Yfirvinnubann ljósmæðra er nú í kortunum SAR skrifar 29. júní 2018 06:00 Frá fundi samninganefndanna í gær. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR Engin niðurstaða varð á fundi samninganefnda Ljósmæðrafélags Íslands og ríkisins hjá Ríkissáttasemjara í gær. „Þetta var stuttur fundur og innihaldsrýr. Það voru svolítið skilaboð samninganefndar ríkisins að við værum komin á byrjunarreit,“ segir Katrín Sif Sigurgeirsdóttir, formaður samninganefndar Ljósmæðrafélagsins. Katrín segir að ekkert nýtt hafi komið frá samninganefnd ríkisins. „Það hefur verið boðaður nýr fundur á fimmtudaginn í næstu viku.“ Katrín segir ekki bjart yfir í augnablikinu. „Ríkisstjórnin þarf að fara að axla ábyrgð á þessari grafalvarlegu stöðu.“Sjá einnig: Uppsagnir ljósmæðra sem taka gildi á sunnudag hafa víðtæk áhrif á fæðingaþjónustu Landspítalans Atkvæðagreiðsla um yfirvinnubann ljósmæðra stendur nú yfir og verður niðurstaðan ljós á sunnudaginn. Katrín segist reikna með því að það verði samþykkt enda hafi um 90 prósent verið því fylgjandi í óformlegri könnun sem Ljósmæðrafélagið gerði. „Það er því mjög líklegt að yfirvinnubann verði boðað á mánudaginn sem tæki þá gildi um miðjan júlí.“ Landspítalinn hefur sett upp sérstaka aðgerðaáætlun til að bregðast við uppsögnum tólf ljósmæðra sem taka gildi 1. júlí næstkomandi. Í yfirlýsingu frá Landspítalanum segir að ljóst sé að mikil truflun verði á starfsemi fæðingarþjónustu. Aukin samvinna milli deilda spítalans hefur verið undirbúin og aðrar heilbrigðisstofnanir og heilsugæslan hafa samþykkt að veita aukna þjónustu. Birtist í Fréttablaðinu Heilbrigðismál Kjaramál Tengdar fréttir Engin niðurstaða í kjaradeilu ljósmæðra: „Þetta var ekki góður dagur“ Sáttafundi í kjaradeilu ljósmæðra og ríkisins lauk nú á tólfta tímanum án árangurs. 28. júní 2018 12:00 Uppsagnir ljósmæðra sem taka gildi á sunnudag hafa víðtæk áhrif á fæðingaþjónustu Landspítalans Landspítalinn hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem útlistuð er aðgerðaáætlun spítalans vegna uppsagna tólf ljósmæðra á spítalanum sem taka gildi þann 1. júlí næstkomandi. 28. júní 2018 15:58 Landspítalinn hefur slæma upplifun foreldra af sængurlegudeild til skoðunar Framkvæmdastjóri kvenna- og barnasviðs segir erfitt að segja almennt til um það hvað geti valdið því að sjúklingum sé ekki sinnt á deildinni en ítrekar að spítalinn taki öll slík mál alvarlega. 28. júní 2018 11:45 Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Sjá meira
Engin niðurstaða varð á fundi samninganefnda Ljósmæðrafélags Íslands og ríkisins hjá Ríkissáttasemjara í gær. „Þetta var stuttur fundur og innihaldsrýr. Það voru svolítið skilaboð samninganefndar ríkisins að við værum komin á byrjunarreit,“ segir Katrín Sif Sigurgeirsdóttir, formaður samninganefndar Ljósmæðrafélagsins. Katrín segir að ekkert nýtt hafi komið frá samninganefnd ríkisins. „Það hefur verið boðaður nýr fundur á fimmtudaginn í næstu viku.“ Katrín segir ekki bjart yfir í augnablikinu. „Ríkisstjórnin þarf að fara að axla ábyrgð á þessari grafalvarlegu stöðu.“Sjá einnig: Uppsagnir ljósmæðra sem taka gildi á sunnudag hafa víðtæk áhrif á fæðingaþjónustu Landspítalans Atkvæðagreiðsla um yfirvinnubann ljósmæðra stendur nú yfir og verður niðurstaðan ljós á sunnudaginn. Katrín segist reikna með því að það verði samþykkt enda hafi um 90 prósent verið því fylgjandi í óformlegri könnun sem Ljósmæðrafélagið gerði. „Það er því mjög líklegt að yfirvinnubann verði boðað á mánudaginn sem tæki þá gildi um miðjan júlí.“ Landspítalinn hefur sett upp sérstaka aðgerðaáætlun til að bregðast við uppsögnum tólf ljósmæðra sem taka gildi 1. júlí næstkomandi. Í yfirlýsingu frá Landspítalanum segir að ljóst sé að mikil truflun verði á starfsemi fæðingarþjónustu. Aukin samvinna milli deilda spítalans hefur verið undirbúin og aðrar heilbrigðisstofnanir og heilsugæslan hafa samþykkt að veita aukna þjónustu.
Birtist í Fréttablaðinu Heilbrigðismál Kjaramál Tengdar fréttir Engin niðurstaða í kjaradeilu ljósmæðra: „Þetta var ekki góður dagur“ Sáttafundi í kjaradeilu ljósmæðra og ríkisins lauk nú á tólfta tímanum án árangurs. 28. júní 2018 12:00 Uppsagnir ljósmæðra sem taka gildi á sunnudag hafa víðtæk áhrif á fæðingaþjónustu Landspítalans Landspítalinn hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem útlistuð er aðgerðaáætlun spítalans vegna uppsagna tólf ljósmæðra á spítalanum sem taka gildi þann 1. júlí næstkomandi. 28. júní 2018 15:58 Landspítalinn hefur slæma upplifun foreldra af sængurlegudeild til skoðunar Framkvæmdastjóri kvenna- og barnasviðs segir erfitt að segja almennt til um það hvað geti valdið því að sjúklingum sé ekki sinnt á deildinni en ítrekar að spítalinn taki öll slík mál alvarlega. 28. júní 2018 11:45 Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Sjá meira
Engin niðurstaða í kjaradeilu ljósmæðra: „Þetta var ekki góður dagur“ Sáttafundi í kjaradeilu ljósmæðra og ríkisins lauk nú á tólfta tímanum án árangurs. 28. júní 2018 12:00
Uppsagnir ljósmæðra sem taka gildi á sunnudag hafa víðtæk áhrif á fæðingaþjónustu Landspítalans Landspítalinn hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem útlistuð er aðgerðaáætlun spítalans vegna uppsagna tólf ljósmæðra á spítalanum sem taka gildi þann 1. júlí næstkomandi. 28. júní 2018 15:58
Landspítalinn hefur slæma upplifun foreldra af sængurlegudeild til skoðunar Framkvæmdastjóri kvenna- og barnasviðs segir erfitt að segja almennt til um það hvað geti valdið því að sjúklingum sé ekki sinnt á deildinni en ítrekar að spítalinn taki öll slík mál alvarlega. 28. júní 2018 11:45