Frederik: Getur verið vitur eftir á Anton Ingi Leifsson skrifar 2. júní 2018 22:28 Frederik Schram. vísir/Anton Frederik Schram, markvörður Íslands gegn Noregi í kvöld, sagðist sjá eftir því að hafa reynt að sóla Joshua King í öðru marki Noregs í kvöld. Kári sendi boltann til baka á Schram og King pressaði Schram sem varð til þess að markvörðurinn tapaði boltanum og King skoraði í autt markið. Schram var svekktur í leikslok. „Þetta var ekki það sem ég vonaðist eftir. Þegar þú sem markvörður gerir mistök geturu kíkt á töfluna og talið þau,” sagði Frederik í leikslok. „Í dag var þetta ekki eins og ég vonaðist eftir en svoleiðis er það stundum. Markverðir eru í ábyrgðarhlutverki og allir gera mistök en þú verður að sýna að þú sért nægilega sterkur að koma til baka. Ég kem sterkari til baka.” „Þegar ég geri mistök eins og þessi þá geturu verið vitur eftir á. Ég hefði getað komið þessu í innkast en mér fannst vera of nálægt mér svo hefði ég sparkað í fyrsta þá hefði ég getað skotið boltanum beint í hann.” „Ég breytti því um ákvörðun og þá gerast stundum hlutir eins og þessir. Þannig er það bara,” en hvað ætlar hann að gera til þess að koma sér aftur á rétta sporið? „Allir gera mistök. Ég geri svo miklar kröfur á sjálfan mig það það er ekki hægt að vera svekktari en ég er núna. Ég veit hvað ég get og er góður markvörður en því miður sýndi ég ekki eins mikið og ég vildi í dag. Ég kem sterkari til baka.” Íslenski boltinn Tengdar fréttir Byrjunarlið Íslands: Frederik Schram í markinu Frederik Schram vermir mark Íslands gegn Noregi í vináttuleik liðanna sem fer fram á Laugardalsvelli í kvöld klukkan 20:00. 2. júní 2018 18:49 Twitter eftir leikinn: „Eins og neikvæður gaur í Costco grúppu“ Ísland tapaði 3-2 fyrir Noregi í næst síðasta æfingarleik sínum fyrir HM. Ísland komst í 2-1 um miðjan síðari hálfleikinn en glutraði niður forskotinu. 2. júní 2018 22:03 Einkunnir Íslands: Rúrik maður leiksins Rúrik Gíslason nýtti tækifærið manna best þegar Ísland tapaði fyrir Noregi á Laugardalsvelli í kvöld. 2. júní 2018 22:13 Umfjöllun: Ísland - Noregur 2-3 | Síðasta kennslustundin frá Lars Ísland komst í vænlega stöðu gegn Noregi í kvöld en klúðraði málunum á síðustu mínútunum og tapaði fyrir Lars Lagerbäck og lærisveinum hans í norska landsliðinu. 2. júní 2018 22:15 Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Sport Fleiri fréttir Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Sjá meira
Frederik Schram, markvörður Íslands gegn Noregi í kvöld, sagðist sjá eftir því að hafa reynt að sóla Joshua King í öðru marki Noregs í kvöld. Kári sendi boltann til baka á Schram og King pressaði Schram sem varð til þess að markvörðurinn tapaði boltanum og King skoraði í autt markið. Schram var svekktur í leikslok. „Þetta var ekki það sem ég vonaðist eftir. Þegar þú sem markvörður gerir mistök geturu kíkt á töfluna og talið þau,” sagði Frederik í leikslok. „Í dag var þetta ekki eins og ég vonaðist eftir en svoleiðis er það stundum. Markverðir eru í ábyrgðarhlutverki og allir gera mistök en þú verður að sýna að þú sért nægilega sterkur að koma til baka. Ég kem sterkari til baka.” „Þegar ég geri mistök eins og þessi þá geturu verið vitur eftir á. Ég hefði getað komið þessu í innkast en mér fannst vera of nálægt mér svo hefði ég sparkað í fyrsta þá hefði ég getað skotið boltanum beint í hann.” „Ég breytti því um ákvörðun og þá gerast stundum hlutir eins og þessir. Þannig er það bara,” en hvað ætlar hann að gera til þess að koma sér aftur á rétta sporið? „Allir gera mistök. Ég geri svo miklar kröfur á sjálfan mig það það er ekki hægt að vera svekktari en ég er núna. Ég veit hvað ég get og er góður markvörður en því miður sýndi ég ekki eins mikið og ég vildi í dag. Ég kem sterkari til baka.”
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Byrjunarlið Íslands: Frederik Schram í markinu Frederik Schram vermir mark Íslands gegn Noregi í vináttuleik liðanna sem fer fram á Laugardalsvelli í kvöld klukkan 20:00. 2. júní 2018 18:49 Twitter eftir leikinn: „Eins og neikvæður gaur í Costco grúppu“ Ísland tapaði 3-2 fyrir Noregi í næst síðasta æfingarleik sínum fyrir HM. Ísland komst í 2-1 um miðjan síðari hálfleikinn en glutraði niður forskotinu. 2. júní 2018 22:03 Einkunnir Íslands: Rúrik maður leiksins Rúrik Gíslason nýtti tækifærið manna best þegar Ísland tapaði fyrir Noregi á Laugardalsvelli í kvöld. 2. júní 2018 22:13 Umfjöllun: Ísland - Noregur 2-3 | Síðasta kennslustundin frá Lars Ísland komst í vænlega stöðu gegn Noregi í kvöld en klúðraði málunum á síðustu mínútunum og tapaði fyrir Lars Lagerbäck og lærisveinum hans í norska landsliðinu. 2. júní 2018 22:15 Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Sport Fleiri fréttir Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Sjá meira
Byrjunarlið Íslands: Frederik Schram í markinu Frederik Schram vermir mark Íslands gegn Noregi í vináttuleik liðanna sem fer fram á Laugardalsvelli í kvöld klukkan 20:00. 2. júní 2018 18:49
Twitter eftir leikinn: „Eins og neikvæður gaur í Costco grúppu“ Ísland tapaði 3-2 fyrir Noregi í næst síðasta æfingarleik sínum fyrir HM. Ísland komst í 2-1 um miðjan síðari hálfleikinn en glutraði niður forskotinu. 2. júní 2018 22:03
Einkunnir Íslands: Rúrik maður leiksins Rúrik Gíslason nýtti tækifærið manna best þegar Ísland tapaði fyrir Noregi á Laugardalsvelli í kvöld. 2. júní 2018 22:13
Umfjöllun: Ísland - Noregur 2-3 | Síðasta kennslustundin frá Lars Ísland komst í vænlega stöðu gegn Noregi í kvöld en klúðraði málunum á síðustu mínútunum og tapaði fyrir Lars Lagerbäck og lærisveinum hans í norska landsliðinu. 2. júní 2018 22:15