Innlent

Tveir menn handteknir grunaðir um þjófnað

Andri Eysteinsson skrifar
Lögreglan hafði í nógu að snúast í nótt
Lögreglan hafði í nógu að snúast í nótt Vísir/Eyþór
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í nótt en rétt eftir klukkan 19 í gærkvöldi voru tveir menn í annarlegu ástandi handteknir í miðbænum, grunaðir um þjófnað úr verslunum. Mennirnir voru vistaðir í fangageymslu lögreglu.

14 ökumenn hið minnsta voru stöðvaðir vegna gruns um akstur undir áhrifum ýmist áfengis eða fíkniefna, víðsvegar um höfuðborgarsvæðið.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.