Ákæra gefin út á hendur Sindra Þór og meintum samverkamönnum Kristín Ólafsdóttir skrifar 6. júlí 2018 14:01 Sindri Þór Stefánsson strauk úr fangelsinu að Sogni í apríl síðastliðnum, þar sem hann hafði sætt gæsluvarðhaldi vegna meintrar aðildar sinnar að þjófnaðinum. Mynd/X977 Lögreglustjórinn á Suðurnesjum hefur gefið út ákæru á hendur Sindra Þór Stefánssyni, auk fleiri manna til viðbótar, fyrir stórfelldan þjófnað úr gagnaverum í desember og janúar. Þetta staðfestir Ólafur Helgi Kjartansson, lögreglustjórinn á Suðurnesjum, í samtali við Vísi en RÚV greindi fyrst frá.Ólafur Helgi Kjartansson, lögreglustjóri á SuðurnesjumVísirÓlafur Helgi segir að ákæran hafi verið send Héraðsdómi Reykjaness í dag og að ákært sé vegna meintrar aðildar mannanna að áðurnefndum þjófnaði. Nokkrir mannanna eru auk þess ákærðir fyrir að halda upplýsingum frá lögreglu.Sjá einnig: Rannsókn á Bitcoin-málinu á lokametrunum Ekki fékkst staðfest hversu margir eru ákærðir fyrir þjófnaðarbrot ásamt Sindra. Þá er Sindri ekki ákærður fyrir flótta sinn úr fangelsinu að Sogni, sem vakti mikla athygli í apríl síðastliðnum, þar eð flóttinn er ekki refsiverður. Þjófnaðurinn er einn sá umfangsmesti í Íslandssögunni en 600 tölvum, sem enn eru ófundnar, var stolið úr gagnaverum í Reykjanesbæ og Borgarbyggð. Verðmæti þýfisins er talið nema rúmum 200 milljónum króna. Þann 17. apríl síðastliðinn strauk Sindri úr fangelsinu að Sogni, þar sem hann hafði verið í gæsluvarðhaldi vegna gruns um aðild að þjófnaðinum, og flaug til Svíþjóðar. Hann var handtekinn í Amsterdam fimm dögum síðar og úrskurðaður í farbann þegar til Íslands var komið. Lögreglumál Umfangsmikill þjófnaður úr gagnaverum Tengdar fréttir Rannsókn á Bitcoin-málinu á lokametrunum Tölvurnar enn ófundnar. 31. maí 2018 08:59 Landsréttur staðfesti farbann yfir Sindra Þorgils Þorgilsson, verjandi Sindra, krafðist þess að farbannsúrskurðurinn yrði felldur úr gildi. 7. júní 2018 16:56 Engu svarað um gæsluvarðhald Engin svör fengust við fyrirspurn Þorsteins Víglundssonar, þingmanns Viðreisnar. 4. júní 2018 06:00 Mest lesið Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Konan sem ekið var á er látin Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Innlent Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Innlent Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni Innlent Fallhlífin flæktist í stélið Erlent Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Erlent „Stóra-Hraun mun rísa“ Innlent Fleiri fréttir Rannsókn lokið þrjátíu árum eftir snjóflóðið Kópavogur svarar: Ljósmagnið á skiltinu minnkað og þverun væntanleg Lífsýni úr öðrum manni nýju sönnunargögnin Ljóst að einhverjir dragi lög sín til baka Konan sem ekið var á er látin Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Tekist á um fangelsismálin og Útvarpsstjóri ræðir framtíð Söngvakeppninnar Mál Brákarborgar hefur kostað borgina yfir þrjá milljarða „Stóra-Hraun mun rísa“ Varaborgarfulltrúinn vill þriðja sæti Sundmenning Íslands á lista UNESCO Helmingur ríkisstofnana hafi stytt opnunartíma Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni „Þá sýndu stjórnvöld kjark“ Fjögur börn á Íslandi getin með sæði mannsins Útvarp Sólheimar er vinsæl útvarpsstöð Landsmenn sáttir: „Þetta eru bara glæpahundar“ Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Breiðholtsbrautin opin á ný Áfram gert ráð fyrir gosi þrátt fyrir litla skjálftavirkni Reyndu að kveikja eld í bílastæðahúsi Ekkert Eurovision og hreindýr sem heldur að það sé hundur Til skoðunar hvort ljósin hafi verið græn Ósáttur með ákvörðunina: „Mér finnst Rúv verða aðeins leiðinlegra fyrir vikið“ Maðurinn handtekinn aftur í tengslum við mannslátið Milduðu dóm konu sem braut á drengjum og einn vildi ekki refsa Sjá meira
Lögreglustjórinn á Suðurnesjum hefur gefið út ákæru á hendur Sindra Þór Stefánssyni, auk fleiri manna til viðbótar, fyrir stórfelldan þjófnað úr gagnaverum í desember og janúar. Þetta staðfestir Ólafur Helgi Kjartansson, lögreglustjórinn á Suðurnesjum, í samtali við Vísi en RÚV greindi fyrst frá.Ólafur Helgi Kjartansson, lögreglustjóri á SuðurnesjumVísirÓlafur Helgi segir að ákæran hafi verið send Héraðsdómi Reykjaness í dag og að ákært sé vegna meintrar aðildar mannanna að áðurnefndum þjófnaði. Nokkrir mannanna eru auk þess ákærðir fyrir að halda upplýsingum frá lögreglu.Sjá einnig: Rannsókn á Bitcoin-málinu á lokametrunum Ekki fékkst staðfest hversu margir eru ákærðir fyrir þjófnaðarbrot ásamt Sindra. Þá er Sindri ekki ákærður fyrir flótta sinn úr fangelsinu að Sogni, sem vakti mikla athygli í apríl síðastliðnum, þar eð flóttinn er ekki refsiverður. Þjófnaðurinn er einn sá umfangsmesti í Íslandssögunni en 600 tölvum, sem enn eru ófundnar, var stolið úr gagnaverum í Reykjanesbæ og Borgarbyggð. Verðmæti þýfisins er talið nema rúmum 200 milljónum króna. Þann 17. apríl síðastliðinn strauk Sindri úr fangelsinu að Sogni, þar sem hann hafði verið í gæsluvarðhaldi vegna gruns um aðild að þjófnaðinum, og flaug til Svíþjóðar. Hann var handtekinn í Amsterdam fimm dögum síðar og úrskurðaður í farbann þegar til Íslands var komið.
Lögreglumál Umfangsmikill þjófnaður úr gagnaverum Tengdar fréttir Rannsókn á Bitcoin-málinu á lokametrunum Tölvurnar enn ófundnar. 31. maí 2018 08:59 Landsréttur staðfesti farbann yfir Sindra Þorgils Þorgilsson, verjandi Sindra, krafðist þess að farbannsúrskurðurinn yrði felldur úr gildi. 7. júní 2018 16:56 Engu svarað um gæsluvarðhald Engin svör fengust við fyrirspurn Þorsteins Víglundssonar, þingmanns Viðreisnar. 4. júní 2018 06:00 Mest lesið Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Konan sem ekið var á er látin Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Innlent Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Innlent Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni Innlent Fallhlífin flæktist í stélið Erlent Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Erlent „Stóra-Hraun mun rísa“ Innlent Fleiri fréttir Rannsókn lokið þrjátíu árum eftir snjóflóðið Kópavogur svarar: Ljósmagnið á skiltinu minnkað og þverun væntanleg Lífsýni úr öðrum manni nýju sönnunargögnin Ljóst að einhverjir dragi lög sín til baka Konan sem ekið var á er látin Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Tekist á um fangelsismálin og Útvarpsstjóri ræðir framtíð Söngvakeppninnar Mál Brákarborgar hefur kostað borgina yfir þrjá milljarða „Stóra-Hraun mun rísa“ Varaborgarfulltrúinn vill þriðja sæti Sundmenning Íslands á lista UNESCO Helmingur ríkisstofnana hafi stytt opnunartíma Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni „Þá sýndu stjórnvöld kjark“ Fjögur börn á Íslandi getin með sæði mannsins Útvarp Sólheimar er vinsæl útvarpsstöð Landsmenn sáttir: „Þetta eru bara glæpahundar“ Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Breiðholtsbrautin opin á ný Áfram gert ráð fyrir gosi þrátt fyrir litla skjálftavirkni Reyndu að kveikja eld í bílastæðahúsi Ekkert Eurovision og hreindýr sem heldur að það sé hundur Til skoðunar hvort ljósin hafi verið græn Ósáttur með ákvörðunina: „Mér finnst Rúv verða aðeins leiðinlegra fyrir vikið“ Maðurinn handtekinn aftur í tengslum við mannslátið Milduðu dóm konu sem braut á drengjum og einn vildi ekki refsa Sjá meira
Landsréttur staðfesti farbann yfir Sindra Þorgils Þorgilsson, verjandi Sindra, krafðist þess að farbannsúrskurðurinn yrði felldur úr gildi. 7. júní 2018 16:56
Engu svarað um gæsluvarðhald Engin svör fengust við fyrirspurn Þorsteins Víglundssonar, þingmanns Viðreisnar. 4. júní 2018 06:00