Vilja gera þjóðina stolta þannig að vonandi sofna ekki 0,4 prósentin í dag Tómas Þór Þórðarson í Volgograd skrifar 22. júní 2018 08:00 Aron Einar Gunnarsson fer út í hvern leik fyrir land og þjóð. vísri/vilhelm Áhuginn á íslenska landsliðinu í fótbolta hefur verið gríðarlegur undanfarin ár og enn toppuðu strákarnir sig þegar að 99,6 prósent landsmanna horfðu á leikinn á móti Argentínu í Moskvu á HM. Erlendur blaðamaður sem var á blaðamannafundi íslenska landsliðsins í gær varð eðlilega forvitinn um hvað hin 0,4 prósentin voru eiginlega að gera á meðan leiknum stóð. „Við höfum alltaf talað um hvað við fáum mikinn stuðning frá Íslendingum. Þetta sýnir bara hversu margir fylgjast með okkur og vilja sjá okkur ganga vel,“ segir Aron Einar.Fyriliðinn og strákarnir okkar gerðu þjóðina stolta á móti Argentínu.vísir/vilhelm„Ég veit ekki hvað 0,4 prósentin voru að gera eða á hvað þau voru að horfa. Ætli þau hafi ekki sofnað,“ segir fyrirliðinn. Aron Einar er vitaskuld hæstánægður með þennan stuðning og bæði hann og strákarnir vilja endurgjalda íslensku þjóðinni hann í hverjum leik. „Það er frábært að fá allan þennan stuðning. Það sýnir að við erum að gera eitthvað rétt og fólk vill vera með okkur í þessu og styðja okkur. Það er mikilvægt fyrir okkur að finna fyrir þessari samkennd frá okkar fólki,“ segir Aron Einar. „Við erum ekki bara að gera þetta fyrir okkur. Við erum að gera þetta fyrir fólkið okkar líka. Við viljum að Íslendingar séu stoltir af okkur og þess vegna gefum við allt sem við eigum úti á vellinum,“ segir Aron Einar Gunnarsson.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Ekki bara íslenska liðið sem þarf að taka mið af miklum hita Heimir Hallgrímsson er með allt á hreinu þegar kemur að hitastiginu í Volgograd. 22. júní 2018 07:00 Mest lesið Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Fótbolti Yamal tekur óhræddur við tíunni Fótbolti Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dagskráin í dag: Golf og snóker og snóker og golf Sport Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Fótbolti Bradley Beal til Clippers Körfubolti Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Fótbolti Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Fleiri fréttir Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Liverpool reynir líka við Ekitike Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Steven Gerrard orðinn afi Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Sjá meira
Áhuginn á íslenska landsliðinu í fótbolta hefur verið gríðarlegur undanfarin ár og enn toppuðu strákarnir sig þegar að 99,6 prósent landsmanna horfðu á leikinn á móti Argentínu í Moskvu á HM. Erlendur blaðamaður sem var á blaðamannafundi íslenska landsliðsins í gær varð eðlilega forvitinn um hvað hin 0,4 prósentin voru eiginlega að gera á meðan leiknum stóð. „Við höfum alltaf talað um hvað við fáum mikinn stuðning frá Íslendingum. Þetta sýnir bara hversu margir fylgjast með okkur og vilja sjá okkur ganga vel,“ segir Aron Einar.Fyriliðinn og strákarnir okkar gerðu þjóðina stolta á móti Argentínu.vísir/vilhelm„Ég veit ekki hvað 0,4 prósentin voru að gera eða á hvað þau voru að horfa. Ætli þau hafi ekki sofnað,“ segir fyrirliðinn. Aron Einar er vitaskuld hæstánægður með þennan stuðning og bæði hann og strákarnir vilja endurgjalda íslensku þjóðinni hann í hverjum leik. „Það er frábært að fá allan þennan stuðning. Það sýnir að við erum að gera eitthvað rétt og fólk vill vera með okkur í þessu og styðja okkur. Það er mikilvægt fyrir okkur að finna fyrir þessari samkennd frá okkar fólki,“ segir Aron Einar. „Við erum ekki bara að gera þetta fyrir okkur. Við erum að gera þetta fyrir fólkið okkar líka. Við viljum að Íslendingar séu stoltir af okkur og þess vegna gefum við allt sem við eigum úti á vellinum,“ segir Aron Einar Gunnarsson.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Ekki bara íslenska liðið sem þarf að taka mið af miklum hita Heimir Hallgrímsson er með allt á hreinu þegar kemur að hitastiginu í Volgograd. 22. júní 2018 07:00 Mest lesið Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Fótbolti Yamal tekur óhræddur við tíunni Fótbolti Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dagskráin í dag: Golf og snóker og snóker og golf Sport Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Fótbolti Bradley Beal til Clippers Körfubolti Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Fótbolti Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Fleiri fréttir Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Liverpool reynir líka við Ekitike Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Steven Gerrard orðinn afi Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Sjá meira
Ekki bara íslenska liðið sem þarf að taka mið af miklum hita Heimir Hallgrímsson er með allt á hreinu þegar kemur að hitastiginu í Volgograd. 22. júní 2018 07:00