Heimir: Ekki röng taktík Henry Birgir Gunnarsson í Volgograd skrifar 22. júní 2018 17:37 Heimir á hliðarlínunni í kvöld. vísir/vilhelm Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari var að vonum hundsvekktur eftir tapið gegn Nígeríu í kvöld. Hann var ekki sáttur við fyrstu spurningu kvöldsins um að liðið hafi verið ólíkt sjálfu sér í þessum leik. Vildi útskýringar á spurningunni. Smá hundur í honum enda mikill keppnismaður. „Þetta var ekki okkar leikur. Það var mikill hiti og Argentínuleikurinn tók sinn toll á okkur. Nígería spilaði gríðarlega vel og eru erfiðir við að eiga,“ sagði Heimir. „Fyrri hálfleikur spilaðist eins og við vildum hafa hann. Fyrra markið þeirra breytti leikmyndinni og þeir eru gott skyndisóknarlið.“ Margir furðuðu sig á því að Heimir hafi breytt liðinu. Farið í 4-4-2 og tekið Emil út sem átti skínandi fínan leik gegn Argentínu. Ísland átti undir högg að sækja á miðjunni í leiknum og ekki síst þegar hitinn var farinn að taka sinn toll. Heimir sá ekki eftir liðsvalinu. „Taktíkin hjá okkur var ekki röng. Við vorum aftur á móti aðeins ólíkir sjálfum okkur og bitlausir,“ sagði Heimir en hann var einnig spurður út í af hverju lítið kæmi úr föstu leikatriðunum. Hann var ekki sammála því og sagði liðið hafa ógnað úr föstum leikatriðum. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Nígería 0-2 | Bardaginn í gufubaðinu á bökkum Volgu tapaðist Vannýtt tækifæri og of mikill hiti reyndist íslenska liðinu um megn á HM í dag er það mætti Nígeríu. Andstæðingarnir réðu miklu betur við hitann í seinni hálfleik, keyrðu á þreytta Íslendinga og uppskáru tvö mörk. 22. júní 2018 17:00 Heimir: Ekki góð staða en gefum allt í Króatíuleikinn Ísland tapaði fyrir Nígeríu í öðrum leik riðlakeppninnar á HM í Rússlandi. Heimir Hallgrímsson var eðlilega grautfúll í leikslok en leikurinn var mjög krefjandi og erfiður í miklum hita. 22. júní 2018 17:13 Einkunnir Íslands: Gylfi klikkaði á vítinu en var besti maður íslenska liðsins Gylfi Þór Sigurðsson var besti maður íslenska landsliðsins að mati Vísis þegar Ísland tapaði 2-0 á móti Nígeríu í öðrum leik sínum á heimsmeistaramótinu í fótbolta í Rússlandi. 22. júní 2018 17:05 Aron Einar: Þetta eru leiðinleg úrslit en það er ennþá möguleiki Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, var niðurlútur í viðtali við Eddu Sif Pálsdóttur í útsendingu Sjónvarpsins frá leik Íslands og Nígeríu. 22. júní 2018 17:18 Hverjir eru möguleikar Íslands eftir tapið? Þrátt fyrir tapið í dag eiga strákarnir okkar enn möguleika á að komast í 16-liða úrslitin á HM í Rússlandi. 22. júní 2018 17:13 Twitter eftir leik: „Vörusvik að vera í 48 stiga hita, af hverju vorum við ekki í Síberíu?“ Ísland tapaði 2-0 fyrir Nígeríu í öðrum leik liðsins á HM í fótbolta í dag. Eftir að íslenska liðið var ívið sterkara í fyrri hálfleik gerði hitinn út um strákana og þeir voru á afturfætinum það sem eftir var. 22. júní 2018 17:17 Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Í beinni: A. Bilbao - Manchester United | Helst Evrópudraumurinn á lífi? Fótbolti Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Sport Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Fótbolti Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: A. Bilbao - Manchester United | Helst Evrópudraumurinn á lífi? Í beinni: Tottenham - Bodö/Glimt | Norsararnir mættir til Lundúna Í beinni: Real Betis - Fiorentina | Albert í Andalúsíu Í beinni: Djurgården - Chelsea | Bláir í Stokkhólmi Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið Sjá meira
Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari var að vonum hundsvekktur eftir tapið gegn Nígeríu í kvöld. Hann var ekki sáttur við fyrstu spurningu kvöldsins um að liðið hafi verið ólíkt sjálfu sér í þessum leik. Vildi útskýringar á spurningunni. Smá hundur í honum enda mikill keppnismaður. „Þetta var ekki okkar leikur. Það var mikill hiti og Argentínuleikurinn tók sinn toll á okkur. Nígería spilaði gríðarlega vel og eru erfiðir við að eiga,“ sagði Heimir. „Fyrri hálfleikur spilaðist eins og við vildum hafa hann. Fyrra markið þeirra breytti leikmyndinni og þeir eru gott skyndisóknarlið.“ Margir furðuðu sig á því að Heimir hafi breytt liðinu. Farið í 4-4-2 og tekið Emil út sem átti skínandi fínan leik gegn Argentínu. Ísland átti undir högg að sækja á miðjunni í leiknum og ekki síst þegar hitinn var farinn að taka sinn toll. Heimir sá ekki eftir liðsvalinu. „Taktíkin hjá okkur var ekki röng. Við vorum aftur á móti aðeins ólíkir sjálfum okkur og bitlausir,“ sagði Heimir en hann var einnig spurður út í af hverju lítið kæmi úr föstu leikatriðunum. Hann var ekki sammála því og sagði liðið hafa ógnað úr föstum leikatriðum.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Nígería 0-2 | Bardaginn í gufubaðinu á bökkum Volgu tapaðist Vannýtt tækifæri og of mikill hiti reyndist íslenska liðinu um megn á HM í dag er það mætti Nígeríu. Andstæðingarnir réðu miklu betur við hitann í seinni hálfleik, keyrðu á þreytta Íslendinga og uppskáru tvö mörk. 22. júní 2018 17:00 Heimir: Ekki góð staða en gefum allt í Króatíuleikinn Ísland tapaði fyrir Nígeríu í öðrum leik riðlakeppninnar á HM í Rússlandi. Heimir Hallgrímsson var eðlilega grautfúll í leikslok en leikurinn var mjög krefjandi og erfiður í miklum hita. 22. júní 2018 17:13 Einkunnir Íslands: Gylfi klikkaði á vítinu en var besti maður íslenska liðsins Gylfi Þór Sigurðsson var besti maður íslenska landsliðsins að mati Vísis þegar Ísland tapaði 2-0 á móti Nígeríu í öðrum leik sínum á heimsmeistaramótinu í fótbolta í Rússlandi. 22. júní 2018 17:05 Aron Einar: Þetta eru leiðinleg úrslit en það er ennþá möguleiki Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, var niðurlútur í viðtali við Eddu Sif Pálsdóttur í útsendingu Sjónvarpsins frá leik Íslands og Nígeríu. 22. júní 2018 17:18 Hverjir eru möguleikar Íslands eftir tapið? Þrátt fyrir tapið í dag eiga strákarnir okkar enn möguleika á að komast í 16-liða úrslitin á HM í Rússlandi. 22. júní 2018 17:13 Twitter eftir leik: „Vörusvik að vera í 48 stiga hita, af hverju vorum við ekki í Síberíu?“ Ísland tapaði 2-0 fyrir Nígeríu í öðrum leik liðsins á HM í fótbolta í dag. Eftir að íslenska liðið var ívið sterkara í fyrri hálfleik gerði hitinn út um strákana og þeir voru á afturfætinum það sem eftir var. 22. júní 2018 17:17 Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Í beinni: A. Bilbao - Manchester United | Helst Evrópudraumurinn á lífi? Fótbolti Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Sport Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Fótbolti Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: A. Bilbao - Manchester United | Helst Evrópudraumurinn á lífi? Í beinni: Tottenham - Bodö/Glimt | Norsararnir mættir til Lundúna Í beinni: Real Betis - Fiorentina | Albert í Andalúsíu Í beinni: Djurgården - Chelsea | Bláir í Stokkhólmi Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið Sjá meira
Umfjöllun: Ísland - Nígería 0-2 | Bardaginn í gufubaðinu á bökkum Volgu tapaðist Vannýtt tækifæri og of mikill hiti reyndist íslenska liðinu um megn á HM í dag er það mætti Nígeríu. Andstæðingarnir réðu miklu betur við hitann í seinni hálfleik, keyrðu á þreytta Íslendinga og uppskáru tvö mörk. 22. júní 2018 17:00
Heimir: Ekki góð staða en gefum allt í Króatíuleikinn Ísland tapaði fyrir Nígeríu í öðrum leik riðlakeppninnar á HM í Rússlandi. Heimir Hallgrímsson var eðlilega grautfúll í leikslok en leikurinn var mjög krefjandi og erfiður í miklum hita. 22. júní 2018 17:13
Einkunnir Íslands: Gylfi klikkaði á vítinu en var besti maður íslenska liðsins Gylfi Þór Sigurðsson var besti maður íslenska landsliðsins að mati Vísis þegar Ísland tapaði 2-0 á móti Nígeríu í öðrum leik sínum á heimsmeistaramótinu í fótbolta í Rússlandi. 22. júní 2018 17:05
Aron Einar: Þetta eru leiðinleg úrslit en það er ennþá möguleiki Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, var niðurlútur í viðtali við Eddu Sif Pálsdóttur í útsendingu Sjónvarpsins frá leik Íslands og Nígeríu. 22. júní 2018 17:18
Hverjir eru möguleikar Íslands eftir tapið? Þrátt fyrir tapið í dag eiga strákarnir okkar enn möguleika á að komast í 16-liða úrslitin á HM í Rússlandi. 22. júní 2018 17:13
Twitter eftir leik: „Vörusvik að vera í 48 stiga hita, af hverju vorum við ekki í Síberíu?“ Ísland tapaði 2-0 fyrir Nígeríu í öðrum leik liðsins á HM í fótbolta í dag. Eftir að íslenska liðið var ívið sterkara í fyrri hálfleik gerði hitinn út um strákana og þeir voru á afturfætinum það sem eftir var. 22. júní 2018 17:17