Svona var blaðamannafundurinn í Kabardinka Henry Birgir Gunnarsson í Kabardinka skrifar 20. júní 2018 08:00 Frá fundinum í dag. vísir/vilhelm Vísir var með beina útsendingu og beina textalýsingu frá blaðamannafundi íslenska landsliðsins í Kabardinka þar sem Helgi Kolviðsson aðstoðarlandsliðsþjálfari sat fyrir svörum ásamt markverðinum Hannesi Þór Halldórssyni og framherjanum Alfreð Finnbogasyni. Eftir fundinn var haldið beint á æfingu en fundurinn fór fram á æfingasvæðinu. Strákarnir ferðast svo síðdegis til Volgograd þar sem að þeir mæta Nígeríu á föstudaginn en íslenska liðið er með eitt stig í riðlinum eftir jafntefli gegn Argentínu. Hér að neðan má sjá beina útsendingu frá fundinum og beina textalýsingu blaðamanns Vísis.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.
Vísir var með beina útsendingu og beina textalýsingu frá blaðamannafundi íslenska landsliðsins í Kabardinka þar sem Helgi Kolviðsson aðstoðarlandsliðsþjálfari sat fyrir svörum ásamt markverðinum Hannesi Þór Halldórssyni og framherjanum Alfreð Finnbogasyni. Eftir fundinn var haldið beint á æfingu en fundurinn fór fram á æfingasvæðinu. Strákarnir ferðast svo síðdegis til Volgograd þar sem að þeir mæta Nígeríu á föstudaginn en íslenska liðið er með eitt stig í riðlinum eftir jafntefli gegn Argentínu. Hér að neðan má sjá beina útsendingu frá fundinum og beina textalýsingu blaðamanns Vísis.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir HM í dag: Gylfi er Schumacher og Jean Todt í sama manninum Tómas Þór og Arnar Björnsson heilsa úr uppsveitum Kabardinka. 20. júní 2018 09:00 Sjáðu bakvið tjöldin þegar að Mið-Ísland heimsótti strákana okkar Íslenska landsliðið fékk einkasýningu frá vinsælasta uppistandshóp Íslands. 20. júní 2018 07:15 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
HM í dag: Gylfi er Schumacher og Jean Todt í sama manninum Tómas Þór og Arnar Björnsson heilsa úr uppsveitum Kabardinka. 20. júní 2018 09:00
Sjáðu bakvið tjöldin þegar að Mið-Ísland heimsótti strákana okkar Íslenska landsliðið fékk einkasýningu frá vinsælasta uppistandshóp Íslands. 20. júní 2018 07:15