Rihanna orðin þreytt á karlmönnum Bergþór Másson skrifar 5. júní 2018 15:17 Rihanna á bakvið Fenty x Puma, vörumerki samstarfslínu hennar við Puma. Vísir/Getty Stórstjarnan Rihanna sagði upp kærastanum sínum, sádi-arabíska milljarðarmæringnum, Hassan Jameel, nú á dögunum. Samkvæmt slúðurmiðlinum MediaTakeOut er ástæða sambandsslitanna einfaldlega vegna þess að Rihanna verður stundum bara þreytt á karlmönnum. Rihanna og Jameel höfðu verið saman í um það bil ár, en þó ekki mikið farið fyrir sambandinu opinberlega. Samkvæmt heimildarmanni MediaTakeOut „var sambandið gott, en núna er það búið. Auðvitað braut Rihanna í honum hjartað, það er það sem hún gerir: Brýtur hjörtu í mönnum.“ Heimildarmaðurinn fullyrðir einnig að „Rihanna er bara þreytt á honum, hún verður stundum bara þreytt á karlmönnum.“ Jameel er ekki sá eini sem hefur orðið fyrir barðinu á Rihönnu upp á síðkastið, en í viðtali við Vogue um daginn særði hún rapparann Drake svo að hann hætti að fylgja henni á Instagram. Eins og frægt er, opinberaði Drake ódauðlega ást sína á Rihönnu á VMA verðlaunahátíðinni hitt í fyrra. Í Vogue viðtalinu sagði Rihanna um samband sitt við Drake: „Það er engin vinátta á milli okkar, en ég myndi samt ekki kalla okkur óvini heldur, svona er þetta bara.“ Tengdar fréttir Rihanna í öðruvísi myndaþætti Rihanna eins og þú hefur aldrei séð hana áður, í myndaþætti eftir Paolo Raversi 15. desember 2017 14:45 Snyrtivörumerki Rihönnu er að slá sölumet Kylie Jenner Stjörnurnar keppast um toppsætið þegar kemur að snyrtivörumerkjum þeirra, Fenty Beauty og Kylie Cosmetics. 1. febrúar 2018 21:00 Ástæðan fyrir því að Rihanna er að setja á sig kórónu á Twitter-síðu Ólafíu Þórunnar Ólafía Þórunn Kristinsdóttir gafst ekki upp þrátt fyrir erfiða byrjun á fyrsta LPGA-móti sínu á árinu 2018. Íþróttamaður ársins 2017 sýndi úr hverju hún er gerð. 30. janúar 2018 11:30 Rihanna ætlar ekki að fyrirgefa Snapchat Segir fyrirtækinu að skammast sín fyrir ósmekklegan brandara. 15. mars 2018 20:40 Plakatið fyrir Oceans 8 lofar góðu Þvílíkur kvennakraftur sem verður í þessari kvikmynd. 15. desember 2017 15:45 Eftirminnilegir kjólar árið 2017 Þessar stjörnur voru vel klæddar á rauða dreglinum árið 2017. 2. janúar 2018 10:45 Áhrifamestu konur förðunarheimsins Glamour kynnti sér sögu fjögurra þeirra nánar og skoðaði hvað þarf til þess að vera áhrifavaldur á þessum sívaxandi vettvangi. 4. apríl 2018 20:00 Rihanna syrgir frænda sinn sem féll í skotárás Eyddu jólunum saman. 28. desember 2017 14:00 Mest lesið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Lífið Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Lífið „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Lífið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Lífið Sólarströnd norðurhjarans Lífið Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Lífið Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Lífið Joe Cocker látinn Lífið Fleiri fréttir Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Sjá meira
Stórstjarnan Rihanna sagði upp kærastanum sínum, sádi-arabíska milljarðarmæringnum, Hassan Jameel, nú á dögunum. Samkvæmt slúðurmiðlinum MediaTakeOut er ástæða sambandsslitanna einfaldlega vegna þess að Rihanna verður stundum bara þreytt á karlmönnum. Rihanna og Jameel höfðu verið saman í um það bil ár, en þó ekki mikið farið fyrir sambandinu opinberlega. Samkvæmt heimildarmanni MediaTakeOut „var sambandið gott, en núna er það búið. Auðvitað braut Rihanna í honum hjartað, það er það sem hún gerir: Brýtur hjörtu í mönnum.“ Heimildarmaðurinn fullyrðir einnig að „Rihanna er bara þreytt á honum, hún verður stundum bara þreytt á karlmönnum.“ Jameel er ekki sá eini sem hefur orðið fyrir barðinu á Rihönnu upp á síðkastið, en í viðtali við Vogue um daginn særði hún rapparann Drake svo að hann hætti að fylgja henni á Instagram. Eins og frægt er, opinberaði Drake ódauðlega ást sína á Rihönnu á VMA verðlaunahátíðinni hitt í fyrra. Í Vogue viðtalinu sagði Rihanna um samband sitt við Drake: „Það er engin vinátta á milli okkar, en ég myndi samt ekki kalla okkur óvini heldur, svona er þetta bara.“
Tengdar fréttir Rihanna í öðruvísi myndaþætti Rihanna eins og þú hefur aldrei séð hana áður, í myndaþætti eftir Paolo Raversi 15. desember 2017 14:45 Snyrtivörumerki Rihönnu er að slá sölumet Kylie Jenner Stjörnurnar keppast um toppsætið þegar kemur að snyrtivörumerkjum þeirra, Fenty Beauty og Kylie Cosmetics. 1. febrúar 2018 21:00 Ástæðan fyrir því að Rihanna er að setja á sig kórónu á Twitter-síðu Ólafíu Þórunnar Ólafía Þórunn Kristinsdóttir gafst ekki upp þrátt fyrir erfiða byrjun á fyrsta LPGA-móti sínu á árinu 2018. Íþróttamaður ársins 2017 sýndi úr hverju hún er gerð. 30. janúar 2018 11:30 Rihanna ætlar ekki að fyrirgefa Snapchat Segir fyrirtækinu að skammast sín fyrir ósmekklegan brandara. 15. mars 2018 20:40 Plakatið fyrir Oceans 8 lofar góðu Þvílíkur kvennakraftur sem verður í þessari kvikmynd. 15. desember 2017 15:45 Eftirminnilegir kjólar árið 2017 Þessar stjörnur voru vel klæddar á rauða dreglinum árið 2017. 2. janúar 2018 10:45 Áhrifamestu konur förðunarheimsins Glamour kynnti sér sögu fjögurra þeirra nánar og skoðaði hvað þarf til þess að vera áhrifavaldur á þessum sívaxandi vettvangi. 4. apríl 2018 20:00 Rihanna syrgir frænda sinn sem féll í skotárás Eyddu jólunum saman. 28. desember 2017 14:00 Mest lesið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Lífið Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Lífið „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Lífið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Lífið Sólarströnd norðurhjarans Lífið Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Lífið Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Lífið Joe Cocker látinn Lífið Fleiri fréttir Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Sjá meira
Rihanna í öðruvísi myndaþætti Rihanna eins og þú hefur aldrei séð hana áður, í myndaþætti eftir Paolo Raversi 15. desember 2017 14:45
Snyrtivörumerki Rihönnu er að slá sölumet Kylie Jenner Stjörnurnar keppast um toppsætið þegar kemur að snyrtivörumerkjum þeirra, Fenty Beauty og Kylie Cosmetics. 1. febrúar 2018 21:00
Ástæðan fyrir því að Rihanna er að setja á sig kórónu á Twitter-síðu Ólafíu Þórunnar Ólafía Þórunn Kristinsdóttir gafst ekki upp þrátt fyrir erfiða byrjun á fyrsta LPGA-móti sínu á árinu 2018. Íþróttamaður ársins 2017 sýndi úr hverju hún er gerð. 30. janúar 2018 11:30
Rihanna ætlar ekki að fyrirgefa Snapchat Segir fyrirtækinu að skammast sín fyrir ósmekklegan brandara. 15. mars 2018 20:40
Plakatið fyrir Oceans 8 lofar góðu Þvílíkur kvennakraftur sem verður í þessari kvikmynd. 15. desember 2017 15:45
Eftirminnilegir kjólar árið 2017 Þessar stjörnur voru vel klæddar á rauða dreglinum árið 2017. 2. janúar 2018 10:45
Áhrifamestu konur förðunarheimsins Glamour kynnti sér sögu fjögurra þeirra nánar og skoðaði hvað þarf til þess að vera áhrifavaldur á þessum sívaxandi vettvangi. 4. apríl 2018 20:00