Strákarnir fá 600 dósir af skyri í dag Henry Birgir Gunnarsson í Kabardinka skrifar 18. júní 2018 13:00 Það var létt yfir strákunum á æfingu í gær og verður enn léttara yfir þeim í dag er það kemur ný sending af skyri á hótelið þeirra. vísir/vilhelm Þó svo það sé viðskiptabann þá fá strákarnir okkar í Rússlandi aðeins af íslenskum mat. Er þeir komu til landsins biðu þeirra 600 dósir af Ísey skyri sem er nýbyrjað að framleiða í Rússlandi. Þær eru allar búnar og því er von á 600 dósum í viðbót í dag. Ekki veitir af. Kokkum landsliðsins hefur einnig tekist að útvega smá íslenskan fisk og þess utan náðist að redda íslensku lambi í eina máltíð. Þá var að sjálfsögðu haft bernaise með. Strákarnir í landsliðinu hafa verið himinilifandi með frammistöðu kokkanna, Hinriks Inga og Kirill, enda hafa þeir slengt fram hverri veislunni á fætur annarri. Að neðan má sjá auglýsingu fyrir Ísey skyrið þar sem Tólfan og íslenskur kór koma við sögu.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Þjálfarateymi Íslands með þrjá aðstoðarmenn í stúkunni Strákarnir á bekknum hjá íslenska landsliðinu voru í góðu sambandi við menn í stúkunni meðan á leiknum gegn Argentínu stóð. 18. júní 2018 08:00 Messi bað um treyjuna hans Birkis Frægt augnablik frá EM í Frakklandi fyrir tveimur árum er þegar Cristiano Ronaldo vildi ekki skiptast á treyjum við Aron Einar Gunnarsson eftir jafntefli Íslands og Portúgal. Aron Einar bað ekki um treyju Lionel Messi eftir leik Íslands og Argentínu í gær heldur bað Messi um treyju eins strákanna okkar. 17. júní 2018 19:52 Rússneska mínútan: „Allir mínir óttar hafa komið fram í þessari bílferð“ Tómas Þór Þórðarson átti innslag kvöldsins í liðnum "Rússneska mínútan“ í Sumarmessunni á Stöð 2 Sport. 17. júní 2018 23:30 Sumarmessan: Kokkurinn þakkaði Messi fyrir leikinn Íslenska landsliðið er með kokk á vegum KSÍ sem sér um að elda ofan í strákana á HM í Rússlandi. Kokkurinn, Hinrik Ingi Guðbjargarson, beið hins vegar ekkert í eldhúsinu á meðan Ísland spilaði við Argentínu heldur var mættur inn á völlinn og tók í hendina á Messi eftir leik. 18. júní 2018 07:00 Strákarnir fengu pönnukökur í tilefni dagsins Í dag er þjóðhátíðardagur Íslands, eins og allir þeir sem geta lesið og skilið þennan texta vita líklega. Þrátt fyrir að íslenska karlalandsliðið í fótbolta hafi um ýmislegt að hugsa þessa dagana þá höfðu þeir tíma til þess að fagna deginum. 17. júní 2018 22:45 Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Fleiri fréttir Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sjá meira
Þó svo það sé viðskiptabann þá fá strákarnir okkar í Rússlandi aðeins af íslenskum mat. Er þeir komu til landsins biðu þeirra 600 dósir af Ísey skyri sem er nýbyrjað að framleiða í Rússlandi. Þær eru allar búnar og því er von á 600 dósum í viðbót í dag. Ekki veitir af. Kokkum landsliðsins hefur einnig tekist að útvega smá íslenskan fisk og þess utan náðist að redda íslensku lambi í eina máltíð. Þá var að sjálfsögðu haft bernaise með. Strákarnir í landsliðinu hafa verið himinilifandi með frammistöðu kokkanna, Hinriks Inga og Kirill, enda hafa þeir slengt fram hverri veislunni á fætur annarri. Að neðan má sjá auglýsingu fyrir Ísey skyrið þar sem Tólfan og íslenskur kór koma við sögu.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Þjálfarateymi Íslands með þrjá aðstoðarmenn í stúkunni Strákarnir á bekknum hjá íslenska landsliðinu voru í góðu sambandi við menn í stúkunni meðan á leiknum gegn Argentínu stóð. 18. júní 2018 08:00 Messi bað um treyjuna hans Birkis Frægt augnablik frá EM í Frakklandi fyrir tveimur árum er þegar Cristiano Ronaldo vildi ekki skiptast á treyjum við Aron Einar Gunnarsson eftir jafntefli Íslands og Portúgal. Aron Einar bað ekki um treyju Lionel Messi eftir leik Íslands og Argentínu í gær heldur bað Messi um treyju eins strákanna okkar. 17. júní 2018 19:52 Rússneska mínútan: „Allir mínir óttar hafa komið fram í þessari bílferð“ Tómas Þór Þórðarson átti innslag kvöldsins í liðnum "Rússneska mínútan“ í Sumarmessunni á Stöð 2 Sport. 17. júní 2018 23:30 Sumarmessan: Kokkurinn þakkaði Messi fyrir leikinn Íslenska landsliðið er með kokk á vegum KSÍ sem sér um að elda ofan í strákana á HM í Rússlandi. Kokkurinn, Hinrik Ingi Guðbjargarson, beið hins vegar ekkert í eldhúsinu á meðan Ísland spilaði við Argentínu heldur var mættur inn á völlinn og tók í hendina á Messi eftir leik. 18. júní 2018 07:00 Strákarnir fengu pönnukökur í tilefni dagsins Í dag er þjóðhátíðardagur Íslands, eins og allir þeir sem geta lesið og skilið þennan texta vita líklega. Þrátt fyrir að íslenska karlalandsliðið í fótbolta hafi um ýmislegt að hugsa þessa dagana þá höfðu þeir tíma til þess að fagna deginum. 17. júní 2018 22:45 Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Fleiri fréttir Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sjá meira
Þjálfarateymi Íslands með þrjá aðstoðarmenn í stúkunni Strákarnir á bekknum hjá íslenska landsliðinu voru í góðu sambandi við menn í stúkunni meðan á leiknum gegn Argentínu stóð. 18. júní 2018 08:00
Messi bað um treyjuna hans Birkis Frægt augnablik frá EM í Frakklandi fyrir tveimur árum er þegar Cristiano Ronaldo vildi ekki skiptast á treyjum við Aron Einar Gunnarsson eftir jafntefli Íslands og Portúgal. Aron Einar bað ekki um treyju Lionel Messi eftir leik Íslands og Argentínu í gær heldur bað Messi um treyju eins strákanna okkar. 17. júní 2018 19:52
Rússneska mínútan: „Allir mínir óttar hafa komið fram í þessari bílferð“ Tómas Þór Þórðarson átti innslag kvöldsins í liðnum "Rússneska mínútan“ í Sumarmessunni á Stöð 2 Sport. 17. júní 2018 23:30
Sumarmessan: Kokkurinn þakkaði Messi fyrir leikinn Íslenska landsliðið er með kokk á vegum KSÍ sem sér um að elda ofan í strákana á HM í Rússlandi. Kokkurinn, Hinrik Ingi Guðbjargarson, beið hins vegar ekkert í eldhúsinu á meðan Ísland spilaði við Argentínu heldur var mættur inn á völlinn og tók í hendina á Messi eftir leik. 18. júní 2018 07:00
Strákarnir fengu pönnukökur í tilefni dagsins Í dag er þjóðhátíðardagur Íslands, eins og allir þeir sem geta lesið og skilið þennan texta vita líklega. Þrátt fyrir að íslenska karlalandsliðið í fótbolta hafi um ýmislegt að hugsa þessa dagana þá höfðu þeir tíma til þess að fagna deginum. 17. júní 2018 22:45