Reykjavík Street Food heldur áfram Bergþór Másson skrifar 15. ágúst 2018 15:34 Jömm, einn af stöðunum á matarmarkaðinum í Skeifunni. Róbert Aron Magnússon Reykjavík Street Food framlengir dvöl sína í Skeifunni þangað til í september. Matarmarkaðurinn verður opinn alla fimmtudaga til sunnudaga fram að 2. september. Matarmarkaður Reykjavík Streetfood var opnaður í Skeifunni í samvinnu við Reykjavíkurborg og Reiti Fasteignafélag þann 1. júní. Upprunalega stóð til að markaðurinn mynda loka þann 29. júlí en vegna eftirspurnar var ákveðið að framlengja dvöl fram í byrjun septembermánuðar. Veitingastaðirnir Jömm, sem býður upp á vegan borgara, og CHIKIN, sem býður upp á kóreska kjúklingavængi og „dirty fries,“ verða á staðnum næstu helgar. Indican, sem býður upp á indverskan mat með mexíkósku ívafi, mun einnig koma reglulega í heimsókn. Einnig verður „mini bar“ á svæðinu fyrir þá gesti sem „vilja fá sér einn svellkaldan með alvöru street food“ segir Róbert Aron Magnússon, framkvæmdastjóri Reykjavík Street Food, í samtali við Vísi.Í húsnæðisleit Róbert segir að þrátt fyrir slæma veðráttu í sumar hafi þetta gengið mjög vel og að aðstandendur markaðarins séu byrjaðir að huga að áframhaldi Reykjavík Street Food í haust. „Við erum strax komnir í það að finna húsnæði fyrir þetta og tekið þetta concept alla leið. Við erum að búa til fyrsta alvöru street food markaðinn og viljum halda í það.“ Tengdar fréttir Markmiðið að kynna alvöru street food Box verður götumarkaður þar sem hægt verður að kaupa sér spennandi götumat, tísku og horfa á HM í knattspyrnu – allt saman í Skeifunni. Herlegheitin munu verða opin frá 1. júní til 29. júlí í sumar. 8. mars 2018 06:00 Mest lesið Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Fleiri fréttir Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Sjá meira
Reykjavík Street Food framlengir dvöl sína í Skeifunni þangað til í september. Matarmarkaðurinn verður opinn alla fimmtudaga til sunnudaga fram að 2. september. Matarmarkaður Reykjavík Streetfood var opnaður í Skeifunni í samvinnu við Reykjavíkurborg og Reiti Fasteignafélag þann 1. júní. Upprunalega stóð til að markaðurinn mynda loka þann 29. júlí en vegna eftirspurnar var ákveðið að framlengja dvöl fram í byrjun septembermánuðar. Veitingastaðirnir Jömm, sem býður upp á vegan borgara, og CHIKIN, sem býður upp á kóreska kjúklingavængi og „dirty fries,“ verða á staðnum næstu helgar. Indican, sem býður upp á indverskan mat með mexíkósku ívafi, mun einnig koma reglulega í heimsókn. Einnig verður „mini bar“ á svæðinu fyrir þá gesti sem „vilja fá sér einn svellkaldan með alvöru street food“ segir Róbert Aron Magnússon, framkvæmdastjóri Reykjavík Street Food, í samtali við Vísi.Í húsnæðisleit Róbert segir að þrátt fyrir slæma veðráttu í sumar hafi þetta gengið mjög vel og að aðstandendur markaðarins séu byrjaðir að huga að áframhaldi Reykjavík Street Food í haust. „Við erum strax komnir í það að finna húsnæði fyrir þetta og tekið þetta concept alla leið. Við erum að búa til fyrsta alvöru street food markaðinn og viljum halda í það.“
Tengdar fréttir Markmiðið að kynna alvöru street food Box verður götumarkaður þar sem hægt verður að kaupa sér spennandi götumat, tísku og horfa á HM í knattspyrnu – allt saman í Skeifunni. Herlegheitin munu verða opin frá 1. júní til 29. júlí í sumar. 8. mars 2018 06:00 Mest lesið Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Fleiri fréttir Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Sjá meira
Markmiðið að kynna alvöru street food Box verður götumarkaður þar sem hægt verður að kaupa sér spennandi götumat, tísku og horfa á HM í knattspyrnu – allt saman í Skeifunni. Herlegheitin munu verða opin frá 1. júní til 29. júlí í sumar. 8. mars 2018 06:00