Flugeldasýningin á Menningarnótt: Um þúsund bombur og varir í sex og hálfa mínútu Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 18. ágúst 2018 19:39 „Þetta eru um þúsund bombur og eitthvað af blysum og dóti, þetta er það mikið að við erum með þrjá stútfulla gáma og það dugði ekki til,“ segir Kjartan Óli Valsson skotstjóri flugeldasýningarinnar. Sýningin verður með svipuðu sniði og undanfarin ár, hún varir í um sex og hálfa mínútu að sögn Kjartans Óla og hefst klukkan ellefu í kvöld. Veðrið hefur leikið við gesti Menningarnætur í Reykjavík í dag. Á þriðja hundrað viðburða voru á dagskrá og er búist við að yfir hundrað þúsund manns leggi leið sína í miðborgina í dag og í kvöld. Borgarstjóri setti Menningarnótt með formlegum hætti á Hafnartorgi í hádeginu en óhætt er að segja að líf og fjör hafi verið í borginni í allan dag enda nóg um að vera.Veðrið lék við gesti Menningarnætur í dag og var nóg um að vera í borginni.Vísir/VilhelmYfir fjórtán þúsund manns tóku þátt í Reykjavíkurmaraþoninu sem ræst var af stað í morgun sem er metfjöldi en að vanda var keppt í nokkrum greinum. Slökkviliðið var með mikinn viðbúnað á svæðinu en sinnti í ár færri tilfellum sem tengjast hlaupinu en oft áður. Auk hlaupsins var ótalmargt annað á dagskrá en á meðan flestir spókuðu sig í sólinni voru aðrir sem stóðu vaktina við hin ýmsu verkefni. Þá buðu íbúar við Grettisgötu í vöfflur og fjöldi fólks nýtti tækifærið og fór í ódýrt útsýnisflug yfir borgina hjá Reykjavik Helicopters svo fátt eitt sé nefnt. Í flugskýli fyrirtækisins, sem er jafnframt það elsta á landinu, var jafnframt boðið upp á ljósmyndasýningu. Yfir fjórtán þúsund manns tóku þátt í Reykjavíkurmaraþoninu sem ræst var af stað í morgunVísir/Vilhelm Menningarnótt Reykjavík Tengdar fréttir Bein útsending: Garðpartý Bylgjunnar á Menningarnótt Veislan hefst klukkan 18, stendur til 22:45 og eru að sjálfsögðu allir velkomnir. Aðgangur er ókeypis og sömuleiðis veitingarnar. 18. ágúst 2018 17:00 Á annað hundrað þúsund manns í miðbænum Á þriðja hundrað viðburðir eru skipulagðir í Reykjavíkurborg á Menningarnótt sem verður sett nú í hádeginu. Búist er fleiri en hundrað þúsund manns sæki miðborgina heim og segir borgarstjóri að með mikilli skipulagningu þoli innviðir borgarinnar alla þá aðsókn sem verður fram á kvöld. 18. ágúst 2018 13:58 Ráðherra skenkir súpu Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfis- og auðlindaráðherra mun skenkja súpu í súputjaldi Nettó á Menningarnótt. Alls verða notuð rúmlega hundrað kíló af hráefni sem ekki þykir uppfylla útlitsstaða, eða er nærri síðasta söludegi. 18. ágúst 2018 11:00 Menningarmógúlar mæla með þessum viðburðum á Menningarnótt Fréttablaðið fékk fjóra menningarmógúla til þess að velja sér þrjá skemmtilega viðburði á Menningarnótt sem höfða til þeirra. Þau Arnar Eggert, Jóna, Lóa og Matthías Tryggvi mæla með nokkrum góðum. 18. ágúst 2018 08:00 Skutluþjónusta í boði á Menningarnótt Strætó hvetur ökumenn til að nýta sér skutluþjónustu sem verður í boði á Menningarnótt. Þannig munu strætisvagnar aka frá Laugardalshöll, um Borgartún, að Hlemmi og beinustu leið upp að Hallgrímskirkju og til baka. 18. ágúst 2018 07:30 Ók ölvaður inn á hátíðarsvæði Menningarnætur Lögregla þurfti í dag að hafa afskipti af ölvuðum ökumanni sem virt hafði lokanir að vettugi. Að öðru leyti fer hátíðin vel af stað. Búist er við miklum fjölda fólks í miðbænum. 18. ágúst 2018 18:37 Mest lesið Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Erlent Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Innlent Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent Fleiri fréttir Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Töpuðu 133 milljónum króna á kosningaári Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Sjá meira
„Þetta eru um þúsund bombur og eitthvað af blysum og dóti, þetta er það mikið að við erum með þrjá stútfulla gáma og það dugði ekki til,“ segir Kjartan Óli Valsson skotstjóri flugeldasýningarinnar. Sýningin verður með svipuðu sniði og undanfarin ár, hún varir í um sex og hálfa mínútu að sögn Kjartans Óla og hefst klukkan ellefu í kvöld. Veðrið hefur leikið við gesti Menningarnætur í Reykjavík í dag. Á þriðja hundrað viðburða voru á dagskrá og er búist við að yfir hundrað þúsund manns leggi leið sína í miðborgina í dag og í kvöld. Borgarstjóri setti Menningarnótt með formlegum hætti á Hafnartorgi í hádeginu en óhætt er að segja að líf og fjör hafi verið í borginni í allan dag enda nóg um að vera.Veðrið lék við gesti Menningarnætur í dag og var nóg um að vera í borginni.Vísir/VilhelmYfir fjórtán þúsund manns tóku þátt í Reykjavíkurmaraþoninu sem ræst var af stað í morgun sem er metfjöldi en að vanda var keppt í nokkrum greinum. Slökkviliðið var með mikinn viðbúnað á svæðinu en sinnti í ár færri tilfellum sem tengjast hlaupinu en oft áður. Auk hlaupsins var ótalmargt annað á dagskrá en á meðan flestir spókuðu sig í sólinni voru aðrir sem stóðu vaktina við hin ýmsu verkefni. Þá buðu íbúar við Grettisgötu í vöfflur og fjöldi fólks nýtti tækifærið og fór í ódýrt útsýnisflug yfir borgina hjá Reykjavik Helicopters svo fátt eitt sé nefnt. Í flugskýli fyrirtækisins, sem er jafnframt það elsta á landinu, var jafnframt boðið upp á ljósmyndasýningu. Yfir fjórtán þúsund manns tóku þátt í Reykjavíkurmaraþoninu sem ræst var af stað í morgunVísir/Vilhelm
Menningarnótt Reykjavík Tengdar fréttir Bein útsending: Garðpartý Bylgjunnar á Menningarnótt Veislan hefst klukkan 18, stendur til 22:45 og eru að sjálfsögðu allir velkomnir. Aðgangur er ókeypis og sömuleiðis veitingarnar. 18. ágúst 2018 17:00 Á annað hundrað þúsund manns í miðbænum Á þriðja hundrað viðburðir eru skipulagðir í Reykjavíkurborg á Menningarnótt sem verður sett nú í hádeginu. Búist er fleiri en hundrað þúsund manns sæki miðborgina heim og segir borgarstjóri að með mikilli skipulagningu þoli innviðir borgarinnar alla þá aðsókn sem verður fram á kvöld. 18. ágúst 2018 13:58 Ráðherra skenkir súpu Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfis- og auðlindaráðherra mun skenkja súpu í súputjaldi Nettó á Menningarnótt. Alls verða notuð rúmlega hundrað kíló af hráefni sem ekki þykir uppfylla útlitsstaða, eða er nærri síðasta söludegi. 18. ágúst 2018 11:00 Menningarmógúlar mæla með þessum viðburðum á Menningarnótt Fréttablaðið fékk fjóra menningarmógúla til þess að velja sér þrjá skemmtilega viðburði á Menningarnótt sem höfða til þeirra. Þau Arnar Eggert, Jóna, Lóa og Matthías Tryggvi mæla með nokkrum góðum. 18. ágúst 2018 08:00 Skutluþjónusta í boði á Menningarnótt Strætó hvetur ökumenn til að nýta sér skutluþjónustu sem verður í boði á Menningarnótt. Þannig munu strætisvagnar aka frá Laugardalshöll, um Borgartún, að Hlemmi og beinustu leið upp að Hallgrímskirkju og til baka. 18. ágúst 2018 07:30 Ók ölvaður inn á hátíðarsvæði Menningarnætur Lögregla þurfti í dag að hafa afskipti af ölvuðum ökumanni sem virt hafði lokanir að vettugi. Að öðru leyti fer hátíðin vel af stað. Búist er við miklum fjölda fólks í miðbænum. 18. ágúst 2018 18:37 Mest lesið Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Erlent Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Innlent Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent Fleiri fréttir Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Töpuðu 133 milljónum króna á kosningaári Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Sjá meira
Bein útsending: Garðpartý Bylgjunnar á Menningarnótt Veislan hefst klukkan 18, stendur til 22:45 og eru að sjálfsögðu allir velkomnir. Aðgangur er ókeypis og sömuleiðis veitingarnar. 18. ágúst 2018 17:00
Á annað hundrað þúsund manns í miðbænum Á þriðja hundrað viðburðir eru skipulagðir í Reykjavíkurborg á Menningarnótt sem verður sett nú í hádeginu. Búist er fleiri en hundrað þúsund manns sæki miðborgina heim og segir borgarstjóri að með mikilli skipulagningu þoli innviðir borgarinnar alla þá aðsókn sem verður fram á kvöld. 18. ágúst 2018 13:58
Ráðherra skenkir súpu Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfis- og auðlindaráðherra mun skenkja súpu í súputjaldi Nettó á Menningarnótt. Alls verða notuð rúmlega hundrað kíló af hráefni sem ekki þykir uppfylla útlitsstaða, eða er nærri síðasta söludegi. 18. ágúst 2018 11:00
Menningarmógúlar mæla með þessum viðburðum á Menningarnótt Fréttablaðið fékk fjóra menningarmógúla til þess að velja sér þrjá skemmtilega viðburði á Menningarnótt sem höfða til þeirra. Þau Arnar Eggert, Jóna, Lóa og Matthías Tryggvi mæla með nokkrum góðum. 18. ágúst 2018 08:00
Skutluþjónusta í boði á Menningarnótt Strætó hvetur ökumenn til að nýta sér skutluþjónustu sem verður í boði á Menningarnótt. Þannig munu strætisvagnar aka frá Laugardalshöll, um Borgartún, að Hlemmi og beinustu leið upp að Hallgrímskirkju og til baka. 18. ágúst 2018 07:30
Ók ölvaður inn á hátíðarsvæði Menningarnætur Lögregla þurfti í dag að hafa afskipti af ölvuðum ökumanni sem virt hafði lokanir að vettugi. Að öðru leyti fer hátíðin vel af stað. Búist er við miklum fjölda fólks í miðbænum. 18. ágúst 2018 18:37