Sumarfrí Ronaldo á Ibiza endaði á bráðamóttöku Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. ágúst 2018 09:30 Ronaldo setti fótboltaskóna upp á hillu fyrir sjö árum síðan. vísir/getty Brasilíska knattspyrnugoðsögnin Ronaldo er á batavegi eftir að hafa greinst með alvarlega lungnabólgu fyrir helgi. Ronaldo var staddur í sumarfríi á eyjunni Ibiza á Miðjarðarhafi og var fluttur í skyndi á sjúkrahús á föstudaginn þar sem hann var meðhöndlaður á bráðamóttöku spítalans. Fyrst fréttist af veikindum Ronaldo í gærkvöldi og aðdáendur Brasilíumannsins höfðu margir miklar áhyggjur af honum. Ronaldo fór sjálfur inn á Twitter eftir að hættan var liðin hjá og sagði að hann yrði útskrifaður í dag. „Ég fékk slæma flensu á Ibiza og var lagður inn á föstudaginn en fæ að fara heim á morgun,“ skrifaði Ronaldo.Pessoal, tive um quadro de forte gripe aqui em Ibiza, cheguei a ser internado na sexta-feira, mas já está tudo sob controle! Amanhã recebo alta e volto pra casa! Obrigado a todos pelas mensagens e carinho! — Ronaldo Nazário (@Ronaldo) August 12, 2018 Ronaldo er aðeins 41 árs gamall en hann var á sínum tíma besti fótboltamaður heims þar sem hann lék með stórliðum á borð við Real Madrid, Barcelona, Internazionale og AC Milan. Ronaldo skoraði 62 mörk í 98 landsleikjum fyrir Brasilíu þar af fimmtán þeirra á HM og tvö þeirra í úrslitaleik HM 2002 þar sem Brasilía vann 2-0 sigur á Þýskalandi. Ronaldo á hús á Ibiza en hann lagði fótboltaskóna á hilluna fyrir sjö árum síðan. Síðustu tvö árin spilaði hann með liði Corinthians í Brasilíu. Ronaldo fékk tvisvar sinnum Gullboltann, sem besti knattspyrnumaður heims, fyrst árið 1997 og svo aftur árið 2002. Fótbolti Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Fleiri fréttir Man. Utd - Man. City | Carrick byrjar á stórleik „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Sjá meira
Brasilíska knattspyrnugoðsögnin Ronaldo er á batavegi eftir að hafa greinst með alvarlega lungnabólgu fyrir helgi. Ronaldo var staddur í sumarfríi á eyjunni Ibiza á Miðjarðarhafi og var fluttur í skyndi á sjúkrahús á föstudaginn þar sem hann var meðhöndlaður á bráðamóttöku spítalans. Fyrst fréttist af veikindum Ronaldo í gærkvöldi og aðdáendur Brasilíumannsins höfðu margir miklar áhyggjur af honum. Ronaldo fór sjálfur inn á Twitter eftir að hættan var liðin hjá og sagði að hann yrði útskrifaður í dag. „Ég fékk slæma flensu á Ibiza og var lagður inn á föstudaginn en fæ að fara heim á morgun,“ skrifaði Ronaldo.Pessoal, tive um quadro de forte gripe aqui em Ibiza, cheguei a ser internado na sexta-feira, mas já está tudo sob controle! Amanhã recebo alta e volto pra casa! Obrigado a todos pelas mensagens e carinho! — Ronaldo Nazário (@Ronaldo) August 12, 2018 Ronaldo er aðeins 41 árs gamall en hann var á sínum tíma besti fótboltamaður heims þar sem hann lék með stórliðum á borð við Real Madrid, Barcelona, Internazionale og AC Milan. Ronaldo skoraði 62 mörk í 98 landsleikjum fyrir Brasilíu þar af fimmtán þeirra á HM og tvö þeirra í úrslitaleik HM 2002 þar sem Brasilía vann 2-0 sigur á Þýskalandi. Ronaldo á hús á Ibiza en hann lagði fótboltaskóna á hilluna fyrir sjö árum síðan. Síðustu tvö árin spilaði hann með liði Corinthians í Brasilíu. Ronaldo fékk tvisvar sinnum Gullboltann, sem besti knattspyrnumaður heims, fyrst árið 1997 og svo aftur árið 2002.
Fótbolti Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Fleiri fréttir Man. Utd - Man. City | Carrick byrjar á stórleik „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Sjá meira