Jónas Björgvin skoraði tvö í ótrúlegum endurkomusigri Dagur Lárusson skrifar 30. júní 2018 18:00 Jónas Björgvin í baráttunni. vísir/vísir Jónas Björgvin skoraði tvö mörk í ótrúlegum sigri Þórsara á Selfyssingum í Inkasso deildinni í dag en Þórsarar eru í fjórða sæti eftir leikinn með sautján stig. Það var ljóst í byrjun leiks að Selfyssingar ætluðu sér sigur en þeir sóttu mikið og sköpuðu sér mikið af færum. Fyrsta mark leiksins leit dagsins ljóst á 19. mínútu en þá fengu Selfyssingar aukaspyrnu rétt fyrir utan teig. Stefán Ragnar Guðlaugsson tók spyrnuna og hitti beint á kollinn á Þorsteini Daníel Þorsteinssyni sem kom Selfyssingum í forystu. Átta mínútum seinn var komið að Þortsteini að koma með stoðsendingu en þá tók hann horn sem endaði á kollinum á Guðmundi Hilmarssyni sem skoraði og kom sínu liði í 2-0 og þannig var staðan í hálfleik. Á 64. mínútu dró til tíðinda en þá varði Stefán Logi Magnússon skot frá leikmanni Þórs, en varði boltann þó út í teig og barst boltinn til Jónas Björgvins sem setti boltann í netið og hleypti spennu í leikinn. Eftir þetta mark var mikið líf í gestunum og sóttu þeir mikið og náðu að jafna metin á 72. mínútu en þá varð markaskorarinn Guðmundur Axel fyrir því óláni að skora sjálfsmark. Staðan því jöfn þegar um tuttugu mínútur voru eftir. Dramatíkin tók við eftir þetta. Aðeins tveimur mínútum seinna slapp Alvaro Montejo einn í gegnum vörn Selfyssinga eftir frábæra sendingu frá Ignacio Gil og skoraði hann framhjá Stefáni Logi og kom sínum mönnum yfir í fyrsta sinn í leiknum. Jónas Björgvin var aftur á ferðinni á 77. mínútu en þá skoraði hann með flottu skoti fyrir utan teig. Vörn Selfyssinga var algjörlega í molum. Þórsarar voru ekki saddir en á 79. mínútu skoraði Guðni Sigþórsson fimmta mark þeirra og gerði endanlega út um leikinn. Kristófer Páll Viðarsson náði að klóra aðeins í bakkann fyrir Selfoss með marki á 89. mínútu. Ótrúlegar lokamínútur sem færðu Þórsurum stigin þrjú sem sitja nú í fjórða sæti með sautján stig á meðan Selfoss er í tíunda sæti með átta stig. Í hinum leik dagsins tóku Magnamenn á móti Njarðvík en sá leikur endaði með 2-0 sigri Magna en það var Gunnar Örvar Stefánsson sem skoraði bæði mörk Magna á lokamínútunum. Íslenski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM Fótbolti Fleiri fréttir Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Sjá meira
Jónas Björgvin skoraði tvö mörk í ótrúlegum sigri Þórsara á Selfyssingum í Inkasso deildinni í dag en Þórsarar eru í fjórða sæti eftir leikinn með sautján stig. Það var ljóst í byrjun leiks að Selfyssingar ætluðu sér sigur en þeir sóttu mikið og sköpuðu sér mikið af færum. Fyrsta mark leiksins leit dagsins ljóst á 19. mínútu en þá fengu Selfyssingar aukaspyrnu rétt fyrir utan teig. Stefán Ragnar Guðlaugsson tók spyrnuna og hitti beint á kollinn á Þorsteini Daníel Þorsteinssyni sem kom Selfyssingum í forystu. Átta mínútum seinn var komið að Þortsteini að koma með stoðsendingu en þá tók hann horn sem endaði á kollinum á Guðmundi Hilmarssyni sem skoraði og kom sínu liði í 2-0 og þannig var staðan í hálfleik. Á 64. mínútu dró til tíðinda en þá varði Stefán Logi Magnússon skot frá leikmanni Þórs, en varði boltann þó út í teig og barst boltinn til Jónas Björgvins sem setti boltann í netið og hleypti spennu í leikinn. Eftir þetta mark var mikið líf í gestunum og sóttu þeir mikið og náðu að jafna metin á 72. mínútu en þá varð markaskorarinn Guðmundur Axel fyrir því óláni að skora sjálfsmark. Staðan því jöfn þegar um tuttugu mínútur voru eftir. Dramatíkin tók við eftir þetta. Aðeins tveimur mínútum seinna slapp Alvaro Montejo einn í gegnum vörn Selfyssinga eftir frábæra sendingu frá Ignacio Gil og skoraði hann framhjá Stefáni Logi og kom sínum mönnum yfir í fyrsta sinn í leiknum. Jónas Björgvin var aftur á ferðinni á 77. mínútu en þá skoraði hann með flottu skoti fyrir utan teig. Vörn Selfyssinga var algjörlega í molum. Þórsarar voru ekki saddir en á 79. mínútu skoraði Guðni Sigþórsson fimmta mark þeirra og gerði endanlega út um leikinn. Kristófer Páll Viðarsson náði að klóra aðeins í bakkann fyrir Selfoss með marki á 89. mínútu. Ótrúlegar lokamínútur sem færðu Þórsurum stigin þrjú sem sitja nú í fjórða sæti með sautján stig á meðan Selfoss er í tíunda sæti með átta stig. Í hinum leik dagsins tóku Magnamenn á móti Njarðvík en sá leikur endaði með 2-0 sigri Magna en það var Gunnar Örvar Stefánsson sem skoraði bæði mörk Magna á lokamínútunum.
Íslenski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM Fótbolti Fleiri fréttir Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Sjá meira