Dagur segir nýjan meirihluta í burðarliðnum Kjartan Kjartansson skrifar 1. júní 2018 17:20 Fulltrúar flokkanna funduðu í Fjölbrautarskólanum í Breiðholti í dag. Þórdís Lóa Þórhallsdóttir Góður andi er í hópi flokkanna fjögurra sem ræða nú um myndun meirihluta í borgarstjórn Reykjavík og traust í samskiptum þeirra að sögn Dags B. Eggertssonar, borgarstjóra og oddvita Samfylkingarinnar. Hann segir nýjan meirihluta í burðarliðnum. Oddviti Viðreisnar segir viðræðurnar hafa verið árangursríkar fram að þessu. Fulltrúar Samfylkingar, Vinstri grænna, Viðreisnar og Pírata hafa fundað í gær og í dag. Í vikulegum pistli sínum sem borgarstjóri segist Dagur bjartsýnn á að vel muni ganga. Flokkarnir hafi tíma til 19. júní til að ljúka viðræðunum þegar borgarstjórn kemur næst saman og þeir ætli sér að nýta tímann vel. Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, oddviti Viðreisnar, tjáði sig um gang viðræðnanna á Facebook-síðu sinni nú síðdegis. Þar sagði hún fyrstu tvo daga formlegra viðræðna flokkanna hafa verið skemmtilega og árangursríka. „Við höfum algjörlega einbeitt okkur að málefnunum enda skipta þau langmestu. Markmiðið er að mynda öflugan, traustan og samhentan meirihluta sem á næstu fjórum árum mun einfalda líf borgarbúa. Umræður um sætaskipan hafa ekki átt sér stað enn sem komið er og engar kröfur hafa verið settar fram, hvorki af okkur í Viðreisn né öðrum,“ skrifar hún. Kosningar 2018 Mest lesið Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Drengnum sleppt en fleiri handteknir Erlent Munaði sex atkvæðum Erlent Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Innlent Fleiri fréttir Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Sjá meira
Góður andi er í hópi flokkanna fjögurra sem ræða nú um myndun meirihluta í borgarstjórn Reykjavík og traust í samskiptum þeirra að sögn Dags B. Eggertssonar, borgarstjóra og oddvita Samfylkingarinnar. Hann segir nýjan meirihluta í burðarliðnum. Oddviti Viðreisnar segir viðræðurnar hafa verið árangursríkar fram að þessu. Fulltrúar Samfylkingar, Vinstri grænna, Viðreisnar og Pírata hafa fundað í gær og í dag. Í vikulegum pistli sínum sem borgarstjóri segist Dagur bjartsýnn á að vel muni ganga. Flokkarnir hafi tíma til 19. júní til að ljúka viðræðunum þegar borgarstjórn kemur næst saman og þeir ætli sér að nýta tímann vel. Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, oddviti Viðreisnar, tjáði sig um gang viðræðnanna á Facebook-síðu sinni nú síðdegis. Þar sagði hún fyrstu tvo daga formlegra viðræðna flokkanna hafa verið skemmtilega og árangursríka. „Við höfum algjörlega einbeitt okkur að málefnunum enda skipta þau langmestu. Markmiðið er að mynda öflugan, traustan og samhentan meirihluta sem á næstu fjórum árum mun einfalda líf borgarbúa. Umræður um sætaskipan hafa ekki átt sér stað enn sem komið er og engar kröfur hafa verið settar fram, hvorki af okkur í Viðreisn né öðrum,“ skrifar hún.
Kosningar 2018 Mest lesið Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Drengnum sleppt en fleiri handteknir Erlent Munaði sex atkvæðum Erlent Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Innlent Fleiri fréttir Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Sjá meira