Af hverju gengur Maradona alltaf með tvö armbandsúr á HM? Gunnar Hrafn Jónsson skrifar 28. júní 2018 16:35 Hér má sjá Maradona merktan Hublot. Ef myndin prentast vel má greina Jose Mourinho taka mynd á síma og honum við hlið er spretthlauparinn Usain Bolt. Þeim við hlið eru Patrick Kluivert og svissneski framherjinn Stéphane Chapuisat Vísir/Getty Goðsögnin Diego Armando Maradona hefur vakið verðskuldaða athygli á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu sem nú fer fram í Rússlandi. Kappinn hefur skemmt sér vel í stúkunni og raunar svo mjög að margir höfðu áhyggjur af. Óttast var um heilsu hans eftir leik Argentínu og Nígeríu þegar hann virtist hafa gengið full geyst um gleðinnar dyr og gat ekki gengið óstuddur. Sjálfur vísar hann sögunum á bug og segist við hestaheilsu. Eins og flestir vita hefur Maradona glímt við fíkniefnadjöfulinn áratugum saman. Annað sem hefur vakið athygli er að Maradona fer nú hvergi án þess að bera tvö armbandsúr af dýrari gerðinni, eitt á hvorum úlnlið. Logi Einarsson Alþingismaður, sem segir Maradona æskuhetju sína, vill meina að það sé ekki mjög smart.Logi virðist hins vegar ekki vera mikill sérfræðingur í lúxus-úrum. Úrin hans Maradona eru nefninlega frá framleiðandanum Hublot og eru ennþá dýrari en Rolex úr. Skýringin á þessu mun vera tvíþætt. Í fyrsta lagi er Maradona á samningi hjá Hublot, líkt og körfuboltastjarnan Lebron James, og þarf að láta sjá sig opinberlega með úrin. Í öðru lagi mun Maradona vera með annað úrið stillt á argentínskan tíma en hitt fylgir rússnesku klukkunni. Þannig veit hann alltaf hvað klukkan er heima, jafnvel þó að hann viti hvorki í þennan heim né annan.Fashion/cocaine icon Diego maradona has 2 watches on today pic.twitter.com/S9v8z6nHXu— Choppy (@roadkill_sundae) June 21, 2018 Can't wait to see Diego Maradona's face when Argentina get knocked out. Will he still be dancing wearing two watches? pic.twitter.com/sm9aLvebfp— Adam Alcock (@adam_alcock) June 26, 2018 Yes Diego, @dele_official says 'hi' pic.twitter.com/s3zLwcGDMV— Kyle Walker (@kylewalker2) June 26, 2018 Tengdar fréttir Diego Maradona fluttur á sjúkrahús í Rússlandi Diego Maradona var á leik Argentínu og Nígeríu á HM í kvöld og þetta var mikill tilfinningarússibani fyrir hann. Eftir leikinn var Maradona fluttur á sjúkrahús. 26. júní 2018 21:17 Maradona: „Það er í fínu lagi með mig“ Diego Maradona var ekki fluttur á sjúkrhús í gærkvöldi eins og erlendir miðlar sögðu frá en viðurkennir að hafa þurft aðstoð lækna í hálfleik á leik Argentínu og Nígeríu á HM í Rússlandi. 27. júní 2018 08:30 Maradona pirraður á lygasögum um heilsu sína Knattspyrnugoðsögnin Diego Maradona segir að hann sé í fullu fjöri en margir óttuðust um heilsu Maradona eftir leik Argentínu og Nígeríu. 28. júní 2018 13:30 Mest lesið Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Lífið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Fleiri fréttir Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sjá meira
Goðsögnin Diego Armando Maradona hefur vakið verðskuldaða athygli á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu sem nú fer fram í Rússlandi. Kappinn hefur skemmt sér vel í stúkunni og raunar svo mjög að margir höfðu áhyggjur af. Óttast var um heilsu hans eftir leik Argentínu og Nígeríu þegar hann virtist hafa gengið full geyst um gleðinnar dyr og gat ekki gengið óstuddur. Sjálfur vísar hann sögunum á bug og segist við hestaheilsu. Eins og flestir vita hefur Maradona glímt við fíkniefnadjöfulinn áratugum saman. Annað sem hefur vakið athygli er að Maradona fer nú hvergi án þess að bera tvö armbandsúr af dýrari gerðinni, eitt á hvorum úlnlið. Logi Einarsson Alþingismaður, sem segir Maradona æskuhetju sína, vill meina að það sé ekki mjög smart.Logi virðist hins vegar ekki vera mikill sérfræðingur í lúxus-úrum. Úrin hans Maradona eru nefninlega frá framleiðandanum Hublot og eru ennþá dýrari en Rolex úr. Skýringin á þessu mun vera tvíþætt. Í fyrsta lagi er Maradona á samningi hjá Hublot, líkt og körfuboltastjarnan Lebron James, og þarf að láta sjá sig opinberlega með úrin. Í öðru lagi mun Maradona vera með annað úrið stillt á argentínskan tíma en hitt fylgir rússnesku klukkunni. Þannig veit hann alltaf hvað klukkan er heima, jafnvel þó að hann viti hvorki í þennan heim né annan.Fashion/cocaine icon Diego maradona has 2 watches on today pic.twitter.com/S9v8z6nHXu— Choppy (@roadkill_sundae) June 21, 2018 Can't wait to see Diego Maradona's face when Argentina get knocked out. Will he still be dancing wearing two watches? pic.twitter.com/sm9aLvebfp— Adam Alcock (@adam_alcock) June 26, 2018 Yes Diego, @dele_official says 'hi' pic.twitter.com/s3zLwcGDMV— Kyle Walker (@kylewalker2) June 26, 2018
Tengdar fréttir Diego Maradona fluttur á sjúkrahús í Rússlandi Diego Maradona var á leik Argentínu og Nígeríu á HM í kvöld og þetta var mikill tilfinningarússibani fyrir hann. Eftir leikinn var Maradona fluttur á sjúkrahús. 26. júní 2018 21:17 Maradona: „Það er í fínu lagi með mig“ Diego Maradona var ekki fluttur á sjúkrhús í gærkvöldi eins og erlendir miðlar sögðu frá en viðurkennir að hafa þurft aðstoð lækna í hálfleik á leik Argentínu og Nígeríu á HM í Rússlandi. 27. júní 2018 08:30 Maradona pirraður á lygasögum um heilsu sína Knattspyrnugoðsögnin Diego Maradona segir að hann sé í fullu fjöri en margir óttuðust um heilsu Maradona eftir leik Argentínu og Nígeríu. 28. júní 2018 13:30 Mest lesið Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Lífið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Fleiri fréttir Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sjá meira
Diego Maradona fluttur á sjúkrahús í Rússlandi Diego Maradona var á leik Argentínu og Nígeríu á HM í kvöld og þetta var mikill tilfinningarússibani fyrir hann. Eftir leikinn var Maradona fluttur á sjúkrahús. 26. júní 2018 21:17
Maradona: „Það er í fínu lagi með mig“ Diego Maradona var ekki fluttur á sjúkrhús í gærkvöldi eins og erlendir miðlar sögðu frá en viðurkennir að hafa þurft aðstoð lækna í hálfleik á leik Argentínu og Nígeríu á HM í Rússlandi. 27. júní 2018 08:30
Maradona pirraður á lygasögum um heilsu sína Knattspyrnugoðsögnin Diego Maradona segir að hann sé í fullu fjöri en margir óttuðust um heilsu Maradona eftir leik Argentínu og Nígeríu. 28. júní 2018 13:30