Rihanna í öðruvísi myndaþætti Ritstjórn skrifar 15. desember 2017 14:45 Paolo Raversi Ítalski ljósmyndarinn Paolo Raversi hefur unnið mikið með poppstjörnunni Rihönnu, fyrir mörg myndbönd sín og forsíður. Hann tók myndir fyrir lögin hennar "Bitch Better Have My Money", "Kiss It Better" og "Needed Me." Hins vegar tók hann margar myndir sem ekki voru birtar, og hefur Paolo nú opnað sýningu í Mílanó með þessum flottu myndum af söngkonunni, sem er hluti af Vogue Ljósmyndahátíðinni þar í borg. Það væri að sjálfsögðu gaman að vera í Mílanó og berja þessar myndir augum, en látum okkur duga að sjá þær hér. Paolo RaversiPaolo Raversi Mest lesið Fullt hús ævintýra Glamour Tískan á Secret Solstice: Bónusjoggingalli og Ikea haldari Glamour Allt fyrir augabrúnirnar Glamour Aimee Song í Bláa Lóninu Glamour Emma Watson sigraði fyrstu kynlausu MTV verðlaunin Glamour Tískuljósmyndarinn Kári Sverriss opnar heimasíðu Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Louis Vuitton frumsýnir vorherferð sína Glamour Forskot á haustið Glamour Dior bauð í lestarferð og kastalaheimsókn Glamour
Ítalski ljósmyndarinn Paolo Raversi hefur unnið mikið með poppstjörnunni Rihönnu, fyrir mörg myndbönd sín og forsíður. Hann tók myndir fyrir lögin hennar "Bitch Better Have My Money", "Kiss It Better" og "Needed Me." Hins vegar tók hann margar myndir sem ekki voru birtar, og hefur Paolo nú opnað sýningu í Mílanó með þessum flottu myndum af söngkonunni, sem er hluti af Vogue Ljósmyndahátíðinni þar í borg. Það væri að sjálfsögðu gaman að vera í Mílanó og berja þessar myndir augum, en látum okkur duga að sjá þær hér. Paolo RaversiPaolo Raversi
Mest lesið Fullt hús ævintýra Glamour Tískan á Secret Solstice: Bónusjoggingalli og Ikea haldari Glamour Allt fyrir augabrúnirnar Glamour Aimee Song í Bláa Lóninu Glamour Emma Watson sigraði fyrstu kynlausu MTV verðlaunin Glamour Tískuljósmyndarinn Kári Sverriss opnar heimasíðu Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Louis Vuitton frumsýnir vorherferð sína Glamour Forskot á haustið Glamour Dior bauð í lestarferð og kastalaheimsókn Glamour