Alfreð: Gaman að skora en leiðinlegt þegar við töpum Dagur Lárusson skrifar 2. júní 2018 22:40 Alfreð Finnbogason var að vonum svekktur eftir tap Íslands gegn Noregi í kvöld en hann skoraði fyrra mark Íslands úr vítaspyrnu. Alfreð var tekinn útaf í hálfleiknum en Björn Bergmann kom inná fyrir hann. Alfreð segir að það hafi verið fyrst og fremst svekkjandi að tapa. „Það svekkjandi að tapa fyrst og fremst, við verðum að hugsa um hvað er framundan hjá okkur, að allir séu heilir, og við verðum kannski að horfa á það sem jákvæða punkta.“ Alfreð sagði að það hafi verið engin hræðsla meðal leikmanna að gefa sig alla í þennan leik „Nei auðvitað ekki, við töluðum um það fyrir leik en auðvitað er þetta samt alltaf bakvið eyrað og menn kannski smá varkárir. Við vorum samt í frábærri stöðu til að klára þennan leik og því svekkjandi að klára hann ekki.“ Eins og áður kom fram skoraði Alfreð fyrra mark Íslands í dag af vítapunktinum. „Já ég fékk það hlutverk í dag að taka vítin. Auðvitað er alltaf gaman að skora en það er leiðinlegt þegar við vinnum ekki.“ Alfreð talaði um það að það jákvæða sem strákarnir taka úr þessum leik sé leikæfingin. „Leikæfingin held ég. Menn kannski ekki búnir að spila í 3-4 vikur og því mikilvægt að menn fái mínútur á vellinum,“ sagði Alfreð Finnbogason. Viðtalið í heild sinni má sjá hér að ofan. Íslenski boltinn HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Verðum að vera afar snöggir og skarpir í hugsun í leik okkar Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, segir að liðið þurfi að læra marga hluti hratt á næstu dögum. Liðið mæti öflugri andstæðingnum og á stærra sviði en áður. 2. júní 2018 10:45 Twitter eftir leikinn: „Eins og neikvæður gaur í Costco grúppu“ Ísland tapaði 3-2 fyrir Noregi í næst síðasta æfingarleik sínum fyrir HM. Ísland komst í 2-1 um miðjan síðari hálfleikinn en glutraði niður forskotinu. 2. júní 2018 22:03 Einkunnir Íslands: Rúrik maður leiksins Rúrik Gíslason nýtti tækifærið manna best þegar Ísland tapaði fyrir Noregi á Laugardalsvelli í kvöld. 2. júní 2018 22:13 Umfjöllun: Ísland - Noregur 2-3 | Síðasta kennslustundin frá Lars Ísland komst í vænlega stöðu gegn Noregi í kvöld en klúðraði málunum á síðustu mínútunum og tapaði fyrir Lars Lagerbäck og lærisveinum hans í norska landsliðinu. 2. júní 2018 22:15 Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Sjá meira
Alfreð Finnbogason var að vonum svekktur eftir tap Íslands gegn Noregi í kvöld en hann skoraði fyrra mark Íslands úr vítaspyrnu. Alfreð var tekinn útaf í hálfleiknum en Björn Bergmann kom inná fyrir hann. Alfreð segir að það hafi verið fyrst og fremst svekkjandi að tapa. „Það svekkjandi að tapa fyrst og fremst, við verðum að hugsa um hvað er framundan hjá okkur, að allir séu heilir, og við verðum kannski að horfa á það sem jákvæða punkta.“ Alfreð sagði að það hafi verið engin hræðsla meðal leikmanna að gefa sig alla í þennan leik „Nei auðvitað ekki, við töluðum um það fyrir leik en auðvitað er þetta samt alltaf bakvið eyrað og menn kannski smá varkárir. Við vorum samt í frábærri stöðu til að klára þennan leik og því svekkjandi að klára hann ekki.“ Eins og áður kom fram skoraði Alfreð fyrra mark Íslands í dag af vítapunktinum. „Já ég fékk það hlutverk í dag að taka vítin. Auðvitað er alltaf gaman að skora en það er leiðinlegt þegar við vinnum ekki.“ Alfreð talaði um það að það jákvæða sem strákarnir taka úr þessum leik sé leikæfingin. „Leikæfingin held ég. Menn kannski ekki búnir að spila í 3-4 vikur og því mikilvægt að menn fái mínútur á vellinum,“ sagði Alfreð Finnbogason. Viðtalið í heild sinni má sjá hér að ofan.
Íslenski boltinn HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Verðum að vera afar snöggir og skarpir í hugsun í leik okkar Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, segir að liðið þurfi að læra marga hluti hratt á næstu dögum. Liðið mæti öflugri andstæðingnum og á stærra sviði en áður. 2. júní 2018 10:45 Twitter eftir leikinn: „Eins og neikvæður gaur í Costco grúppu“ Ísland tapaði 3-2 fyrir Noregi í næst síðasta æfingarleik sínum fyrir HM. Ísland komst í 2-1 um miðjan síðari hálfleikinn en glutraði niður forskotinu. 2. júní 2018 22:03 Einkunnir Íslands: Rúrik maður leiksins Rúrik Gíslason nýtti tækifærið manna best þegar Ísland tapaði fyrir Noregi á Laugardalsvelli í kvöld. 2. júní 2018 22:13 Umfjöllun: Ísland - Noregur 2-3 | Síðasta kennslustundin frá Lars Ísland komst í vænlega stöðu gegn Noregi í kvöld en klúðraði málunum á síðustu mínútunum og tapaði fyrir Lars Lagerbäck og lærisveinum hans í norska landsliðinu. 2. júní 2018 22:15 Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Sjá meira
Verðum að vera afar snöggir og skarpir í hugsun í leik okkar Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, segir að liðið þurfi að læra marga hluti hratt á næstu dögum. Liðið mæti öflugri andstæðingnum og á stærra sviði en áður. 2. júní 2018 10:45
Twitter eftir leikinn: „Eins og neikvæður gaur í Costco grúppu“ Ísland tapaði 3-2 fyrir Noregi í næst síðasta æfingarleik sínum fyrir HM. Ísland komst í 2-1 um miðjan síðari hálfleikinn en glutraði niður forskotinu. 2. júní 2018 22:03
Einkunnir Íslands: Rúrik maður leiksins Rúrik Gíslason nýtti tækifærið manna best þegar Ísland tapaði fyrir Noregi á Laugardalsvelli í kvöld. 2. júní 2018 22:13
Umfjöllun: Ísland - Noregur 2-3 | Síðasta kennslustundin frá Lars Ísland komst í vænlega stöðu gegn Noregi í kvöld en klúðraði málunum á síðustu mínútunum og tapaði fyrir Lars Lagerbäck og lærisveinum hans í norska landsliðinu. 2. júní 2018 22:15