Plakatið fyrir Oceans 8 lofar góðu Ritstjórn skrifar 15. desember 2017 15:45 Af tökustaðnum Glamour/Getty Búið er að svipta hulunni af plakatinu fyrir kvikmyndina Ocean´s 8 en þar eru bara konur í aðalhlutverkum. Með aðalhlutverk fara þær Sandra Bullock, Cate Blanchett, Rihanna, Anne Hathaway, Mindy Kaling, Sarah Paulson, Awkwafina og Helena Bonham Carter. Leikstjóri er Gary Ross sem einnig gerði Hunger Games. Þetta lofar svo sannarlega góðu en það verður sérstaklega forvitnilegt að sjá Rihönnu á hvíta tjaldinu. Myndin er frumsýnd næsta sumar. Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Rihanna og Drake eru hætt saman Glamour Bresku forsætisráðherrahjónin kunna að klæða sig Glamour Vel skóuð inn í veturinn Glamour Kendall Jenner dansar í neðanjarðarlest Glamour Geimverur fara með aðalhlutverkin í nýrri auglýsingu Gucci Glamour Hunter McGrady markar nýja kynslóð fyrirsætna Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour
Búið er að svipta hulunni af plakatinu fyrir kvikmyndina Ocean´s 8 en þar eru bara konur í aðalhlutverkum. Með aðalhlutverk fara þær Sandra Bullock, Cate Blanchett, Rihanna, Anne Hathaway, Mindy Kaling, Sarah Paulson, Awkwafina og Helena Bonham Carter. Leikstjóri er Gary Ross sem einnig gerði Hunger Games. Þetta lofar svo sannarlega góðu en það verður sérstaklega forvitnilegt að sjá Rihönnu á hvíta tjaldinu. Myndin er frumsýnd næsta sumar.
Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Rihanna og Drake eru hætt saman Glamour Bresku forsætisráðherrahjónin kunna að klæða sig Glamour Vel skóuð inn í veturinn Glamour Kendall Jenner dansar í neðanjarðarlest Glamour Geimverur fara með aðalhlutverkin í nýrri auglýsingu Gucci Glamour Hunter McGrady markar nýja kynslóð fyrirsætna Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour