Allt að helmingur af launum ríkisforstjóra í formi yfirvinnu Gunnar Hrafn Jónsson skrifar 4. júlí 2018 16:29 Páll Matthíasson er forstjóri Landspítalans og launahæsti forstjóri ríkisins. Munar um 135 einingar fyrir yfirvinnu. Vísir Umtalsverður munur er á því hversu margar yfirvinnueiningar er gert ráð fyrir í launum ríkisforstjóra samkvæmt nýjum úrskurði Kjararáðs, þess síðasta en lög um Kjararáð runnu út um mánaðamótin. Forstjórunum er úthlutað fastri yfirvinnu í einingum sem jafngilda 9572 krónum hver á mánuði. Fyrir vikið skýrist launamunur ríkisforstjóranna mikið af því hversu mikilli yfirvinnu er gert ráð fyrir í hverri stöðu. Minnsta yfirvinnu fær forstöðumaður Náttúrminjasafns, end er hann launalægstur ríkisforstjóranna. Hann fær 866 þúsund krónur á mánuði plús tólf yfirvinnueiningar. Það þýðir að yfirvinnan, sem leggst ofan á launin, er sirka 115 þúsund krónur. Sá sem fær mesta yfirvinnu er forstjóri Landspítalans en hann er með 1290 þúsund í grunnlaun, rúmlega 400 þúsund krónum hærri en grunnlaun forstöðumanns Náttúruminjasafns. Auk þess er gert ráð fyrir 135 yfirvinnueiningum sem gera tæplega 1300 þúsund. Yfirvinnan er því rúmur helmingur af heildarlaunum forstjóra Landspítalans, sem eru rúmlega tvær og hálf milljón á mánuði.Að neðan má sjá hvernig launin skiptast á forstjórana; heildarlaun, grunnlaun og yfirvinna. Ef fréttin er lesin í snjallsíma þarf að smella á súlu til að sjá hvaða laun tilheyra hvaða forstjóra. Tengdar fréttir Síðasta verkið var um 10,8% hækkun Síðasta verk kjararáðs var að hækka laun ýmissa forstöðumanna ríkisstofnanna. 4. júlí 2018 09:46 Alþingi áformar að birta launaupplýsingar fyrrverandi þingmanna Alþingi áformar að birta upplýsingar um laun og fastar kostnaðargreiðslur þingmanna allt aftur til ársins 2007 4. júlí 2018 12:48 Mest lesið Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Innlent Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Reynslan hafi breytt sér úr ungum hægrimanni í klassískan krata Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Guðlaugur tilkynnir ákvörðun sína fyrir hádegi Sjá meira
Umtalsverður munur er á því hversu margar yfirvinnueiningar er gert ráð fyrir í launum ríkisforstjóra samkvæmt nýjum úrskurði Kjararáðs, þess síðasta en lög um Kjararáð runnu út um mánaðamótin. Forstjórunum er úthlutað fastri yfirvinnu í einingum sem jafngilda 9572 krónum hver á mánuði. Fyrir vikið skýrist launamunur ríkisforstjóranna mikið af því hversu mikilli yfirvinnu er gert ráð fyrir í hverri stöðu. Minnsta yfirvinnu fær forstöðumaður Náttúrminjasafns, end er hann launalægstur ríkisforstjóranna. Hann fær 866 þúsund krónur á mánuði plús tólf yfirvinnueiningar. Það þýðir að yfirvinnan, sem leggst ofan á launin, er sirka 115 þúsund krónur. Sá sem fær mesta yfirvinnu er forstjóri Landspítalans en hann er með 1290 þúsund í grunnlaun, rúmlega 400 þúsund krónum hærri en grunnlaun forstöðumanns Náttúruminjasafns. Auk þess er gert ráð fyrir 135 yfirvinnueiningum sem gera tæplega 1300 þúsund. Yfirvinnan er því rúmur helmingur af heildarlaunum forstjóra Landspítalans, sem eru rúmlega tvær og hálf milljón á mánuði.Að neðan má sjá hvernig launin skiptast á forstjórana; heildarlaun, grunnlaun og yfirvinna. Ef fréttin er lesin í snjallsíma þarf að smella á súlu til að sjá hvaða laun tilheyra hvaða forstjóra.
Tengdar fréttir Síðasta verkið var um 10,8% hækkun Síðasta verk kjararáðs var að hækka laun ýmissa forstöðumanna ríkisstofnanna. 4. júlí 2018 09:46 Alþingi áformar að birta launaupplýsingar fyrrverandi þingmanna Alþingi áformar að birta upplýsingar um laun og fastar kostnaðargreiðslur þingmanna allt aftur til ársins 2007 4. júlí 2018 12:48 Mest lesið Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Innlent Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Reynslan hafi breytt sér úr ungum hægrimanni í klassískan krata Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Guðlaugur tilkynnir ákvörðun sína fyrir hádegi Sjá meira
Síðasta verkið var um 10,8% hækkun Síðasta verk kjararáðs var að hækka laun ýmissa forstöðumanna ríkisstofnanna. 4. júlí 2018 09:46
Alþingi áformar að birta launaupplýsingar fyrrverandi þingmanna Alþingi áformar að birta upplýsingar um laun og fastar kostnaðargreiðslur þingmanna allt aftur til ársins 2007 4. júlí 2018 12:48