Vara HM-fara við farsímakostnaði í Rússlandi Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 13. júní 2018 16:44 Það getur verið dýrt að nota símann í Rússlandi. Vísir/Getty Póst- og fjarskiptastofnun varar þá sem ætla til Rússlands á heimsmeistarmótið í knattspyrnu að reglur Evrópusambandsins um reikiþjónustu farsíma gilda ekki í landinu. Hætt er við því að farsímareikningur vegna ferðarinnar geti orðið ansi hár sé ekki hugað að þessu fyrir brottför. Á síðasta ári tóku reglur ESB um reikiþjónustu farsíma gildi hér á landi sem þýðir að þegar íbúar ríkja innan EES-svæðisins ferðast innan þess geta þeir hringt og tekið á móti símtölum, skeytum og notað gagnamagn á sömu kjörum og gildir á áskrift þeirra heima við, á meðan notkun er innan eðlilegra marka. Þá er einnig í gildi 50 evru hámarkskostnaður á reiki sem ætlaður er að verja neytendur innan EES-svæðisins fyrir háum reikningum vegna reikiþjónustu. Rússlands er hins vegar hvorki í ESB né aðili að EES-svæðinu og því gilda þessar reglur ekki þar í landi.Bendir Póst- og fjarskiptastofnun á það að verð fyrir farsímanotkun eru talsvert hærri í Rússlandi heldur en þegar reikað er innan EES svæðisins. Vill stofnunin því benda ferðalöngum á að hafa samband við símfyrirtæki sín og fá ráðleggingar um hvernig er best að haga farsímanotkun sinni á ferðalögum í Rússlandi, bæði hvað varðar símtöl, SMS og gagnamagn. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Kostnaðurinn verður ekki lengur á reiki Reikisímtöl munu heyra sögunni til eftir júní 2017 samkvæmt samþykkt Evrópusambandsins. 2. júlí 2015 07:00 Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Fleiri fréttir VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Sjá meira
Póst- og fjarskiptastofnun varar þá sem ætla til Rússlands á heimsmeistarmótið í knattspyrnu að reglur Evrópusambandsins um reikiþjónustu farsíma gilda ekki í landinu. Hætt er við því að farsímareikningur vegna ferðarinnar geti orðið ansi hár sé ekki hugað að þessu fyrir brottför. Á síðasta ári tóku reglur ESB um reikiþjónustu farsíma gildi hér á landi sem þýðir að þegar íbúar ríkja innan EES-svæðisins ferðast innan þess geta þeir hringt og tekið á móti símtölum, skeytum og notað gagnamagn á sömu kjörum og gildir á áskrift þeirra heima við, á meðan notkun er innan eðlilegra marka. Þá er einnig í gildi 50 evru hámarkskostnaður á reiki sem ætlaður er að verja neytendur innan EES-svæðisins fyrir háum reikningum vegna reikiþjónustu. Rússlands er hins vegar hvorki í ESB né aðili að EES-svæðinu og því gilda þessar reglur ekki þar í landi.Bendir Póst- og fjarskiptastofnun á það að verð fyrir farsímanotkun eru talsvert hærri í Rússlandi heldur en þegar reikað er innan EES svæðisins. Vill stofnunin því benda ferðalöngum á að hafa samband við símfyrirtæki sín og fá ráðleggingar um hvernig er best að haga farsímanotkun sinni á ferðalögum í Rússlandi, bæði hvað varðar símtöl, SMS og gagnamagn.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Kostnaðurinn verður ekki lengur á reiki Reikisímtöl munu heyra sögunni til eftir júní 2017 samkvæmt samþykkt Evrópusambandsins. 2. júlí 2015 07:00 Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Fleiri fréttir VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Sjá meira
Kostnaðurinn verður ekki lengur á reiki Reikisímtöl munu heyra sögunni til eftir júní 2017 samkvæmt samþykkt Evrópusambandsins. 2. júlí 2015 07:00