Plakatið fyrir Oceans 8 lofar góðu Ritstjórn skrifar 15. desember 2017 15:45 Af tökustaðnum Glamour/Getty Búið er að svipta hulunni af plakatinu fyrir kvikmyndina Ocean´s 8 en þar eru bara konur í aðalhlutverkum. Með aðalhlutverk fara þær Sandra Bullock, Cate Blanchett, Rihanna, Anne Hathaway, Mindy Kaling, Sarah Paulson, Awkwafina og Helena Bonham Carter. Leikstjóri er Gary Ross sem einnig gerði Hunger Games. Þetta lofar svo sannarlega góðu en það verður sérstaklega forvitnilegt að sjá Rihönnu á hvíta tjaldinu. Myndin er frumsýnd næsta sumar. Mest lesið Fimm sumarlegir varalitir fyrir helgina Glamour Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour Olivia Palermo á forsíðu febrúarblaðs Glamour Glamour Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour Segir teikningar af brúðarkjól Middleton stolnar Glamour Sjáðu stuttmyndina Íslenskar Stelpur eftir Ísold Glamour Calvin Harris auglýsir Emporio Armani nærföt Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Heppnasta dúkka heims Glamour Christy Turlington Burns á forsíðu Glamour Glamour
Búið er að svipta hulunni af plakatinu fyrir kvikmyndina Ocean´s 8 en þar eru bara konur í aðalhlutverkum. Með aðalhlutverk fara þær Sandra Bullock, Cate Blanchett, Rihanna, Anne Hathaway, Mindy Kaling, Sarah Paulson, Awkwafina og Helena Bonham Carter. Leikstjóri er Gary Ross sem einnig gerði Hunger Games. Þetta lofar svo sannarlega góðu en það verður sérstaklega forvitnilegt að sjá Rihönnu á hvíta tjaldinu. Myndin er frumsýnd næsta sumar.
Mest lesið Fimm sumarlegir varalitir fyrir helgina Glamour Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour Olivia Palermo á forsíðu febrúarblaðs Glamour Glamour Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour Segir teikningar af brúðarkjól Middleton stolnar Glamour Sjáðu stuttmyndina Íslenskar Stelpur eftir Ísold Glamour Calvin Harris auglýsir Emporio Armani nærföt Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Heppnasta dúkka heims Glamour Christy Turlington Burns á forsíðu Glamour Glamour