Fyrsta langreyður sumarsins dregin á land Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 22. júní 2018 19:15 Fyrsta langreyður sumarsins var dreginn á land í Hvalfirði seint í gærkvöldi. Það var hvalveiðiskipið Hvalur 8 sem sigldi með skipið í Höfn. Hvalurinn var 67 feta langur og 80 tonn á þyngd. Þetta er fyrsta langreyður sem veiddur er eftir þriggja ára pásu frá veiðum. Þá vildi Hvalur hf. ekki gefa það upp hvort að fleiri hvalir hefðu verið skotnir. Hvalveiðar hafa löngum verið umdeildar og óhætt er að segja að málefnið sé viðkvæmt. Fjölmörg samtök mótmæla veiðunum, þar á meðal Hvalaskoðunarsamtök Íslands og samtök ferðaþjónustunnar. Þá mótmælti hópur fólks veiðunum við Ægisgarð daginn sem veiðarnar áttu að hefjast. Í dag, degi eftir að langreyður var veiddur sendi ASÍ frá sér tilkynningu þar sem sambandið fordæmir afskipti forstjóra Hvals hf. af stéttarfélagsaðild starfsmanna sinna. Sambandið hefur þær upplýsingar undir höndum að forstjóri Hvals hf. krefjist þess af starfsmönnum sínum að þeir eigi ekki aðild að Verkalagsfélagi Akraness vegna starfa sinna hjá fyrirtækinu á yfirstandandi vertíð. Þá telur ASÍ forstjórann þvinga starfsmenn sína til setu í Stéttarfélagi Vesturlands. Samkvæmt lögum um stéttarfélög og vinnudeilur er atvinnurekanda óheimilt að hafa áhrif á félagsaðild. Ljóst er að starfsmenn hafa frelsi til að velja sér stéttarfélag. Alþýðusambandið krefst þess að fyrirtækið láti af afskiptum nú þegar. Hvalveiðar Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Fleiri fréttir Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Sjá meira
Fyrsta langreyður sumarsins var dreginn á land í Hvalfirði seint í gærkvöldi. Það var hvalveiðiskipið Hvalur 8 sem sigldi með skipið í Höfn. Hvalurinn var 67 feta langur og 80 tonn á þyngd. Þetta er fyrsta langreyður sem veiddur er eftir þriggja ára pásu frá veiðum. Þá vildi Hvalur hf. ekki gefa það upp hvort að fleiri hvalir hefðu verið skotnir. Hvalveiðar hafa löngum verið umdeildar og óhætt er að segja að málefnið sé viðkvæmt. Fjölmörg samtök mótmæla veiðunum, þar á meðal Hvalaskoðunarsamtök Íslands og samtök ferðaþjónustunnar. Þá mótmælti hópur fólks veiðunum við Ægisgarð daginn sem veiðarnar áttu að hefjast. Í dag, degi eftir að langreyður var veiddur sendi ASÍ frá sér tilkynningu þar sem sambandið fordæmir afskipti forstjóra Hvals hf. af stéttarfélagsaðild starfsmanna sinna. Sambandið hefur þær upplýsingar undir höndum að forstjóri Hvals hf. krefjist þess af starfsmönnum sínum að þeir eigi ekki aðild að Verkalagsfélagi Akraness vegna starfa sinna hjá fyrirtækinu á yfirstandandi vertíð. Þá telur ASÍ forstjórann þvinga starfsmenn sína til setu í Stéttarfélagi Vesturlands. Samkvæmt lögum um stéttarfélög og vinnudeilur er atvinnurekanda óheimilt að hafa áhrif á félagsaðild. Ljóst er að starfsmenn hafa frelsi til að velja sér stéttarfélag. Alþýðusambandið krefst þess að fyrirtækið láti af afskiptum nú þegar.
Hvalveiðar Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Fleiri fréttir Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Sjá meira