Fjórar enduðu á sjúkrahúsi eftir slagsmál í argentínska kvennafótboltanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. ágúst 2018 20:30 Dómari í kvennafótboltaleik á vegum FIFA. Myndin tengist fréttinni þó ekki neitt. Vísir/Getty Fótboltaleikur milli argentínsku kvennafótboltaliðanna Universitario og Libertad endaði mjög illa á dögunum. Leikurinn leystist hreinlega upp í fjöldaslagsmál eftir að dómarinn hafði gefið öðrum þjálfaranum rautt spjald. Universitario fékk dæmda vítaspyrnu og eftir hörð mótmæli fékk þjálfari Libertad rautt spjald. Það var síðan olía á eldinn þegar einn leikmaður Universitario fór að öskra á einn í þjálfaraliði Libertad. Nokkrum sekúndum seinna réðust stelpurnar á hvora aðra og enginn réði við eitt né neitt. Stelpurnar létu vel finna fyrir sér og sjö leikmenn urðu fyrir meiðslum. Fjórar þeirra meiddust svo illa að þær enduðu á sjúkrahúsi.Hoy se registraron serios incidentes en el femenino entre #Universitario y #Libertad. Las jugadoras de la U, Celeste Racca y Florencia Ardiles, se llevaron la peor parte. pic.twitter.com/WvJv6nPPK3 — INFO LIGA (@InfoLigaCba) August 11, 2018„Fimm þeirra hentu mér í jörðina,“ sagði Celeste Racca í viðtali við argentínska blaðið La Nacion en hún endaði á sjúkrahúsi. „Ég sagði vinkonu minni að láta lítið fara fyrir sér því þær ætluðu bara að drepa okkur. Þetta er skammarlegt,“ sagði Celeste Racca. „Það er svo mikil vinna að baki í baráttunni fyrir kvennafóboltann og svo kemur eitthvað svona fyrir. Þetta er mjög sárt,“ sagði Racca.Córdoba: batalla campal y jugadoras heridas en la liga femenina https://t.co/3dNdGqFz8Fpic.twitter.com/5OHkxuekrb — LA NACION (@LANACION) August 12, 2018Emeteiro Farias, forseti deildarinnar, sem liðin spila í hefur lofað mjög ströngum refsingum fyrir þessa hegðun leikmannanna. Hér fyrir neðan má sjá myndband frá slagsmálunum. Fótbolti Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Fleiri fréttir „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Sjá meira
Fótboltaleikur milli argentínsku kvennafótboltaliðanna Universitario og Libertad endaði mjög illa á dögunum. Leikurinn leystist hreinlega upp í fjöldaslagsmál eftir að dómarinn hafði gefið öðrum þjálfaranum rautt spjald. Universitario fékk dæmda vítaspyrnu og eftir hörð mótmæli fékk þjálfari Libertad rautt spjald. Það var síðan olía á eldinn þegar einn leikmaður Universitario fór að öskra á einn í þjálfaraliði Libertad. Nokkrum sekúndum seinna réðust stelpurnar á hvora aðra og enginn réði við eitt né neitt. Stelpurnar létu vel finna fyrir sér og sjö leikmenn urðu fyrir meiðslum. Fjórar þeirra meiddust svo illa að þær enduðu á sjúkrahúsi.Hoy se registraron serios incidentes en el femenino entre #Universitario y #Libertad. Las jugadoras de la U, Celeste Racca y Florencia Ardiles, se llevaron la peor parte. pic.twitter.com/WvJv6nPPK3 — INFO LIGA (@InfoLigaCba) August 11, 2018„Fimm þeirra hentu mér í jörðina,“ sagði Celeste Racca í viðtali við argentínska blaðið La Nacion en hún endaði á sjúkrahúsi. „Ég sagði vinkonu minni að láta lítið fara fyrir sér því þær ætluðu bara að drepa okkur. Þetta er skammarlegt,“ sagði Celeste Racca. „Það er svo mikil vinna að baki í baráttunni fyrir kvennafóboltann og svo kemur eitthvað svona fyrir. Þetta er mjög sárt,“ sagði Racca.Córdoba: batalla campal y jugadoras heridas en la liga femenina https://t.co/3dNdGqFz8Fpic.twitter.com/5OHkxuekrb — LA NACION (@LANACION) August 12, 2018Emeteiro Farias, forseti deildarinnar, sem liðin spila í hefur lofað mjög ströngum refsingum fyrir þessa hegðun leikmannanna. Hér fyrir neðan má sjá myndband frá slagsmálunum.
Fótbolti Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Fleiri fréttir „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Sjá meira