Allt að helmingur af launum ríkisforstjóra í formi yfirvinnu Gunnar Hrafn Jónsson skrifar 4. júlí 2018 16:29 Páll Matthíasson er forstjóri Landspítalans og launahæsti forstjóri ríkisins. Munar um 135 einingar fyrir yfirvinnu. Vísir Umtalsverður munur er á því hversu margar yfirvinnueiningar er gert ráð fyrir í launum ríkisforstjóra samkvæmt nýjum úrskurði Kjararáðs, þess síðasta en lög um Kjararáð runnu út um mánaðamótin. Forstjórunum er úthlutað fastri yfirvinnu í einingum sem jafngilda 9572 krónum hver á mánuði. Fyrir vikið skýrist launamunur ríkisforstjóranna mikið af því hversu mikilli yfirvinnu er gert ráð fyrir í hverri stöðu. Minnsta yfirvinnu fær forstöðumaður Náttúrminjasafns, end er hann launalægstur ríkisforstjóranna. Hann fær 866 þúsund krónur á mánuði plús tólf yfirvinnueiningar. Það þýðir að yfirvinnan, sem leggst ofan á launin, er sirka 115 þúsund krónur. Sá sem fær mesta yfirvinnu er forstjóri Landspítalans en hann er með 1290 þúsund í grunnlaun, rúmlega 400 þúsund krónum hærri en grunnlaun forstöðumanns Náttúruminjasafns. Auk þess er gert ráð fyrir 135 yfirvinnueiningum sem gera tæplega 1300 þúsund. Yfirvinnan er því rúmur helmingur af heildarlaunum forstjóra Landspítalans, sem eru rúmlega tvær og hálf milljón á mánuði.Að neðan má sjá hvernig launin skiptast á forstjórana; heildarlaun, grunnlaun og yfirvinna. Ef fréttin er lesin í snjallsíma þarf að smella á súlu til að sjá hvaða laun tilheyra hvaða forstjóra. Tengdar fréttir Síðasta verkið var um 10,8% hækkun Síðasta verk kjararáðs var að hækka laun ýmissa forstöðumanna ríkisstofnanna. 4. júlí 2018 09:46 Alþingi áformar að birta launaupplýsingar fyrrverandi þingmanna Alþingi áformar að birta upplýsingar um laun og fastar kostnaðargreiðslur þingmanna allt aftur til ársins 2007 4. júlí 2018 12:48 Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent Fleiri fréttir Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Sjá meira
Umtalsverður munur er á því hversu margar yfirvinnueiningar er gert ráð fyrir í launum ríkisforstjóra samkvæmt nýjum úrskurði Kjararáðs, þess síðasta en lög um Kjararáð runnu út um mánaðamótin. Forstjórunum er úthlutað fastri yfirvinnu í einingum sem jafngilda 9572 krónum hver á mánuði. Fyrir vikið skýrist launamunur ríkisforstjóranna mikið af því hversu mikilli yfirvinnu er gert ráð fyrir í hverri stöðu. Minnsta yfirvinnu fær forstöðumaður Náttúrminjasafns, end er hann launalægstur ríkisforstjóranna. Hann fær 866 þúsund krónur á mánuði plús tólf yfirvinnueiningar. Það þýðir að yfirvinnan, sem leggst ofan á launin, er sirka 115 þúsund krónur. Sá sem fær mesta yfirvinnu er forstjóri Landspítalans en hann er með 1290 þúsund í grunnlaun, rúmlega 400 þúsund krónum hærri en grunnlaun forstöðumanns Náttúruminjasafns. Auk þess er gert ráð fyrir 135 yfirvinnueiningum sem gera tæplega 1300 þúsund. Yfirvinnan er því rúmur helmingur af heildarlaunum forstjóra Landspítalans, sem eru rúmlega tvær og hálf milljón á mánuði.Að neðan má sjá hvernig launin skiptast á forstjórana; heildarlaun, grunnlaun og yfirvinna. Ef fréttin er lesin í snjallsíma þarf að smella á súlu til að sjá hvaða laun tilheyra hvaða forstjóra.
Tengdar fréttir Síðasta verkið var um 10,8% hækkun Síðasta verk kjararáðs var að hækka laun ýmissa forstöðumanna ríkisstofnanna. 4. júlí 2018 09:46 Alþingi áformar að birta launaupplýsingar fyrrverandi þingmanna Alþingi áformar að birta upplýsingar um laun og fastar kostnaðargreiðslur þingmanna allt aftur til ársins 2007 4. júlí 2018 12:48 Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent Fleiri fréttir Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Sjá meira
Síðasta verkið var um 10,8% hækkun Síðasta verk kjararáðs var að hækka laun ýmissa forstöðumanna ríkisstofnanna. 4. júlí 2018 09:46
Alþingi áformar að birta launaupplýsingar fyrrverandi þingmanna Alþingi áformar að birta upplýsingar um laun og fastar kostnaðargreiðslur þingmanna allt aftur til ársins 2007 4. júlí 2018 12:48