Allt að helmingur af launum ríkisforstjóra í formi yfirvinnu Gunnar Hrafn Jónsson skrifar 4. júlí 2018 16:29 Páll Matthíasson er forstjóri Landspítalans og launahæsti forstjóri ríkisins. Munar um 135 einingar fyrir yfirvinnu. Vísir Umtalsverður munur er á því hversu margar yfirvinnueiningar er gert ráð fyrir í launum ríkisforstjóra samkvæmt nýjum úrskurði Kjararáðs, þess síðasta en lög um Kjararáð runnu út um mánaðamótin. Forstjórunum er úthlutað fastri yfirvinnu í einingum sem jafngilda 9572 krónum hver á mánuði. Fyrir vikið skýrist launamunur ríkisforstjóranna mikið af því hversu mikilli yfirvinnu er gert ráð fyrir í hverri stöðu. Minnsta yfirvinnu fær forstöðumaður Náttúrminjasafns, end er hann launalægstur ríkisforstjóranna. Hann fær 866 þúsund krónur á mánuði plús tólf yfirvinnueiningar. Það þýðir að yfirvinnan, sem leggst ofan á launin, er sirka 115 þúsund krónur. Sá sem fær mesta yfirvinnu er forstjóri Landspítalans en hann er með 1290 þúsund í grunnlaun, rúmlega 400 þúsund krónum hærri en grunnlaun forstöðumanns Náttúruminjasafns. Auk þess er gert ráð fyrir 135 yfirvinnueiningum sem gera tæplega 1300 þúsund. Yfirvinnan er því rúmur helmingur af heildarlaunum forstjóra Landspítalans, sem eru rúmlega tvær og hálf milljón á mánuði.Að neðan má sjá hvernig launin skiptast á forstjórana; heildarlaun, grunnlaun og yfirvinna. Ef fréttin er lesin í snjallsíma þarf að smella á súlu til að sjá hvaða laun tilheyra hvaða forstjóra. Tengdar fréttir Síðasta verkið var um 10,8% hækkun Síðasta verk kjararáðs var að hækka laun ýmissa forstöðumanna ríkisstofnanna. 4. júlí 2018 09:46 Alþingi áformar að birta launaupplýsingar fyrrverandi þingmanna Alþingi áformar að birta upplýsingar um laun og fastar kostnaðargreiðslur þingmanna allt aftur til ársins 2007 4. júlí 2018 12:48 Mest lesið Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Þingmenn meirihlutans velta fyrir sér vantrausti Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Ferðamaður fórst í Reynisfjöru Innlent Mueller stýrir rannsókn á meintum afskiptum Rússa Erlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Fleiri fréttir Gefa út lag með látnum syni og félaga Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Sjá meira
Umtalsverður munur er á því hversu margar yfirvinnueiningar er gert ráð fyrir í launum ríkisforstjóra samkvæmt nýjum úrskurði Kjararáðs, þess síðasta en lög um Kjararáð runnu út um mánaðamótin. Forstjórunum er úthlutað fastri yfirvinnu í einingum sem jafngilda 9572 krónum hver á mánuði. Fyrir vikið skýrist launamunur ríkisforstjóranna mikið af því hversu mikilli yfirvinnu er gert ráð fyrir í hverri stöðu. Minnsta yfirvinnu fær forstöðumaður Náttúrminjasafns, end er hann launalægstur ríkisforstjóranna. Hann fær 866 þúsund krónur á mánuði plús tólf yfirvinnueiningar. Það þýðir að yfirvinnan, sem leggst ofan á launin, er sirka 115 þúsund krónur. Sá sem fær mesta yfirvinnu er forstjóri Landspítalans en hann er með 1290 þúsund í grunnlaun, rúmlega 400 þúsund krónum hærri en grunnlaun forstöðumanns Náttúruminjasafns. Auk þess er gert ráð fyrir 135 yfirvinnueiningum sem gera tæplega 1300 þúsund. Yfirvinnan er því rúmur helmingur af heildarlaunum forstjóra Landspítalans, sem eru rúmlega tvær og hálf milljón á mánuði.Að neðan má sjá hvernig launin skiptast á forstjórana; heildarlaun, grunnlaun og yfirvinna. Ef fréttin er lesin í snjallsíma þarf að smella á súlu til að sjá hvaða laun tilheyra hvaða forstjóra.
Tengdar fréttir Síðasta verkið var um 10,8% hækkun Síðasta verk kjararáðs var að hækka laun ýmissa forstöðumanna ríkisstofnanna. 4. júlí 2018 09:46 Alþingi áformar að birta launaupplýsingar fyrrverandi þingmanna Alþingi áformar að birta upplýsingar um laun og fastar kostnaðargreiðslur þingmanna allt aftur til ársins 2007 4. júlí 2018 12:48 Mest lesið Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Þingmenn meirihlutans velta fyrir sér vantrausti Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Ferðamaður fórst í Reynisfjöru Innlent Mueller stýrir rannsókn á meintum afskiptum Rússa Erlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Fleiri fréttir Gefa út lag með látnum syni og félaga Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Sjá meira
Síðasta verkið var um 10,8% hækkun Síðasta verk kjararáðs var að hækka laun ýmissa forstöðumanna ríkisstofnanna. 4. júlí 2018 09:46
Alþingi áformar að birta launaupplýsingar fyrrverandi þingmanna Alþingi áformar að birta upplýsingar um laun og fastar kostnaðargreiðslur þingmanna allt aftur til ársins 2007 4. júlí 2018 12:48