Félagsskipti á Brasilíumönnum kostað yfir 37 milljarða Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 24. júlí 2018 19:15 Alisson varði mark Brasilíu á HM í Rússlandi vísir/getty Það er lítið að gerast í fótboltaheiminum þessa dagana annað en félagsskipti þar sem helstu deildir heims eru enn í sumarfríi. Af þeim fjölmörgu félagsskiptum sem hafa farið í gegn á síðustu vikum eru brasilískir leikmenn mjög áberandi. Brasilía er stórþjóð í heimsfótboltanum og þrátt fyrir að hafa dottið út í 8-liða úrslitum á HM í Rússlandi eru Brassar oftast fastagestir í undanúrslitaum og úrslitum stórmóta. Brasilíumenn eru því vinsælir meðal marga stóru liðanna og hafa þeir nokkrir farið fyrir fúlgur fjár í sumar. Það virðist aðeins tímaspursmál þar til Everton gerir Richarlison að dýrasta leikmanni félagsins og Malcom ætti að verða kynntur sem nýr leikmaður Barcelona á næstu dögum. Fari þessi félagsskipti í gegn verða félög heimsins búin að fá til sín Brasilíumenn fyrir samtals 400 milljónir evra samkvæmt samantekt vefmiðilsins Goal.com. Dýrastur Brasilíumannanna er markvörðurinn Alisson sem fór frá Roma til Liverpool fyrir 65 milljónir punda. Hann varð dýrasti markvörður sögunnar með félagsskiptunum og mun líklega taka við af Loris Karius sem aðalmarkvörður Liverpool. Jurgen Klopp festi einnig kaup á miðjumanninum Fabinho frá Mónakó fyrir 39 milljónir punda. Erkifjendur Liverpool í Manchester United keyptu líka Brasilíumann í sumar, þeir gengu frá kaupunum á Fred frá Shakhtar Donetsk fyrir HM í Rússlandi. Fred fékk ekkert að spila í Rússlandi vegna meiðsla. Hann kostaði Fred 52 milljónir punda. Real Madrid borgaði 46 milljónir evra fyrir unglinginn Vinicius Junior og Arthur fór til Barcelona fyrir 40 milljónir evra. Þá náði West Ham sér í brasilískan miðjumann, Felipe Anderson, og Paulinho fór til Bayer Leverkusen. Fótbolti Tengdar fréttir Styttist í að Gylfi verði ekki lengur dýrasti leikmaður Everton Brasilíski framherjinn Richarlison er á leið í læknisskoðun hjá Everton samkvæmt heimildum Sky Sports. Everton er sagt borga 50 milljónir punda fyrir leikmanninn, fimm milljónum meira en félagið borgaði fyrir Gylfa Þór Sigurðsson. 23. júlí 2018 09:33 Klopp finnur fyrir auknum væntingum Liverpool hefur farið mikinn á leikmannamarkaðnum í ár og stuðningsmenn gera kröfu á að liðið vinni til verðlauna á komandi leiktíð. 24. júlí 2018 08:00 Klopp telur sig hafa keypt einn besta markvörð heims Alisson Becker er dýrasti markvörður sögunnar og Jurgen Klopp hefur engar áhyggjur af því að verðmiðinn muni trufla kappann. 20. júlí 2018 08:00 United staðfesti komu Fred Fred er formlega orðinn leikmaður Manchester United en félagið staðfesti komu hans nú rétt í þessu. 21. júní 2018 13:09 Mest lesið Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Jordan lagði NASCAR Sport Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Körfubolti „Þetta er skrýtið fyrir alla“ Sport Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Fótbolti „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn Fleiri fréttir Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Heimamenn í ham og El Kaabi skoraði aftur með hjólhestaspyrnu Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Hvíldu Mo Salah en unnu samt riðilinn Beint frá Blikum til Boston í bandarísku deildinni Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Sjá meira
Það er lítið að gerast í fótboltaheiminum þessa dagana annað en félagsskipti þar sem helstu deildir heims eru enn í sumarfríi. Af þeim fjölmörgu félagsskiptum sem hafa farið í gegn á síðustu vikum eru brasilískir leikmenn mjög áberandi. Brasilía er stórþjóð í heimsfótboltanum og þrátt fyrir að hafa dottið út í 8-liða úrslitum á HM í Rússlandi eru Brassar oftast fastagestir í undanúrslitaum og úrslitum stórmóta. Brasilíumenn eru því vinsælir meðal marga stóru liðanna og hafa þeir nokkrir farið fyrir fúlgur fjár í sumar. Það virðist aðeins tímaspursmál þar til Everton gerir Richarlison að dýrasta leikmanni félagsins og Malcom ætti að verða kynntur sem nýr leikmaður Barcelona á næstu dögum. Fari þessi félagsskipti í gegn verða félög heimsins búin að fá til sín Brasilíumenn fyrir samtals 400 milljónir evra samkvæmt samantekt vefmiðilsins Goal.com. Dýrastur Brasilíumannanna er markvörðurinn Alisson sem fór frá Roma til Liverpool fyrir 65 milljónir punda. Hann varð dýrasti markvörður sögunnar með félagsskiptunum og mun líklega taka við af Loris Karius sem aðalmarkvörður Liverpool. Jurgen Klopp festi einnig kaup á miðjumanninum Fabinho frá Mónakó fyrir 39 milljónir punda. Erkifjendur Liverpool í Manchester United keyptu líka Brasilíumann í sumar, þeir gengu frá kaupunum á Fred frá Shakhtar Donetsk fyrir HM í Rússlandi. Fred fékk ekkert að spila í Rússlandi vegna meiðsla. Hann kostaði Fred 52 milljónir punda. Real Madrid borgaði 46 milljónir evra fyrir unglinginn Vinicius Junior og Arthur fór til Barcelona fyrir 40 milljónir evra. Þá náði West Ham sér í brasilískan miðjumann, Felipe Anderson, og Paulinho fór til Bayer Leverkusen.
Fótbolti Tengdar fréttir Styttist í að Gylfi verði ekki lengur dýrasti leikmaður Everton Brasilíski framherjinn Richarlison er á leið í læknisskoðun hjá Everton samkvæmt heimildum Sky Sports. Everton er sagt borga 50 milljónir punda fyrir leikmanninn, fimm milljónum meira en félagið borgaði fyrir Gylfa Þór Sigurðsson. 23. júlí 2018 09:33 Klopp finnur fyrir auknum væntingum Liverpool hefur farið mikinn á leikmannamarkaðnum í ár og stuðningsmenn gera kröfu á að liðið vinni til verðlauna á komandi leiktíð. 24. júlí 2018 08:00 Klopp telur sig hafa keypt einn besta markvörð heims Alisson Becker er dýrasti markvörður sögunnar og Jurgen Klopp hefur engar áhyggjur af því að verðmiðinn muni trufla kappann. 20. júlí 2018 08:00 United staðfesti komu Fred Fred er formlega orðinn leikmaður Manchester United en félagið staðfesti komu hans nú rétt í þessu. 21. júní 2018 13:09 Mest lesið Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Jordan lagði NASCAR Sport Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Körfubolti „Þetta er skrýtið fyrir alla“ Sport Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Fótbolti „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn Fleiri fréttir Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Heimamenn í ham og El Kaabi skoraði aftur með hjólhestaspyrnu Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Hvíldu Mo Salah en unnu samt riðilinn Beint frá Blikum til Boston í bandarísku deildinni Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Sjá meira
Styttist í að Gylfi verði ekki lengur dýrasti leikmaður Everton Brasilíski framherjinn Richarlison er á leið í læknisskoðun hjá Everton samkvæmt heimildum Sky Sports. Everton er sagt borga 50 milljónir punda fyrir leikmanninn, fimm milljónum meira en félagið borgaði fyrir Gylfa Þór Sigurðsson. 23. júlí 2018 09:33
Klopp finnur fyrir auknum væntingum Liverpool hefur farið mikinn á leikmannamarkaðnum í ár og stuðningsmenn gera kröfu á að liðið vinni til verðlauna á komandi leiktíð. 24. júlí 2018 08:00
Klopp telur sig hafa keypt einn besta markvörð heims Alisson Becker er dýrasti markvörður sögunnar og Jurgen Klopp hefur engar áhyggjur af því að verðmiðinn muni trufla kappann. 20. júlí 2018 08:00
United staðfesti komu Fred Fred er formlega orðinn leikmaður Manchester United en félagið staðfesti komu hans nú rétt í þessu. 21. júní 2018 13:09