Tveir refir og krummi meðal dýra í Sveitagarðinum í Grafningi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 29. júlí 2018 21:32 Geitur, svín, kálfar, hænur, skrautdúfur, endur, refir og krummi er meðal dýra sem gestir nýs dýragarðs í Grafningi geta skoðað. Garðurinn sem heitir Sveitagarðurinn hefur fengið mjög góðar viðtökur. Hjónin Sigrún Jóna Jónsdóttir og Elvar Páll Sævarsson bændur á Stóra Hálsi í Grafningi opnuðu Sveitagarðinn í byrjun júní. Öll aðstaða fyrir dýrin og gesti garðsins er til fyrirmyndar.Sveitagarðurinn er staðsettur í Grafningi á bænum Stóra Hálsi þar sem Sigrún Jóna og Elvar Páll eru bændurVísir/Magnús Hlynur Hreiðarsson.„Við erum með þessi týpísku íslensku húsdýr eins og hesta, kálfa, geitur, kindur, svín, þrjár tegundir af hænum, skrautdúfur, endur og kanínur. Óvenjulegustu dýrin okkar eru stórir páfagaukar, refir og krummi“, segir Sigrún Jóna og bætir við að kettlingakofinn sé alltaf vinsælastur, þá séu rebbarnir alltaf mjög vinsælir, enda litlir og sætir og þá sé mjög vinsælt að láta teyma undir börnum í hestagerði á milli 14:00 og 15:00 alla daga. Á næstu dögum kemur risa hoppukastali í garðinn og svo er stefnan að bæta alltaf fleiri dýrategundum við. Þrátt fyrir að verðið hafi ekki verið upp á sitt besta í sumar vegna mikilla rigninga þá hefur starfsemi Sveitagarðsins gengið mjög vel. „Þetta hefur bara gengið ótrúlega vel miðað við þessa rigningu sem er búin að herja á okkur í sumar, fólk hefur verið ótrúlega duglegt að mæta bara í pollagallanum í roki og rigninu til að skoða dýrin og klappa dýrunum, við erum bara mjög sátt við það“, segir Sigrún Jóna.Nokkrar geitur eru í Sveitagarðinum, m.a. þessi myndarlegir hafur sem hefur mikið dálæti á Sigrúnu.Vísir/Magnús Hlynur Hreiðarsson Dýr Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent Fleiri fréttir Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Sjá meira
Geitur, svín, kálfar, hænur, skrautdúfur, endur, refir og krummi er meðal dýra sem gestir nýs dýragarðs í Grafningi geta skoðað. Garðurinn sem heitir Sveitagarðurinn hefur fengið mjög góðar viðtökur. Hjónin Sigrún Jóna Jónsdóttir og Elvar Páll Sævarsson bændur á Stóra Hálsi í Grafningi opnuðu Sveitagarðinn í byrjun júní. Öll aðstaða fyrir dýrin og gesti garðsins er til fyrirmyndar.Sveitagarðurinn er staðsettur í Grafningi á bænum Stóra Hálsi þar sem Sigrún Jóna og Elvar Páll eru bændurVísir/Magnús Hlynur Hreiðarsson.„Við erum með þessi týpísku íslensku húsdýr eins og hesta, kálfa, geitur, kindur, svín, þrjár tegundir af hænum, skrautdúfur, endur og kanínur. Óvenjulegustu dýrin okkar eru stórir páfagaukar, refir og krummi“, segir Sigrún Jóna og bætir við að kettlingakofinn sé alltaf vinsælastur, þá séu rebbarnir alltaf mjög vinsælir, enda litlir og sætir og þá sé mjög vinsælt að láta teyma undir börnum í hestagerði á milli 14:00 og 15:00 alla daga. Á næstu dögum kemur risa hoppukastali í garðinn og svo er stefnan að bæta alltaf fleiri dýrategundum við. Þrátt fyrir að verðið hafi ekki verið upp á sitt besta í sumar vegna mikilla rigninga þá hefur starfsemi Sveitagarðsins gengið mjög vel. „Þetta hefur bara gengið ótrúlega vel miðað við þessa rigningu sem er búin að herja á okkur í sumar, fólk hefur verið ótrúlega duglegt að mæta bara í pollagallanum í roki og rigninu til að skoða dýrin og klappa dýrunum, við erum bara mjög sátt við það“, segir Sigrún Jóna.Nokkrar geitur eru í Sveitagarðinum, m.a. þessi myndarlegir hafur sem hefur mikið dálæti á Sigrúnu.Vísir/Magnús Hlynur Hreiðarsson
Dýr Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent Fleiri fréttir Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Sjá meira