Af hverju gengur Maradona alltaf með tvö armbandsúr á HM? Gunnar Hrafn Jónsson skrifar 28. júní 2018 16:35 Hér má sjá Maradona merktan Hublot. Ef myndin prentast vel má greina Jose Mourinho taka mynd á síma og honum við hlið er spretthlauparinn Usain Bolt. Þeim við hlið eru Patrick Kluivert og svissneski framherjinn Stéphane Chapuisat Vísir/Getty Goðsögnin Diego Armando Maradona hefur vakið verðskuldaða athygli á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu sem nú fer fram í Rússlandi. Kappinn hefur skemmt sér vel í stúkunni og raunar svo mjög að margir höfðu áhyggjur af. Óttast var um heilsu hans eftir leik Argentínu og Nígeríu þegar hann virtist hafa gengið full geyst um gleðinnar dyr og gat ekki gengið óstuddur. Sjálfur vísar hann sögunum á bug og segist við hestaheilsu. Eins og flestir vita hefur Maradona glímt við fíkniefnadjöfulinn áratugum saman. Annað sem hefur vakið athygli er að Maradona fer nú hvergi án þess að bera tvö armbandsúr af dýrari gerðinni, eitt á hvorum úlnlið. Logi Einarsson Alþingismaður, sem segir Maradona æskuhetju sína, vill meina að það sé ekki mjög smart.Logi virðist hins vegar ekki vera mikill sérfræðingur í lúxus-úrum. Úrin hans Maradona eru nefninlega frá framleiðandanum Hublot og eru ennþá dýrari en Rolex úr. Skýringin á þessu mun vera tvíþætt. Í fyrsta lagi er Maradona á samningi hjá Hublot, líkt og körfuboltastjarnan Lebron James, og þarf að láta sjá sig opinberlega með úrin. Í öðru lagi mun Maradona vera með annað úrið stillt á argentínskan tíma en hitt fylgir rússnesku klukkunni. Þannig veit hann alltaf hvað klukkan er heima, jafnvel þó að hann viti hvorki í þennan heim né annan.Fashion/cocaine icon Diego maradona has 2 watches on today pic.twitter.com/S9v8z6nHXu— Choppy (@roadkill_sundae) June 21, 2018 Can't wait to see Diego Maradona's face when Argentina get knocked out. Will he still be dancing wearing two watches? pic.twitter.com/sm9aLvebfp— Adam Alcock (@adam_alcock) June 26, 2018 Yes Diego, @dele_official says 'hi' pic.twitter.com/s3zLwcGDMV— Kyle Walker (@kylewalker2) June 26, 2018 Tengdar fréttir Diego Maradona fluttur á sjúkrahús í Rússlandi Diego Maradona var á leik Argentínu og Nígeríu á HM í kvöld og þetta var mikill tilfinningarússibani fyrir hann. Eftir leikinn var Maradona fluttur á sjúkrahús. 26. júní 2018 21:17 Maradona: „Það er í fínu lagi með mig“ Diego Maradona var ekki fluttur á sjúkrhús í gærkvöldi eins og erlendir miðlar sögðu frá en viðurkennir að hafa þurft aðstoð lækna í hálfleik á leik Argentínu og Nígeríu á HM í Rússlandi. 27. júní 2018 08:30 Maradona pirraður á lygasögum um heilsu sína Knattspyrnugoðsögnin Diego Maradona segir að hann sé í fullu fjöri en margir óttuðust um heilsu Maradona eftir leik Argentínu og Nígeríu. 28. júní 2018 13:30 Mest lesið Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can Lífið Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ Lífið Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Lífið „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Lífið Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Lífið Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Lífið Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Lífið Sænskur og sjóðheitur undir áhrifum BDSM Tíska og hönnun „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Lífið Virtist hvorki geta séð né andað Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Sjá meira
Goðsögnin Diego Armando Maradona hefur vakið verðskuldaða athygli á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu sem nú fer fram í Rússlandi. Kappinn hefur skemmt sér vel í stúkunni og raunar svo mjög að margir höfðu áhyggjur af. Óttast var um heilsu hans eftir leik Argentínu og Nígeríu þegar hann virtist hafa gengið full geyst um gleðinnar dyr og gat ekki gengið óstuddur. Sjálfur vísar hann sögunum á bug og segist við hestaheilsu. Eins og flestir vita hefur Maradona glímt við fíkniefnadjöfulinn áratugum saman. Annað sem hefur vakið athygli er að Maradona fer nú hvergi án þess að bera tvö armbandsúr af dýrari gerðinni, eitt á hvorum úlnlið. Logi Einarsson Alþingismaður, sem segir Maradona æskuhetju sína, vill meina að það sé ekki mjög smart.Logi virðist hins vegar ekki vera mikill sérfræðingur í lúxus-úrum. Úrin hans Maradona eru nefninlega frá framleiðandanum Hublot og eru ennþá dýrari en Rolex úr. Skýringin á þessu mun vera tvíþætt. Í fyrsta lagi er Maradona á samningi hjá Hublot, líkt og körfuboltastjarnan Lebron James, og þarf að láta sjá sig opinberlega með úrin. Í öðru lagi mun Maradona vera með annað úrið stillt á argentínskan tíma en hitt fylgir rússnesku klukkunni. Þannig veit hann alltaf hvað klukkan er heima, jafnvel þó að hann viti hvorki í þennan heim né annan.Fashion/cocaine icon Diego maradona has 2 watches on today pic.twitter.com/S9v8z6nHXu— Choppy (@roadkill_sundae) June 21, 2018 Can't wait to see Diego Maradona's face when Argentina get knocked out. Will he still be dancing wearing two watches? pic.twitter.com/sm9aLvebfp— Adam Alcock (@adam_alcock) June 26, 2018 Yes Diego, @dele_official says 'hi' pic.twitter.com/s3zLwcGDMV— Kyle Walker (@kylewalker2) June 26, 2018
Tengdar fréttir Diego Maradona fluttur á sjúkrahús í Rússlandi Diego Maradona var á leik Argentínu og Nígeríu á HM í kvöld og þetta var mikill tilfinningarússibani fyrir hann. Eftir leikinn var Maradona fluttur á sjúkrahús. 26. júní 2018 21:17 Maradona: „Það er í fínu lagi með mig“ Diego Maradona var ekki fluttur á sjúkrhús í gærkvöldi eins og erlendir miðlar sögðu frá en viðurkennir að hafa þurft aðstoð lækna í hálfleik á leik Argentínu og Nígeríu á HM í Rússlandi. 27. júní 2018 08:30 Maradona pirraður á lygasögum um heilsu sína Knattspyrnugoðsögnin Diego Maradona segir að hann sé í fullu fjöri en margir óttuðust um heilsu Maradona eftir leik Argentínu og Nígeríu. 28. júní 2018 13:30 Mest lesið Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can Lífið Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ Lífið Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Lífið „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Lífið Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Lífið Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Lífið Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Lífið Sænskur og sjóðheitur undir áhrifum BDSM Tíska og hönnun „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Lífið Virtist hvorki geta séð né andað Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Sjá meira
Diego Maradona fluttur á sjúkrahús í Rússlandi Diego Maradona var á leik Argentínu og Nígeríu á HM í kvöld og þetta var mikill tilfinningarússibani fyrir hann. Eftir leikinn var Maradona fluttur á sjúkrahús. 26. júní 2018 21:17
Maradona: „Það er í fínu lagi með mig“ Diego Maradona var ekki fluttur á sjúkrhús í gærkvöldi eins og erlendir miðlar sögðu frá en viðurkennir að hafa þurft aðstoð lækna í hálfleik á leik Argentínu og Nígeríu á HM í Rússlandi. 27. júní 2018 08:30
Maradona pirraður á lygasögum um heilsu sína Knattspyrnugoðsögnin Diego Maradona segir að hann sé í fullu fjöri en margir óttuðust um heilsu Maradona eftir leik Argentínu og Nígeríu. 28. júní 2018 13:30
Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Lífið
Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?”
Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Lífið