Þekktur leiðtogi hvítra þjóðernissinna segist hafa verið stöðvaður á Keflavíkurflugvelli Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 6. júlí 2018 20:43 Richard Spencer er kallaður faðir „alt-right“-hreyfingarinnar í Bandaríkjunum. vísir/getty Richard Spencer, þekktur leiðtogi hvítra þjóðernissinna í Bandaríkjunum, var í vikunni stöðvaður á Keflavíkurflugvelli þar sem hann millilenti á leið sinni til Svíþjóðar. Spencer segir frá þessu í viðtali við AP-fréttastofunni og greinir frá því að honum hafi verið haldið á Keflavíkurflugvelli í ríflega þrjá klukkutíma áður en honum var gert að snúa aftur til Bandaríkjanna á miðvikudag. Hann komst því aldrei til Svíþjóðar þar sem hann átti að tala á ráðstefnu. Að sögn Spencer var honum sagt af yfirvöldum hér að þau hefðu stöðvað för hans samkvæmt tilmælum frá pólskum yfirvöldum. Í nóvember síðastliðnum var greint frá því í pólskum fjölmiðlum að stjórnvöld í Póllandi hefðu bannað Spencer að koma til þeirra 26 landa sem eru innan Schengen-svæðisins næstu fimm árin. „Þetta er algjörlega fáránlegt. Ég er ekki að reyna að fremja nokkurn glæp,“ er haft eftir Spencer á vef AP. Sjá einnig: Hitt hægrið á sviðið í Bandaríkjunum Talsmaður lögreglunnar í Póllandi hafði ekki heyrt af neinu máli tengdu Spencer þegar AP leitaði eftir viðbrögðum lögreglu vegna málsins og þá hafði fréttastofunni ekki borist svar frá leyniþjónustu landsins við fyrirspurn sinni um Spencer. Árið 2014 var Spencer meinað að koma inn á Schengen-svæðið næstu þrjú árin eftir að hann var handtekinn í Ungverjalandi þar sem hann var að skipuleggja ráðstefnu. Spencer er kallaður faðir „alt-right“-hreyfingarinnar í Bandaríkjunum sem á íslensku gæti útlagst sem hitt hægrið. Kjarni hugmyndafræði hreyfingarinnar er afneitun á fjölmenningu og leiðandi öflum íhaldsmanna. Tengdar fréttir Þrír rasistar ákærðir fyrir að skjóta á mótmælendur Mennirnir þrír keyrðu upp að hópi mótmælenda og rifust við þau. Rifrildið endaði svo með því að einn þeirra skaut einu skoti að mótmælendunum og flúðu þeir. 20. október 2017 21:22 Hvítu þjóðernissinnarnir í Charlottesville: Svartklæddir, vopnaðir og heilsuðu að sið nasista Fánar gömlu Suðurríkjanna voru áberandi í hópi hvítra þjóðernissinna sem fylktu liði í Charlottesville í Bandaríkjunum í gær. Þeir hrópuðu rasísk slagorð og sumir heilsuðu að nasistasið og báru fána með hakakrossinum. 13. ágúst 2017 11:43 Mest lesið „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Fleiri fréttir Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Sjá meira
Richard Spencer, þekktur leiðtogi hvítra þjóðernissinna í Bandaríkjunum, var í vikunni stöðvaður á Keflavíkurflugvelli þar sem hann millilenti á leið sinni til Svíþjóðar. Spencer segir frá þessu í viðtali við AP-fréttastofunni og greinir frá því að honum hafi verið haldið á Keflavíkurflugvelli í ríflega þrjá klukkutíma áður en honum var gert að snúa aftur til Bandaríkjanna á miðvikudag. Hann komst því aldrei til Svíþjóðar þar sem hann átti að tala á ráðstefnu. Að sögn Spencer var honum sagt af yfirvöldum hér að þau hefðu stöðvað för hans samkvæmt tilmælum frá pólskum yfirvöldum. Í nóvember síðastliðnum var greint frá því í pólskum fjölmiðlum að stjórnvöld í Póllandi hefðu bannað Spencer að koma til þeirra 26 landa sem eru innan Schengen-svæðisins næstu fimm árin. „Þetta er algjörlega fáránlegt. Ég er ekki að reyna að fremja nokkurn glæp,“ er haft eftir Spencer á vef AP. Sjá einnig: Hitt hægrið á sviðið í Bandaríkjunum Talsmaður lögreglunnar í Póllandi hafði ekki heyrt af neinu máli tengdu Spencer þegar AP leitaði eftir viðbrögðum lögreglu vegna málsins og þá hafði fréttastofunni ekki borist svar frá leyniþjónustu landsins við fyrirspurn sinni um Spencer. Árið 2014 var Spencer meinað að koma inn á Schengen-svæðið næstu þrjú árin eftir að hann var handtekinn í Ungverjalandi þar sem hann var að skipuleggja ráðstefnu. Spencer er kallaður faðir „alt-right“-hreyfingarinnar í Bandaríkjunum sem á íslensku gæti útlagst sem hitt hægrið. Kjarni hugmyndafræði hreyfingarinnar er afneitun á fjölmenningu og leiðandi öflum íhaldsmanna.
Tengdar fréttir Þrír rasistar ákærðir fyrir að skjóta á mótmælendur Mennirnir þrír keyrðu upp að hópi mótmælenda og rifust við þau. Rifrildið endaði svo með því að einn þeirra skaut einu skoti að mótmælendunum og flúðu þeir. 20. október 2017 21:22 Hvítu þjóðernissinnarnir í Charlottesville: Svartklæddir, vopnaðir og heilsuðu að sið nasista Fánar gömlu Suðurríkjanna voru áberandi í hópi hvítra þjóðernissinna sem fylktu liði í Charlottesville í Bandaríkjunum í gær. Þeir hrópuðu rasísk slagorð og sumir heilsuðu að nasistasið og báru fána með hakakrossinum. 13. ágúst 2017 11:43 Mest lesið „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Fleiri fréttir Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Sjá meira
Þrír rasistar ákærðir fyrir að skjóta á mótmælendur Mennirnir þrír keyrðu upp að hópi mótmælenda og rifust við þau. Rifrildið endaði svo með því að einn þeirra skaut einu skoti að mótmælendunum og flúðu þeir. 20. október 2017 21:22
Hvítu þjóðernissinnarnir í Charlottesville: Svartklæddir, vopnaðir og heilsuðu að sið nasista Fánar gömlu Suðurríkjanna voru áberandi í hópi hvítra þjóðernissinna sem fylktu liði í Charlottesville í Bandaríkjunum í gær. Þeir hrópuðu rasísk slagorð og sumir heilsuðu að nasistasið og báru fána með hakakrossinum. 13. ágúst 2017 11:43