Hefði viljað sjá atkvæðagreiðslu hjá ljósmæðrum um miðlunartillögu sáttasemjara Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 20. júlí 2018 12:13 Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra. fréttablaðið/anton brink Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, segist hafa vonast til þess félagsmenn Ljósmæðrafélagi Íslands fengju að greiða atkvæði um miðlunartillögu ríkissáttasemjara í kjaradeilu ljósmæðra við ríkið. Bryndís Hlöðversdóttir, ríkissáttasemjari, óskaði eftir því á fundi með samninganefndum ríkisins og ljósmæðra að fá að leggja fram miðlunartillögu en kjaranefnd ljósmæðra hafnaði því. Hefðu samninganefndirnar samþykkt að ríkissáttasemjari fengi að leggja fram miðlunartillögu hefði annars vegar þurft að samþykkja hana hjá fjármálaráðuneytinu og hins vegar af félagsmönnum í Ljósmæðrafélaginu.Lagt til að ágreiningur um launasetningu færi í gerðardóm Í tillögunni fólst annars vegar kjarasamningur sem falið hefði í sér sömu hækkanir og samningur sem ljósmæður felldu í byrjun sumars. Hins vegar var lagt til að ágreiningi um launasetningu ljósmæðra yrði vísað til gerðardóms. „Þarna er um skammtímasamning að ræða en um leið er ákveðin vinna sett í gang vegna launasetningarinnar og mismunar á milli stofnana,“ segir Katrín og bætir við: „Ég hefði viljað sjá þessa tillögu ganga til atkvæða hjá félagsmönnum í Ljósmæðrafélaginu.“Fjórði í yfirvinnubanni Yfirvinnubann ljósmæðra hefur nú verið í gildi í tæpa þrjá sólarhringa. Þá hefur fjöldi ljósmæðra sagt upp störfum á Landspítalanum og tóku uppsagnir tólf þeirra gildi um síðustu mánaðamót. Vegna þessa hefur neyðarástand skapast á spítalanum. Hafa stjórnendur hans því ekki aðeins gripið til aðgerðaáætlunar heldur var í dag meðgöngu- og sængurlegudeild lokað auk þess sem fyrstu ómskoðanir þungaðra kvenna, sem jafnan er gerð á 12. viku, falla niður. Kjaradeila ljósmæðra og ríkisins Tengdar fréttir Ráðherra hugsi yfir því að lausnum sé hafnað Þjónusta við verðandi mæður hefur verið skert á Landspítala. Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra segist hugsi þar sem ljósmæður "hafni hverju lausnarúrræðinu á fætur öðru“. 20. júlí 2018 06:00 Vildi vísa ágreiningi um launasetningu ljósmæðra inn í gerðardóm Bryndís Hlöðversdóttir, ríkissáttasemjari, segir kjaradeilu ljósmæðra og ríkisins sé snúin og margflókin. 19. júlí 2018 15:35 Yfir 6000 manns ritað nafn sitt á undirskriftalista til stuðnings ljósmæðrum Þegar þetta er skrifað hafa rúmlega 6.300 manns ritað nafn sitt á undirskriftalista sem ber yfirskriftina Semjum við ljósmæður strax! 20. júlí 2018 08:41 Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Erlent Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Innlent Fleiri fréttir Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Sjá meira
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, segist hafa vonast til þess félagsmenn Ljósmæðrafélagi Íslands fengju að greiða atkvæði um miðlunartillögu ríkissáttasemjara í kjaradeilu ljósmæðra við ríkið. Bryndís Hlöðversdóttir, ríkissáttasemjari, óskaði eftir því á fundi með samninganefndum ríkisins og ljósmæðra að fá að leggja fram miðlunartillögu en kjaranefnd ljósmæðra hafnaði því. Hefðu samninganefndirnar samþykkt að ríkissáttasemjari fengi að leggja fram miðlunartillögu hefði annars vegar þurft að samþykkja hana hjá fjármálaráðuneytinu og hins vegar af félagsmönnum í Ljósmæðrafélaginu.Lagt til að ágreiningur um launasetningu færi í gerðardóm Í tillögunni fólst annars vegar kjarasamningur sem falið hefði í sér sömu hækkanir og samningur sem ljósmæður felldu í byrjun sumars. Hins vegar var lagt til að ágreiningi um launasetningu ljósmæðra yrði vísað til gerðardóms. „Þarna er um skammtímasamning að ræða en um leið er ákveðin vinna sett í gang vegna launasetningarinnar og mismunar á milli stofnana,“ segir Katrín og bætir við: „Ég hefði viljað sjá þessa tillögu ganga til atkvæða hjá félagsmönnum í Ljósmæðrafélaginu.“Fjórði í yfirvinnubanni Yfirvinnubann ljósmæðra hefur nú verið í gildi í tæpa þrjá sólarhringa. Þá hefur fjöldi ljósmæðra sagt upp störfum á Landspítalanum og tóku uppsagnir tólf þeirra gildi um síðustu mánaðamót. Vegna þessa hefur neyðarástand skapast á spítalanum. Hafa stjórnendur hans því ekki aðeins gripið til aðgerðaáætlunar heldur var í dag meðgöngu- og sængurlegudeild lokað auk þess sem fyrstu ómskoðanir þungaðra kvenna, sem jafnan er gerð á 12. viku, falla niður.
Kjaradeila ljósmæðra og ríkisins Tengdar fréttir Ráðherra hugsi yfir því að lausnum sé hafnað Þjónusta við verðandi mæður hefur verið skert á Landspítala. Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra segist hugsi þar sem ljósmæður "hafni hverju lausnarúrræðinu á fætur öðru“. 20. júlí 2018 06:00 Vildi vísa ágreiningi um launasetningu ljósmæðra inn í gerðardóm Bryndís Hlöðversdóttir, ríkissáttasemjari, segir kjaradeilu ljósmæðra og ríkisins sé snúin og margflókin. 19. júlí 2018 15:35 Yfir 6000 manns ritað nafn sitt á undirskriftalista til stuðnings ljósmæðrum Þegar þetta er skrifað hafa rúmlega 6.300 manns ritað nafn sitt á undirskriftalista sem ber yfirskriftina Semjum við ljósmæður strax! 20. júlí 2018 08:41 Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Erlent Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Innlent Fleiri fréttir Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Sjá meira
Ráðherra hugsi yfir því að lausnum sé hafnað Þjónusta við verðandi mæður hefur verið skert á Landspítala. Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra segist hugsi þar sem ljósmæður "hafni hverju lausnarúrræðinu á fætur öðru“. 20. júlí 2018 06:00
Vildi vísa ágreiningi um launasetningu ljósmæðra inn í gerðardóm Bryndís Hlöðversdóttir, ríkissáttasemjari, segir kjaradeilu ljósmæðra og ríkisins sé snúin og margflókin. 19. júlí 2018 15:35
Yfir 6000 manns ritað nafn sitt á undirskriftalista til stuðnings ljósmæðrum Þegar þetta er skrifað hafa rúmlega 6.300 manns ritað nafn sitt á undirskriftalista sem ber yfirskriftina Semjum við ljósmæður strax! 20. júlí 2018 08:41