Sarri vann fyrsta leikinn sem stjóri Chelsea Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 23. júlí 2018 13:35 Pedro skoraði eina mark leiksins vísir/getty Chelsea vann Perth Glory með einu marki gegn engu í fyrsta æfingaleik sínum á undirbúningstímabilinu. Pedro skoraði eina mark leiksins á fimmtu mínútu. Nýi knattspyrnustjórinn Maurizio Sarri stýrði liðinu í fyrsta skipti í Ástralíu í dag og hófst þjálfaraferill hans hjá Chelsea á sigri. Ítalinn Jorginho var í byrjunarliði Chelsea í fyrsta skipti í leiknum en hann kom til liðsins frá Napólí fyrr í sumar líkt og knattspyrnustjórinn. Eina mark leiksins kom snemma leiks. Hudson-Odoi átti sprett upp vinstri vænginn og fer framhjá varnarmanninum. Sending hans inn á teiginn var frábær og Pedro skoraði auðveldlega í markið. Chelsea var mun sterkara liðið í fyrri hálfleik og hefði auðveldlega getað verið með stærri forystu. Perth átti nokkur færi til þess að jafna leikinn í seinni hálfleik en varnarmenn Chelsea héldu markinu hreinu. Næsti leikur Chelsea er gegn Inter Milan á sunnudaginn og fer fram í Nice.Maurizio Sarri's first game as Chelsea head coach ends in victory Down Under! #CFCinPerthpic.twitter.com/qPLKGJIoxs— Chelsea FC (@ChelseaFC) July 23, 2018 Enski boltinn Mest lesið Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Fótbolti Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjá meira
Chelsea vann Perth Glory með einu marki gegn engu í fyrsta æfingaleik sínum á undirbúningstímabilinu. Pedro skoraði eina mark leiksins á fimmtu mínútu. Nýi knattspyrnustjórinn Maurizio Sarri stýrði liðinu í fyrsta skipti í Ástralíu í dag og hófst þjálfaraferill hans hjá Chelsea á sigri. Ítalinn Jorginho var í byrjunarliði Chelsea í fyrsta skipti í leiknum en hann kom til liðsins frá Napólí fyrr í sumar líkt og knattspyrnustjórinn. Eina mark leiksins kom snemma leiks. Hudson-Odoi átti sprett upp vinstri vænginn og fer framhjá varnarmanninum. Sending hans inn á teiginn var frábær og Pedro skoraði auðveldlega í markið. Chelsea var mun sterkara liðið í fyrri hálfleik og hefði auðveldlega getað verið með stærri forystu. Perth átti nokkur færi til þess að jafna leikinn í seinni hálfleik en varnarmenn Chelsea héldu markinu hreinu. Næsti leikur Chelsea er gegn Inter Milan á sunnudaginn og fer fram í Nice.Maurizio Sarri's first game as Chelsea head coach ends in victory Down Under! #CFCinPerthpic.twitter.com/qPLKGJIoxs— Chelsea FC (@ChelseaFC) July 23, 2018
Enski boltinn Mest lesið Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Fótbolti Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjá meira