Rihanna orðin þreytt á karlmönnum Bergþór Másson skrifar 5. júní 2018 15:17 Rihanna á bakvið Fenty x Puma, vörumerki samstarfslínu hennar við Puma. Vísir/Getty Stórstjarnan Rihanna sagði upp kærastanum sínum, sádi-arabíska milljarðarmæringnum, Hassan Jameel, nú á dögunum. Samkvæmt slúðurmiðlinum MediaTakeOut er ástæða sambandsslitanna einfaldlega vegna þess að Rihanna verður stundum bara þreytt á karlmönnum. Rihanna og Jameel höfðu verið saman í um það bil ár, en þó ekki mikið farið fyrir sambandinu opinberlega. Samkvæmt heimildarmanni MediaTakeOut „var sambandið gott, en núna er það búið. Auðvitað braut Rihanna í honum hjartað, það er það sem hún gerir: Brýtur hjörtu í mönnum.“ Heimildarmaðurinn fullyrðir einnig að „Rihanna er bara þreytt á honum, hún verður stundum bara þreytt á karlmönnum.“ Jameel er ekki sá eini sem hefur orðið fyrir barðinu á Rihönnu upp á síðkastið, en í viðtali við Vogue um daginn særði hún rapparann Drake svo að hann hætti að fylgja henni á Instagram. Eins og frægt er, opinberaði Drake ódauðlega ást sína á Rihönnu á VMA verðlaunahátíðinni hitt í fyrra. Í Vogue viðtalinu sagði Rihanna um samband sitt við Drake: „Það er engin vinátta á milli okkar, en ég myndi samt ekki kalla okkur óvini heldur, svona er þetta bara.“ Tengdar fréttir Rihanna í öðruvísi myndaþætti Rihanna eins og þú hefur aldrei séð hana áður, í myndaþætti eftir Paolo Raversi 15. desember 2017 14:45 Snyrtivörumerki Rihönnu er að slá sölumet Kylie Jenner Stjörnurnar keppast um toppsætið þegar kemur að snyrtivörumerkjum þeirra, Fenty Beauty og Kylie Cosmetics. 1. febrúar 2018 21:00 Ástæðan fyrir því að Rihanna er að setja á sig kórónu á Twitter-síðu Ólafíu Þórunnar Ólafía Þórunn Kristinsdóttir gafst ekki upp þrátt fyrir erfiða byrjun á fyrsta LPGA-móti sínu á árinu 2018. Íþróttamaður ársins 2017 sýndi úr hverju hún er gerð. 30. janúar 2018 11:30 Rihanna ætlar ekki að fyrirgefa Snapchat Segir fyrirtækinu að skammast sín fyrir ósmekklegan brandara. 15. mars 2018 20:40 Plakatið fyrir Oceans 8 lofar góðu Þvílíkur kvennakraftur sem verður í þessari kvikmynd. 15. desember 2017 15:45 Eftirminnilegir kjólar árið 2017 Þessar stjörnur voru vel klæddar á rauða dreglinum árið 2017. 2. janúar 2018 10:45 Áhrifamestu konur förðunarheimsins Glamour kynnti sér sögu fjögurra þeirra nánar og skoðaði hvað þarf til þess að vera áhrifavaldur á þessum sívaxandi vettvangi. 4. apríl 2018 20:00 Rihanna syrgir frænda sinn sem féll í skotárás Eyddu jólunum saman. 28. desember 2017 14:00 Mest lesið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið 50+: Grái fiðringurinn hjá kallinum ekkert endilega vesen Áskorun Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Bragason leikur Zeldu prinsessu Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Bíó og sjónvarp „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Fleiri fréttir Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Sjá meira
Stórstjarnan Rihanna sagði upp kærastanum sínum, sádi-arabíska milljarðarmæringnum, Hassan Jameel, nú á dögunum. Samkvæmt slúðurmiðlinum MediaTakeOut er ástæða sambandsslitanna einfaldlega vegna þess að Rihanna verður stundum bara þreytt á karlmönnum. Rihanna og Jameel höfðu verið saman í um það bil ár, en þó ekki mikið farið fyrir sambandinu opinberlega. Samkvæmt heimildarmanni MediaTakeOut „var sambandið gott, en núna er það búið. Auðvitað braut Rihanna í honum hjartað, það er það sem hún gerir: Brýtur hjörtu í mönnum.“ Heimildarmaðurinn fullyrðir einnig að „Rihanna er bara þreytt á honum, hún verður stundum bara þreytt á karlmönnum.“ Jameel er ekki sá eini sem hefur orðið fyrir barðinu á Rihönnu upp á síðkastið, en í viðtali við Vogue um daginn særði hún rapparann Drake svo að hann hætti að fylgja henni á Instagram. Eins og frægt er, opinberaði Drake ódauðlega ást sína á Rihönnu á VMA verðlaunahátíðinni hitt í fyrra. Í Vogue viðtalinu sagði Rihanna um samband sitt við Drake: „Það er engin vinátta á milli okkar, en ég myndi samt ekki kalla okkur óvini heldur, svona er þetta bara.“
Tengdar fréttir Rihanna í öðruvísi myndaþætti Rihanna eins og þú hefur aldrei séð hana áður, í myndaþætti eftir Paolo Raversi 15. desember 2017 14:45 Snyrtivörumerki Rihönnu er að slá sölumet Kylie Jenner Stjörnurnar keppast um toppsætið þegar kemur að snyrtivörumerkjum þeirra, Fenty Beauty og Kylie Cosmetics. 1. febrúar 2018 21:00 Ástæðan fyrir því að Rihanna er að setja á sig kórónu á Twitter-síðu Ólafíu Þórunnar Ólafía Þórunn Kristinsdóttir gafst ekki upp þrátt fyrir erfiða byrjun á fyrsta LPGA-móti sínu á árinu 2018. Íþróttamaður ársins 2017 sýndi úr hverju hún er gerð. 30. janúar 2018 11:30 Rihanna ætlar ekki að fyrirgefa Snapchat Segir fyrirtækinu að skammast sín fyrir ósmekklegan brandara. 15. mars 2018 20:40 Plakatið fyrir Oceans 8 lofar góðu Þvílíkur kvennakraftur sem verður í þessari kvikmynd. 15. desember 2017 15:45 Eftirminnilegir kjólar árið 2017 Þessar stjörnur voru vel klæddar á rauða dreglinum árið 2017. 2. janúar 2018 10:45 Áhrifamestu konur förðunarheimsins Glamour kynnti sér sögu fjögurra þeirra nánar og skoðaði hvað þarf til þess að vera áhrifavaldur á þessum sívaxandi vettvangi. 4. apríl 2018 20:00 Rihanna syrgir frænda sinn sem féll í skotárás Eyddu jólunum saman. 28. desember 2017 14:00 Mest lesið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið 50+: Grái fiðringurinn hjá kallinum ekkert endilega vesen Áskorun Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Bragason leikur Zeldu prinsessu Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Bíó og sjónvarp „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Fleiri fréttir Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Sjá meira
Rihanna í öðruvísi myndaþætti Rihanna eins og þú hefur aldrei séð hana áður, í myndaþætti eftir Paolo Raversi 15. desember 2017 14:45
Snyrtivörumerki Rihönnu er að slá sölumet Kylie Jenner Stjörnurnar keppast um toppsætið þegar kemur að snyrtivörumerkjum þeirra, Fenty Beauty og Kylie Cosmetics. 1. febrúar 2018 21:00
Ástæðan fyrir því að Rihanna er að setja á sig kórónu á Twitter-síðu Ólafíu Þórunnar Ólafía Þórunn Kristinsdóttir gafst ekki upp þrátt fyrir erfiða byrjun á fyrsta LPGA-móti sínu á árinu 2018. Íþróttamaður ársins 2017 sýndi úr hverju hún er gerð. 30. janúar 2018 11:30
Rihanna ætlar ekki að fyrirgefa Snapchat Segir fyrirtækinu að skammast sín fyrir ósmekklegan brandara. 15. mars 2018 20:40
Plakatið fyrir Oceans 8 lofar góðu Þvílíkur kvennakraftur sem verður í þessari kvikmynd. 15. desember 2017 15:45
Eftirminnilegir kjólar árið 2017 Þessar stjörnur voru vel klæddar á rauða dreglinum árið 2017. 2. janúar 2018 10:45
Áhrifamestu konur förðunarheimsins Glamour kynnti sér sögu fjögurra þeirra nánar og skoðaði hvað þarf til þess að vera áhrifavaldur á þessum sívaxandi vettvangi. 4. apríl 2018 20:00