Plakatið fyrir Oceans 8 lofar góðu Ritstjórn skrifar 15. desember 2017 15:45 Af tökustaðnum Glamour/Getty Búið er að svipta hulunni af plakatinu fyrir kvikmyndina Ocean´s 8 en þar eru bara konur í aðalhlutverkum. Með aðalhlutverk fara þær Sandra Bullock, Cate Blanchett, Rihanna, Anne Hathaway, Mindy Kaling, Sarah Paulson, Awkwafina og Helena Bonham Carter. Leikstjóri er Gary Ross sem einnig gerði Hunger Games. Þetta lofar svo sannarlega góðu en það verður sérstaklega forvitnilegt að sjá Rihönnu á hvíta tjaldinu. Myndin er frumsýnd næsta sumar. Mest lesið As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Lady Gaga mun leika Donatellu Versace Glamour Johnny Depp fyrir Dior Glamour Jean Paul Gaultier berst gegn HIV með bakpokarisa Glamour David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour Bleikir samfestingar og kúrekastígvél Glamour Lífvirkni og hreinleiki Glamour Stella McCartney hannar ólympíufatnað Bretlands fyrir Ríó Glamour Lífleg og fjölbreytt götutíska í Seoul Glamour Normcore auglýsingaherferð Balenciaga Glamour
Búið er að svipta hulunni af plakatinu fyrir kvikmyndina Ocean´s 8 en þar eru bara konur í aðalhlutverkum. Með aðalhlutverk fara þær Sandra Bullock, Cate Blanchett, Rihanna, Anne Hathaway, Mindy Kaling, Sarah Paulson, Awkwafina og Helena Bonham Carter. Leikstjóri er Gary Ross sem einnig gerði Hunger Games. Þetta lofar svo sannarlega góðu en það verður sérstaklega forvitnilegt að sjá Rihönnu á hvíta tjaldinu. Myndin er frumsýnd næsta sumar.
Mest lesið As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Lady Gaga mun leika Donatellu Versace Glamour Johnny Depp fyrir Dior Glamour Jean Paul Gaultier berst gegn HIV með bakpokarisa Glamour David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour Bleikir samfestingar og kúrekastígvél Glamour Lífvirkni og hreinleiki Glamour Stella McCartney hannar ólympíufatnað Bretlands fyrir Ríó Glamour Lífleg og fjölbreytt götutíska í Seoul Glamour Normcore auglýsingaherferð Balenciaga Glamour