Rihanna orðin þreytt á karlmönnum Bergþór Másson skrifar 5. júní 2018 15:17 Rihanna á bakvið Fenty x Puma, vörumerki samstarfslínu hennar við Puma. Vísir/Getty Stórstjarnan Rihanna sagði upp kærastanum sínum, sádi-arabíska milljarðarmæringnum, Hassan Jameel, nú á dögunum. Samkvæmt slúðurmiðlinum MediaTakeOut er ástæða sambandsslitanna einfaldlega vegna þess að Rihanna verður stundum bara þreytt á karlmönnum. Rihanna og Jameel höfðu verið saman í um það bil ár, en þó ekki mikið farið fyrir sambandinu opinberlega. Samkvæmt heimildarmanni MediaTakeOut „var sambandið gott, en núna er það búið. Auðvitað braut Rihanna í honum hjartað, það er það sem hún gerir: Brýtur hjörtu í mönnum.“ Heimildarmaðurinn fullyrðir einnig að „Rihanna er bara þreytt á honum, hún verður stundum bara þreytt á karlmönnum.“ Jameel er ekki sá eini sem hefur orðið fyrir barðinu á Rihönnu upp á síðkastið, en í viðtali við Vogue um daginn særði hún rapparann Drake svo að hann hætti að fylgja henni á Instagram. Eins og frægt er, opinberaði Drake ódauðlega ást sína á Rihönnu á VMA verðlaunahátíðinni hitt í fyrra. Í Vogue viðtalinu sagði Rihanna um samband sitt við Drake: „Það er engin vinátta á milli okkar, en ég myndi samt ekki kalla okkur óvini heldur, svona er þetta bara.“ Tengdar fréttir Rihanna í öðruvísi myndaþætti Rihanna eins og þú hefur aldrei séð hana áður, í myndaþætti eftir Paolo Raversi 15. desember 2017 14:45 Snyrtivörumerki Rihönnu er að slá sölumet Kylie Jenner Stjörnurnar keppast um toppsætið þegar kemur að snyrtivörumerkjum þeirra, Fenty Beauty og Kylie Cosmetics. 1. febrúar 2018 21:00 Ástæðan fyrir því að Rihanna er að setja á sig kórónu á Twitter-síðu Ólafíu Þórunnar Ólafía Þórunn Kristinsdóttir gafst ekki upp þrátt fyrir erfiða byrjun á fyrsta LPGA-móti sínu á árinu 2018. Íþróttamaður ársins 2017 sýndi úr hverju hún er gerð. 30. janúar 2018 11:30 Rihanna ætlar ekki að fyrirgefa Snapchat Segir fyrirtækinu að skammast sín fyrir ósmekklegan brandara. 15. mars 2018 20:40 Plakatið fyrir Oceans 8 lofar góðu Þvílíkur kvennakraftur sem verður í þessari kvikmynd. 15. desember 2017 15:45 Eftirminnilegir kjólar árið 2017 Þessar stjörnur voru vel klæddar á rauða dreglinum árið 2017. 2. janúar 2018 10:45 Áhrifamestu konur förðunarheimsins Glamour kynnti sér sögu fjögurra þeirra nánar og skoðaði hvað þarf til þess að vera áhrifavaldur á þessum sívaxandi vettvangi. 4. apríl 2018 20:00 Rihanna syrgir frænda sinn sem féll í skotárás Eyddu jólunum saman. 28. desember 2017 14:00 Mest lesið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Helga Margrét tekur við af Króla Bíó og sjónvarp Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Lífið Fleiri fréttir Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Sjá meira
Stórstjarnan Rihanna sagði upp kærastanum sínum, sádi-arabíska milljarðarmæringnum, Hassan Jameel, nú á dögunum. Samkvæmt slúðurmiðlinum MediaTakeOut er ástæða sambandsslitanna einfaldlega vegna þess að Rihanna verður stundum bara þreytt á karlmönnum. Rihanna og Jameel höfðu verið saman í um það bil ár, en þó ekki mikið farið fyrir sambandinu opinberlega. Samkvæmt heimildarmanni MediaTakeOut „var sambandið gott, en núna er það búið. Auðvitað braut Rihanna í honum hjartað, það er það sem hún gerir: Brýtur hjörtu í mönnum.“ Heimildarmaðurinn fullyrðir einnig að „Rihanna er bara þreytt á honum, hún verður stundum bara þreytt á karlmönnum.“ Jameel er ekki sá eini sem hefur orðið fyrir barðinu á Rihönnu upp á síðkastið, en í viðtali við Vogue um daginn særði hún rapparann Drake svo að hann hætti að fylgja henni á Instagram. Eins og frægt er, opinberaði Drake ódauðlega ást sína á Rihönnu á VMA verðlaunahátíðinni hitt í fyrra. Í Vogue viðtalinu sagði Rihanna um samband sitt við Drake: „Það er engin vinátta á milli okkar, en ég myndi samt ekki kalla okkur óvini heldur, svona er þetta bara.“
Tengdar fréttir Rihanna í öðruvísi myndaþætti Rihanna eins og þú hefur aldrei séð hana áður, í myndaþætti eftir Paolo Raversi 15. desember 2017 14:45 Snyrtivörumerki Rihönnu er að slá sölumet Kylie Jenner Stjörnurnar keppast um toppsætið þegar kemur að snyrtivörumerkjum þeirra, Fenty Beauty og Kylie Cosmetics. 1. febrúar 2018 21:00 Ástæðan fyrir því að Rihanna er að setja á sig kórónu á Twitter-síðu Ólafíu Þórunnar Ólafía Þórunn Kristinsdóttir gafst ekki upp þrátt fyrir erfiða byrjun á fyrsta LPGA-móti sínu á árinu 2018. Íþróttamaður ársins 2017 sýndi úr hverju hún er gerð. 30. janúar 2018 11:30 Rihanna ætlar ekki að fyrirgefa Snapchat Segir fyrirtækinu að skammast sín fyrir ósmekklegan brandara. 15. mars 2018 20:40 Plakatið fyrir Oceans 8 lofar góðu Þvílíkur kvennakraftur sem verður í þessari kvikmynd. 15. desember 2017 15:45 Eftirminnilegir kjólar árið 2017 Þessar stjörnur voru vel klæddar á rauða dreglinum árið 2017. 2. janúar 2018 10:45 Áhrifamestu konur förðunarheimsins Glamour kynnti sér sögu fjögurra þeirra nánar og skoðaði hvað þarf til þess að vera áhrifavaldur á þessum sívaxandi vettvangi. 4. apríl 2018 20:00 Rihanna syrgir frænda sinn sem féll í skotárás Eyddu jólunum saman. 28. desember 2017 14:00 Mest lesið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Helga Margrét tekur við af Króla Bíó og sjónvarp Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Lífið Fleiri fréttir Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Sjá meira
Rihanna í öðruvísi myndaþætti Rihanna eins og þú hefur aldrei séð hana áður, í myndaþætti eftir Paolo Raversi 15. desember 2017 14:45
Snyrtivörumerki Rihönnu er að slá sölumet Kylie Jenner Stjörnurnar keppast um toppsætið þegar kemur að snyrtivörumerkjum þeirra, Fenty Beauty og Kylie Cosmetics. 1. febrúar 2018 21:00
Ástæðan fyrir því að Rihanna er að setja á sig kórónu á Twitter-síðu Ólafíu Þórunnar Ólafía Þórunn Kristinsdóttir gafst ekki upp þrátt fyrir erfiða byrjun á fyrsta LPGA-móti sínu á árinu 2018. Íþróttamaður ársins 2017 sýndi úr hverju hún er gerð. 30. janúar 2018 11:30
Rihanna ætlar ekki að fyrirgefa Snapchat Segir fyrirtækinu að skammast sín fyrir ósmekklegan brandara. 15. mars 2018 20:40
Plakatið fyrir Oceans 8 lofar góðu Þvílíkur kvennakraftur sem verður í þessari kvikmynd. 15. desember 2017 15:45
Eftirminnilegir kjólar árið 2017 Þessar stjörnur voru vel klæddar á rauða dreglinum árið 2017. 2. janúar 2018 10:45
Áhrifamestu konur förðunarheimsins Glamour kynnti sér sögu fjögurra þeirra nánar og skoðaði hvað þarf til þess að vera áhrifavaldur á þessum sívaxandi vettvangi. 4. apríl 2018 20:00