Indriða-upplestur setti Twitter á hliðina Stefán Ó. Jónsson skrifar 9. ágúst 2018 08:25 „Hver á að borga þessar rendur?“ Skjáskot Jón Gnarr dustaði rykið af kvartaranum sívinsæla Indriða í netheimum í gærkvöld. Tilefnið var áskorun Viðreisnarforkólfsins Geirs Finnssonar sem skoraði á borgarstjórann fyrrverandi að lesa upp skrautlega athugasemd sem birtist í athugasemdakerfi netmiðlanna á dögunum. Þar gagnrýndi guðfræðingurinn Jón Valur Jensson, fyrrverandi frambjóðandi Íslensku þjóðfylkingarinnar, málun Skólavörðustígs sem er nú prýddur regnbogalitunum í tilefni Hinsegin daga. Jón Valur spyr sig hvað búi að baki máluninni, hvað hún kosti og hvort hún komi „yfirhöfuð að gagni“ eins og hann orðar það. Hástafirnir og uppsetning athugasemdarinnar minnir óneitanlega á áherslur og orðfæri Indriða, sem Jón Gnarr gerði ódauðlegan í sjónvarpsþáttunum Fóstbræðrum í upphafi aldarinnar. Fyrrnefndur Geir sá sér því gott til glóðarinnar og skoraði á Jón að flytja færslu nafna hans „sem Indriði.“ Jón Gnarr varð við áskoruninni og má flutning hans heyra hér að neðan. Færsla Jóns hefur vakið glimmrandi lukku og er um að ræða eitt allra vinsælasta tíst Íslendings, en rúmlega 2000 manns hafa „lækað“ tístið. Rétt er að taka fram að þvert á það sem Jón Valur heldur fram í athugasemdinni er hinsegin fræðsla í námskrá, eins og borgarfulltrúinn fyrrverandi Halldór Auðar Svansson bendir á. vassgú! pic.twitter.com/gWlNjECB3d— Jon Gnarr (@Jon_Gnarr) August 8, 2018 Hinsegin Tengdar fréttir Máluðu regnbogann hjá Hegningarhúsinu þar sem maður sat inni fyrir samkynhneigð Hinsegin dagar hófust klukkan 12 í dag þegar stjórn Hinsegin daga og borgarstjóri Reykjavíkur máluðu gleðirendur á Skólavörðustíg. 7. ágúst 2018 19:30 Mest lesið Kynntust í Keflavík og gista saman í villu í Kenýa Ferðalög Skömminni skilað Gagnrýni „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið Skilnaðar-toppur í París Tíska og hönnun Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ Lífið Gelluorkan í hæstu hæðum hjá Ginu Tíska og hönnun Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Lífið Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Tíska og hönnun Götulistamaðurinn Jójó látinn Lífið Fleiri fréttir Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Herra stal hundi Sunnevu og tók með í Bannað að hlæja Enn veldur Britney áhyggjum „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Trúlofuðu sig í laxveiði Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Sjá meira
Jón Gnarr dustaði rykið af kvartaranum sívinsæla Indriða í netheimum í gærkvöld. Tilefnið var áskorun Viðreisnarforkólfsins Geirs Finnssonar sem skoraði á borgarstjórann fyrrverandi að lesa upp skrautlega athugasemd sem birtist í athugasemdakerfi netmiðlanna á dögunum. Þar gagnrýndi guðfræðingurinn Jón Valur Jensson, fyrrverandi frambjóðandi Íslensku þjóðfylkingarinnar, málun Skólavörðustígs sem er nú prýddur regnbogalitunum í tilefni Hinsegin daga. Jón Valur spyr sig hvað búi að baki máluninni, hvað hún kosti og hvort hún komi „yfirhöfuð að gagni“ eins og hann orðar það. Hástafirnir og uppsetning athugasemdarinnar minnir óneitanlega á áherslur og orðfæri Indriða, sem Jón Gnarr gerði ódauðlegan í sjónvarpsþáttunum Fóstbræðrum í upphafi aldarinnar. Fyrrnefndur Geir sá sér því gott til glóðarinnar og skoraði á Jón að flytja færslu nafna hans „sem Indriði.“ Jón Gnarr varð við áskoruninni og má flutning hans heyra hér að neðan. Færsla Jóns hefur vakið glimmrandi lukku og er um að ræða eitt allra vinsælasta tíst Íslendings, en rúmlega 2000 manns hafa „lækað“ tístið. Rétt er að taka fram að þvert á það sem Jón Valur heldur fram í athugasemdinni er hinsegin fræðsla í námskrá, eins og borgarfulltrúinn fyrrverandi Halldór Auðar Svansson bendir á. vassgú! pic.twitter.com/gWlNjECB3d— Jon Gnarr (@Jon_Gnarr) August 8, 2018
Hinsegin Tengdar fréttir Máluðu regnbogann hjá Hegningarhúsinu þar sem maður sat inni fyrir samkynhneigð Hinsegin dagar hófust klukkan 12 í dag þegar stjórn Hinsegin daga og borgarstjóri Reykjavíkur máluðu gleðirendur á Skólavörðustíg. 7. ágúst 2018 19:30 Mest lesið Kynntust í Keflavík og gista saman í villu í Kenýa Ferðalög Skömminni skilað Gagnrýni „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið Skilnaðar-toppur í París Tíska og hönnun Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ Lífið Gelluorkan í hæstu hæðum hjá Ginu Tíska og hönnun Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Lífið Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Tíska og hönnun Götulistamaðurinn Jójó látinn Lífið Fleiri fréttir Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Herra stal hundi Sunnevu og tók með í Bannað að hlæja Enn veldur Britney áhyggjum „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Trúlofuðu sig í laxveiði Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Sjá meira
Máluðu regnbogann hjá Hegningarhúsinu þar sem maður sat inni fyrir samkynhneigð Hinsegin dagar hófust klukkan 12 í dag þegar stjórn Hinsegin daga og borgarstjóri Reykjavíkur máluðu gleðirendur á Skólavörðustíg. 7. ágúst 2018 19:30