Twitter í fyrri hálfleik: „Sver það eru 6klst síðan leikurinn byrjaði“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 16. júní 2018 13:54 Gylfi Þór Sigurðsson og Lionel Messi eru stjörnur beggja liða Vísir/getty Staðan í hálfleik í leik Íslands og Argentínu á HM í Rússlandi er 1-1 eftir jöfnunarmark Alfreðs Finnbogasonar. Íslendingar eru nær allir límdir við skjáinn og láta vel í sér heyra á samfélagsmiðlum. Twitter hefur verið afar líflegt yfir leiknum og eru flestir á því að þetta sé einn mest taugatrekkjandi tími sem þeir hafa upplifað.Horfi með geðlækni og hjartalækni og hef aldrei tekið jafn góða ákvörðun í lífinu og þegar ég bauð þeim heim #hmruv#fyrirIsland#ArgISL — Fanney Birna (@fanneybj) June 16, 2018Er leikklukkan eitthvað biluð? Ég sver að það eru 6 klst síðan leikurinn byrjaði #fotbolti#HMruv — Halldór Þór Halldórs (@Doraldiniho) June 16, 2018Er með sérmenntaðann endurlífgunar hjúkrunarfræðing í húsinu. Vona að ég þurfi ekki á honum að halda fljótlega. #FyrirÍsland#fotboltinet#ARGISL#ARGICE — Daniel Scheving (@dscheving) June 16, 2018 Seint í fyrri hálfleiknum voru Argentínumenn brjálaðir og vildu fá vítaspyrnu þegar boltinn fór jú vissulega í hendina á Ragnari Sigurðssyni innan vítateigs. Dómari leiksins dæmdi þó ekkert.Aldrei víti. Hendur í nátturulegri stóðu og boltinn hrekkur af fótunum upp í hendi — Einar Gudnason (@EinarGudna) June 16, 2018Nú þurfa menn að VARa sig. — Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) June 16, 2018Hönd Guðs! #fyrirísland#argisl#hmruv#fotboltinet — Björn R Halldórsson (@bjornreynir) June 16, 2018Fun fact; Dómari leiksins Szymon Marciniak á frænku sem býr í Bolungarvík #hmruv#FyrirIsland#ISL#ARGISL — Guðbjörg Stefanía (@guggastebba) June 16, 2018 Dómarinn kom einnig við sögu aðeins fyrr í hálfleiknum þegar hann steig aftan á hæl Arons Einars Gunnarssonar og hjarta allra Íslendinga hætti að slá í augnablik þegar fyrirliðinn féll í grasið.Nei ég meina viðbrögð mín við því þegar ég sá Aron í grasinu voru eins og hann væri dáinn. #HMRUV — Arnar Sveinn (@arnarsveinn) June 16, 2018Can VAR send off the referee? — Raphael Honigstein (@honigstein) June 16, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn John Cena hættur að glíma Sport Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Sport Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Sjá meira
Staðan í hálfleik í leik Íslands og Argentínu á HM í Rússlandi er 1-1 eftir jöfnunarmark Alfreðs Finnbogasonar. Íslendingar eru nær allir límdir við skjáinn og láta vel í sér heyra á samfélagsmiðlum. Twitter hefur verið afar líflegt yfir leiknum og eru flestir á því að þetta sé einn mest taugatrekkjandi tími sem þeir hafa upplifað.Horfi með geðlækni og hjartalækni og hef aldrei tekið jafn góða ákvörðun í lífinu og þegar ég bauð þeim heim #hmruv#fyrirIsland#ArgISL — Fanney Birna (@fanneybj) June 16, 2018Er leikklukkan eitthvað biluð? Ég sver að það eru 6 klst síðan leikurinn byrjaði #fotbolti#HMruv — Halldór Þór Halldórs (@Doraldiniho) June 16, 2018Er með sérmenntaðann endurlífgunar hjúkrunarfræðing í húsinu. Vona að ég þurfi ekki á honum að halda fljótlega. #FyrirÍsland#fotboltinet#ARGISL#ARGICE — Daniel Scheving (@dscheving) June 16, 2018 Seint í fyrri hálfleiknum voru Argentínumenn brjálaðir og vildu fá vítaspyrnu þegar boltinn fór jú vissulega í hendina á Ragnari Sigurðssyni innan vítateigs. Dómari leiksins dæmdi þó ekkert.Aldrei víti. Hendur í nátturulegri stóðu og boltinn hrekkur af fótunum upp í hendi — Einar Gudnason (@EinarGudna) June 16, 2018Nú þurfa menn að VARa sig. — Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) June 16, 2018Hönd Guðs! #fyrirísland#argisl#hmruv#fotboltinet — Björn R Halldórsson (@bjornreynir) June 16, 2018Fun fact; Dómari leiksins Szymon Marciniak á frænku sem býr í Bolungarvík #hmruv#FyrirIsland#ISL#ARGISL — Guðbjörg Stefanía (@guggastebba) June 16, 2018 Dómarinn kom einnig við sögu aðeins fyrr í hálfleiknum þegar hann steig aftan á hæl Arons Einars Gunnarssonar og hjarta allra Íslendinga hætti að slá í augnablik þegar fyrirliðinn féll í grasið.Nei ég meina viðbrögð mín við því þegar ég sá Aron í grasinu voru eins og hann væri dáinn. #HMRUV — Arnar Sveinn (@arnarsveinn) June 16, 2018Can VAR send off the referee? — Raphael Honigstein (@honigstein) June 16, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn John Cena hættur að glíma Sport Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Sport Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Sjá meira