Svona kvöddu strákarnir HM á Instagram Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. júní 2018 12:00 Ólafur Ingi Skúlason birti þessa mynd á Instagram-síðunni sinni. Getty Þakklæti er leikmönnum íslenska landsliðsins ofarlega í huga eftir að liðið féll úr leik á HM í Rússlandi í gær eftir 2-1 tap fyrir Króatíu, ef marka má skrif þeirra á Instagram-síðum þeirra í gær. Allir 23 leikmenn íslenska HM-hópsins eru virkir á Instagram og margir þeirra birtu hugleiðingar sínar eftir tapið í gær. Auk þess að vera þakklátir eru leikmennirnir líka stoltir af afrekum sínum. Um leið er baráttuhugur í þeim og margir eru byrjaðir að leiða hugann að næstu verkefnum. Hér fyrir neðan má sjá þær færslur sem landsliðsmenn birtu í gærkvöldi. Wasn’t meant to be tonigh.. thank you for your support! A post shared by Gylfi Sigurdsson (@gylfisig23) on Jun 26, 2018 at 7:15pm PDT Wouldnt have made it without your support what a tough journey it was, but all worth it for the memories @krisjfitness @jonaarnors A post shared by Aron Gunnarsson (@arongunnarsson) on Jun 27, 2018 at 1:01am PDT Stoltur og ótrúlega þakklátur. Takk fyrir mig World Cup 2018 #worldcup2018 A post shared by Emil Hallfreðsson (@emilhallfreds) on Jun 27, 2018 at 3:10am PDT We left everything on the pitch today! We go home proud from our 1st and not last World Cup! Proud to be a part of this amazing team! A post shared by Alfreð Finnbogason (@alfredfinnbogason) on Jun 26, 2018 at 1:48pm PDT An honour being a part of this team. Thanks for the support. Until next time A post shared by Jón Daði Böðvarsson (@jondadib) on Jun 26, 2018 at 4:05pm PDT Takk fyrir mig og okkur! A post shared by Olafur Ingi Skulason (@olafurskulason16) on Jun 27, 2018 at 2:04am PDT It was a nice journey unfortunately it had an early end but we will bounce back A post shared by Albert Gudmundsson (@albertgudmundsson) on Jun 27, 2018 at 3:21am PDT This was and is the dream of all footballers, to play at the biggest stage in football. We tried our best, played our hearts out and leave this @fifaworldcup proud. Thanks for the support #fyririsland A post shared by Hörður Magnússon (@hordurmagnusson) on Jun 26, 2018 at 3:34pm PDT Honoured and proud to have been a part of this team in the @fifaworldcup . Thanks for the amazing support throughout the tournament #FyrirÍsland A post shared by Frederik Schram (@frederikschram) on Jun 26, 2018 at 7:10pm PDT HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Fleiri fréttir Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Sjá meira
Þakklæti er leikmönnum íslenska landsliðsins ofarlega í huga eftir að liðið féll úr leik á HM í Rússlandi í gær eftir 2-1 tap fyrir Króatíu, ef marka má skrif þeirra á Instagram-síðum þeirra í gær. Allir 23 leikmenn íslenska HM-hópsins eru virkir á Instagram og margir þeirra birtu hugleiðingar sínar eftir tapið í gær. Auk þess að vera þakklátir eru leikmennirnir líka stoltir af afrekum sínum. Um leið er baráttuhugur í þeim og margir eru byrjaðir að leiða hugann að næstu verkefnum. Hér fyrir neðan má sjá þær færslur sem landsliðsmenn birtu í gærkvöldi. Wasn’t meant to be tonigh.. thank you for your support! A post shared by Gylfi Sigurdsson (@gylfisig23) on Jun 26, 2018 at 7:15pm PDT Wouldnt have made it without your support what a tough journey it was, but all worth it for the memories @krisjfitness @jonaarnors A post shared by Aron Gunnarsson (@arongunnarsson) on Jun 27, 2018 at 1:01am PDT Stoltur og ótrúlega þakklátur. Takk fyrir mig World Cup 2018 #worldcup2018 A post shared by Emil Hallfreðsson (@emilhallfreds) on Jun 27, 2018 at 3:10am PDT We left everything on the pitch today! We go home proud from our 1st and not last World Cup! Proud to be a part of this amazing team! A post shared by Alfreð Finnbogason (@alfredfinnbogason) on Jun 26, 2018 at 1:48pm PDT An honour being a part of this team. Thanks for the support. Until next time A post shared by Jón Daði Böðvarsson (@jondadib) on Jun 26, 2018 at 4:05pm PDT Takk fyrir mig og okkur! A post shared by Olafur Ingi Skulason (@olafurskulason16) on Jun 27, 2018 at 2:04am PDT It was a nice journey unfortunately it had an early end but we will bounce back A post shared by Albert Gudmundsson (@albertgudmundsson) on Jun 27, 2018 at 3:21am PDT This was and is the dream of all footballers, to play at the biggest stage in football. We tried our best, played our hearts out and leave this @fifaworldcup proud. Thanks for the support #fyririsland A post shared by Hörður Magnússon (@hordurmagnusson) on Jun 26, 2018 at 3:34pm PDT Honoured and proud to have been a part of this team in the @fifaworldcup . Thanks for the amazing support throughout the tournament #FyrirÍsland A post shared by Frederik Schram (@frederikschram) on Jun 26, 2018 at 7:10pm PDT
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Fleiri fréttir Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti