Joe Biden þakkar Terry Crews fyrir umræðu um kynferðisofbeldi Sylvía Hall skrifar 30. júní 2018 12:54 Joe Biden var varaforseti Bandaríkjanna í stjórnartíð Obama. Vísir/Getty Leikarinn Terry Crews steig fram og sagði frá kynferðislegri áreitni sem hann varð fyrir af hálfu manns í valdastöðu innan kvikmyndaiðnaðarins. Hann sagðist vonast til þess að opna umræðuna um karlkyns þolendur kynferðisofbeldis í von um að fleiri myndu stíga fram. Maðurinn sem Crews sakar um verknaðinn heitir Adam Venit og starfar fyrir umboðsstofu hans. Crews hefur greint frá því að Venit hafi gripið um kynfæri hans. Venit hefur sagst hafa verið undir áhrifum áfengis og að atvikið hafi ekki verið kynferðislegt. Mikil umræða hefur sprottið upp á samfélagsmiðlum síðustu daga eftir að Crews kom fyrir þingnefnd Bandaríkjaþings síðastliðinn þriðjudag. Á Twitter-síðu sinni svarar hann þeim spurningum sem margir hafa kastað fram í tilraun til þess að gera lítið úr sögu hans. Why didn’t you say something? I did. Why didn’t you push him off? I did. Why didn’t you cuss him out? I did. Why didn’t you tell the police? I did. Why didn’t you press charges? I did. Why did you just let it happen? I didn’t. Why didn’t you beat him up? (Sigh) — terrycrews (@terrycrews) 29 June 2018 Meðal þeirra sem hafa sýnt Crews stuðning er Joe Biden, fyrrum varaforseti Bandaríkjanna. Hann segir vera þörf á því að fleiri menn stígi fram og segi frá ef þeir lenda í kynferðisofbeldi og þakkar Crews fyrir að opna umræðuna. Hann eigi hlut sinn í að breyta tíðarandanum. We need more men like @terrycrews who will stand up and speak out. You're helping change the culture, Terry. It matters. Thank you. https://t.co/wbOsMjEBuG— Joe Biden (@JoeBiden) 29 June 2018 MeToo Bandaríkin Tengdar fréttir Terry Crews varð fyrir kynferðislegri áreitni á viðburði í Hollywood Valdamikill framkvæmdastjóri í Hollywood káfaði á kynfærum leikarans Terry Crews. 11. október 2017 00:15 Gerði grín að Terry Crews fyrir að segja frá kynferðisofbeldi Bandaríski rapparinn 50 Cent hefur verið harðlega gagnrýndur á samfélagsmiðlum fyrir að gera grín að leikaranum Terry Crews eftir að sá síðarnefndi steig fram og sagði frá kynferðislegri áreitni sem hann varð fyrir. 28. júní 2018 14:17 Mest lesið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Dagur er líka listunnandi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira
Leikarinn Terry Crews steig fram og sagði frá kynferðislegri áreitni sem hann varð fyrir af hálfu manns í valdastöðu innan kvikmyndaiðnaðarins. Hann sagðist vonast til þess að opna umræðuna um karlkyns þolendur kynferðisofbeldis í von um að fleiri myndu stíga fram. Maðurinn sem Crews sakar um verknaðinn heitir Adam Venit og starfar fyrir umboðsstofu hans. Crews hefur greint frá því að Venit hafi gripið um kynfæri hans. Venit hefur sagst hafa verið undir áhrifum áfengis og að atvikið hafi ekki verið kynferðislegt. Mikil umræða hefur sprottið upp á samfélagsmiðlum síðustu daga eftir að Crews kom fyrir þingnefnd Bandaríkjaþings síðastliðinn þriðjudag. Á Twitter-síðu sinni svarar hann þeim spurningum sem margir hafa kastað fram í tilraun til þess að gera lítið úr sögu hans. Why didn’t you say something? I did. Why didn’t you push him off? I did. Why didn’t you cuss him out? I did. Why didn’t you tell the police? I did. Why didn’t you press charges? I did. Why did you just let it happen? I didn’t. Why didn’t you beat him up? (Sigh) — terrycrews (@terrycrews) 29 June 2018 Meðal þeirra sem hafa sýnt Crews stuðning er Joe Biden, fyrrum varaforseti Bandaríkjanna. Hann segir vera þörf á því að fleiri menn stígi fram og segi frá ef þeir lenda í kynferðisofbeldi og þakkar Crews fyrir að opna umræðuna. Hann eigi hlut sinn í að breyta tíðarandanum. We need more men like @terrycrews who will stand up and speak out. You're helping change the culture, Terry. It matters. Thank you. https://t.co/wbOsMjEBuG— Joe Biden (@JoeBiden) 29 June 2018
MeToo Bandaríkin Tengdar fréttir Terry Crews varð fyrir kynferðislegri áreitni á viðburði í Hollywood Valdamikill framkvæmdastjóri í Hollywood káfaði á kynfærum leikarans Terry Crews. 11. október 2017 00:15 Gerði grín að Terry Crews fyrir að segja frá kynferðisofbeldi Bandaríski rapparinn 50 Cent hefur verið harðlega gagnrýndur á samfélagsmiðlum fyrir að gera grín að leikaranum Terry Crews eftir að sá síðarnefndi steig fram og sagði frá kynferðislegri áreitni sem hann varð fyrir. 28. júní 2018 14:17 Mest lesið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Dagur er líka listunnandi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira
Terry Crews varð fyrir kynferðislegri áreitni á viðburði í Hollywood Valdamikill framkvæmdastjóri í Hollywood káfaði á kynfærum leikarans Terry Crews. 11. október 2017 00:15
Gerði grín að Terry Crews fyrir að segja frá kynferðisofbeldi Bandaríski rapparinn 50 Cent hefur verið harðlega gagnrýndur á samfélagsmiðlum fyrir að gera grín að leikaranum Terry Crews eftir að sá síðarnefndi steig fram og sagði frá kynferðislegri áreitni sem hann varð fyrir. 28. júní 2018 14:17