Tekist hefur að ráða í fimmtíu stöðugildi hjá leikskólum Reykjavíkurborgar Jóhann K. Jóhannsson skrifar 15. júní 2018 19:00 Tekist hefur að ráða í fimmtíu stöðugildi af þeim rúmu tvö hundruð sem ráða þarf í, í leikskólum Reykjavíkurborgar fyrir komandi skólaár. Formaður skóla- og frístundasviðs segir nýjan borgarstjórnarmeirihluta ætlað sér að efna kosningaloforðin. Fyrr í vikunni var greint frá því að leikskólastjórnendur í Reykjavík hafi undrast að nýr borgarstjórnarmeirihluti ætli að fjölga leikskólaplássum á sama tíma og illa hafi gengið að manna lausar stöður í leikskólum borgarinnar. Könnun skóla- og frístundasviðs í lok apríl sýndi fram á að ráð þyrfti tvö hundruð stöðugildi í leikskólum borgarinnar. Önnur sambærileg könnun var gerð í byrjun júní og sú könnun sýnd fram á að ráð þyrfti í hundrað sjötíu og fimm stöðugildi og er þar átt við starfsfólk í hundrað prósent vinnu. „Það er alveg klárt að við þurfum að vera með upp brettar ermar áfram í að fylla lausar stöður. Þetta gerist alltaf þegar það er þensla að þá er erfiðara að fylla stöðurnar en útlitið er samt betra, finnst okkur, núna. Það er betra hljóð í leikskólastjórum og það eru fleiri umsóknir að koma inn en á sama tíma og í fyrra,“ segir Skúli Helgason, formaður skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar. Leikskólastjórnar hafa einnig áhyggjur yfir lélegri nýliðun í starfinu og að hlutfall menntaðra leikskólakennara sé lægst í Reykjavík.Skúli Helgason, formaður skóla- og frístundasviðs ReykjavíkurborgarVísir/Stöð 2„Við höfum brugðist við því með því að horfa mjög nákvæmlega á starfsumhverfið og hvað við getum gert til þess að bæta það. Gera það eftirsóknarverðara að koma og vinna í leikskólum borgarinnar og það eru ýmsar tillögur þar sem að við samþykktum fyrr á árinu og koma til framkvæmda núna 1. Ágúst og inn í haustinu,“ segir Skúli. Þar verður gert meðal annars með því að fækka börnum inn á leikskóladeildum, fjölga starfsfólki á elstu deildum, auka undirbúningsvinnu og styðja við liðsheild með aukni fjármagni.Væri það ásættanleg ef að einungis 25% væru menntaðir kennarar í grunnskólum borgarinnar?„Nei alls ekki og þetta er það sem við höfum skrifað inn í okkar tillögur. Við erum byrjuð að vinna þetta með ríkisvaldinu, með Mennamálaráðuneytinu í tillögum um hvernig ríki og borg og sveitarfélögin í heild sinni geti unnið saman í þessu að fá fleiri til þess að sjá hvað þetta er spennandi starf“ segir Skúli. Skúli segir nýjan borgarstjórnarmeirihluta ætla sér að standa við kosningaloforðin. „Ég er sannfærður um það, útlitið er betra á mörgum sviðum,“ segir Skúli Kjaramál Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Minnst 200 leikskólakennara vantar til starfa í Reykjavík í haust Að minnsta kosti tvö hundruð leikskólakennara vantar til starfa í Reykjavík í haust að sögn leikskólastjóra. Leikskólastjórnendur undrast að nýr borgarstjórnarmeirihluti ætli að fjölga leikskólaplássum á sama tíma og illa gengur að manna lausar stöður. 13. júní 2018 20:45 Einn leikskóli í hverju hverfi opinn næsta sumar Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, oddviti Viðreisnar í borgarstjórn og nýr formaður borgarráðs, segir að nýr meirihluti í Reykjavík muni koma til með að hafa mikil áhrif á allt sem snýr að barnafjölskyldum. 12. júní 2018 15:12 Mest lesið Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Innlent Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman Innlent Boða aftur til kvennaverkfalls fimmtíu árum eftir það fyrsta Innlent „Þykjustuleikur“ að Ísland fái annan díl Innlent Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Innlent Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Innlent Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Innlent „Ég held að það sé sterk friðarvon núna“ Innlent Ekki sjálfsvörn að berja með steypuklumpi í höfuðið Innlent Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Erlent Fleiri fréttir Þakklát Möggu Stínu og segir vopnahlé ljósið við enda ganganna Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun" Söguleg stund Ekki sjálfsvörn að berja með steypuklumpi í höfuðið Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Tólf eldislaxar fundust í sex ám Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Bein útsending: Dagur landbúnaðarins „Þykjustuleikur“ að Ísland fái annan díl Selta olli rafmagnsleysi á Suðurlandi Friður á Gasa mögulega í sjónmáli og rætt við utanríkisráðherra Palestínu Mosfellingur hjá Strætó leiðir unga Framsóknarmenn „Hvað varð um að gera meira, hraðar?“ Veðrið setur strik í reikninginn Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Utanríkisráðherra Palestínu á Íslandi á sögulegum tímum Leit að meintum brennuvargi engu skilað Boða aftur til kvennaverkfalls fimmtíu árum eftir það fyrsta Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman „Ég held að það sé sterk friðarvon núna“ Ástæða til að hafa áhyggjur af vanfjármögnun spítalans Meirihluti hlynntur þátttöku ef Ísrael er ekki með Varnargarðar hækkaðir við Grindavík Skýr afstaða landsmanna um hvort einkunnir eigi að vera í tölum eða bókstöfum „Auðvitað er ég hrædd um hana“ Ford vörubíll árgerð 1930 gefinn Byggðasafni Árnesinga „Ég ætla ekki að jarða hann, ég ætla að hafa hann á lífi“ Mamma Möggu Stínu gerir upp erfiðan dag Útlendingastofnun: Ekkert bendi til ómannúðlegrar meðferðar í Króatíu Sjá meira
Tekist hefur að ráða í fimmtíu stöðugildi af þeim rúmu tvö hundruð sem ráða þarf í, í leikskólum Reykjavíkurborgar fyrir komandi skólaár. Formaður skóla- og frístundasviðs segir nýjan borgarstjórnarmeirihluta ætlað sér að efna kosningaloforðin. Fyrr í vikunni var greint frá því að leikskólastjórnendur í Reykjavík hafi undrast að nýr borgarstjórnarmeirihluti ætli að fjölga leikskólaplássum á sama tíma og illa hafi gengið að manna lausar stöður í leikskólum borgarinnar. Könnun skóla- og frístundasviðs í lok apríl sýndi fram á að ráð þyrfti tvö hundruð stöðugildi í leikskólum borgarinnar. Önnur sambærileg könnun var gerð í byrjun júní og sú könnun sýnd fram á að ráð þyrfti í hundrað sjötíu og fimm stöðugildi og er þar átt við starfsfólk í hundrað prósent vinnu. „Það er alveg klárt að við þurfum að vera með upp brettar ermar áfram í að fylla lausar stöður. Þetta gerist alltaf þegar það er þensla að þá er erfiðara að fylla stöðurnar en útlitið er samt betra, finnst okkur, núna. Það er betra hljóð í leikskólastjórum og það eru fleiri umsóknir að koma inn en á sama tíma og í fyrra,“ segir Skúli Helgason, formaður skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar. Leikskólastjórnar hafa einnig áhyggjur yfir lélegri nýliðun í starfinu og að hlutfall menntaðra leikskólakennara sé lægst í Reykjavík.Skúli Helgason, formaður skóla- og frístundasviðs ReykjavíkurborgarVísir/Stöð 2„Við höfum brugðist við því með því að horfa mjög nákvæmlega á starfsumhverfið og hvað við getum gert til þess að bæta það. Gera það eftirsóknarverðara að koma og vinna í leikskólum borgarinnar og það eru ýmsar tillögur þar sem að við samþykktum fyrr á árinu og koma til framkvæmda núna 1. Ágúst og inn í haustinu,“ segir Skúli. Þar verður gert meðal annars með því að fækka börnum inn á leikskóladeildum, fjölga starfsfólki á elstu deildum, auka undirbúningsvinnu og styðja við liðsheild með aukni fjármagni.Væri það ásættanleg ef að einungis 25% væru menntaðir kennarar í grunnskólum borgarinnar?„Nei alls ekki og þetta er það sem við höfum skrifað inn í okkar tillögur. Við erum byrjuð að vinna þetta með ríkisvaldinu, með Mennamálaráðuneytinu í tillögum um hvernig ríki og borg og sveitarfélögin í heild sinni geti unnið saman í þessu að fá fleiri til þess að sjá hvað þetta er spennandi starf“ segir Skúli. Skúli segir nýjan borgarstjórnarmeirihluta ætla sér að standa við kosningaloforðin. „Ég er sannfærður um það, útlitið er betra á mörgum sviðum,“ segir Skúli
Kjaramál Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Minnst 200 leikskólakennara vantar til starfa í Reykjavík í haust Að minnsta kosti tvö hundruð leikskólakennara vantar til starfa í Reykjavík í haust að sögn leikskólastjóra. Leikskólastjórnendur undrast að nýr borgarstjórnarmeirihluti ætli að fjölga leikskólaplássum á sama tíma og illa gengur að manna lausar stöður. 13. júní 2018 20:45 Einn leikskóli í hverju hverfi opinn næsta sumar Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, oddviti Viðreisnar í borgarstjórn og nýr formaður borgarráðs, segir að nýr meirihluti í Reykjavík muni koma til með að hafa mikil áhrif á allt sem snýr að barnafjölskyldum. 12. júní 2018 15:12 Mest lesið Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Innlent Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman Innlent Boða aftur til kvennaverkfalls fimmtíu árum eftir það fyrsta Innlent „Þykjustuleikur“ að Ísland fái annan díl Innlent Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Innlent Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Innlent Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Innlent „Ég held að það sé sterk friðarvon núna“ Innlent Ekki sjálfsvörn að berja með steypuklumpi í höfuðið Innlent Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Erlent Fleiri fréttir Þakklát Möggu Stínu og segir vopnahlé ljósið við enda ganganna Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun" Söguleg stund Ekki sjálfsvörn að berja með steypuklumpi í höfuðið Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Tólf eldislaxar fundust í sex ám Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Bein útsending: Dagur landbúnaðarins „Þykjustuleikur“ að Ísland fái annan díl Selta olli rafmagnsleysi á Suðurlandi Friður á Gasa mögulega í sjónmáli og rætt við utanríkisráðherra Palestínu Mosfellingur hjá Strætó leiðir unga Framsóknarmenn „Hvað varð um að gera meira, hraðar?“ Veðrið setur strik í reikninginn Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Utanríkisráðherra Palestínu á Íslandi á sögulegum tímum Leit að meintum brennuvargi engu skilað Boða aftur til kvennaverkfalls fimmtíu árum eftir það fyrsta Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman „Ég held að það sé sterk friðarvon núna“ Ástæða til að hafa áhyggjur af vanfjármögnun spítalans Meirihluti hlynntur þátttöku ef Ísrael er ekki með Varnargarðar hækkaðir við Grindavík Skýr afstaða landsmanna um hvort einkunnir eigi að vera í tölum eða bókstöfum „Auðvitað er ég hrædd um hana“ Ford vörubíll árgerð 1930 gefinn Byggðasafni Árnesinga „Ég ætla ekki að jarða hann, ég ætla að hafa hann á lífi“ Mamma Möggu Stínu gerir upp erfiðan dag Útlendingastofnun: Ekkert bendi til ómannúðlegrar meðferðar í Króatíu Sjá meira
Minnst 200 leikskólakennara vantar til starfa í Reykjavík í haust Að minnsta kosti tvö hundruð leikskólakennara vantar til starfa í Reykjavík í haust að sögn leikskólastjóra. Leikskólastjórnendur undrast að nýr borgarstjórnarmeirihluti ætli að fjölga leikskólaplássum á sama tíma og illa gengur að manna lausar stöður. 13. júní 2018 20:45
Einn leikskóli í hverju hverfi opinn næsta sumar Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, oddviti Viðreisnar í borgarstjórn og nýr formaður borgarráðs, segir að nýr meirihluti í Reykjavík muni koma til með að hafa mikil áhrif á allt sem snýr að barnafjölskyldum. 12. júní 2018 15:12