Kristrún og Inga lögðu þjóðskrá Svíþjóðar Stefán Ó. Jónsson skrifar 8. júní 2018 06:22 Kristrún ásamt fjölskyldu sinni. KRISTRÚN STEFÁNSDÓTTIR Eftir um tveggja ára baráttu við sænsk yfirvöld fær Kristrún Stefánsdóttir að skrá sig sem foreldri dóttur sinnar og Ingu Óskar Pétursdóttir í Svíþjóð. Aðeins Inga var skráð foreldri barnsins þegar fjölskyldan flutti saman til Svíþjóðar árið 2016. Í samtali við Vísi um málið í fyrra sagði Kristrún að það væri vegna þess að Inga hafi gengið með barnið, sem fæddist árið 2012 eftir að þær höfðu leitað til Art Medica - „en af því ég gekk ekki með hana þá er ég ekki skráð foreldri hennar í Svíþjóð,“ sagði Kristrún á sínum tíma.Sjá einnig: Flutti til Svíþjóðar og var ekki lengur móðir dóttur sinnarSkráningin hafði mikil áhrif á daglegt líf fjölskyldunnar, ekki síst vegna þessa að Kristrún gat ekki skrifað undir neinar umsóknir fyrir hönd dóttur þeirra, konan hennar þurfi að vera skráð fyrir öllu slíku. Mál þeirra hefur vakið töluverða athygli í Svíþjóð síðustu misseri og hefur fjölskyldan meðal annars fengið stuðning frá RFSL, samtökum hinsegin fólks í Svíþjóð. Morgunblaðið greinir svo frá því í morgun að Kristrún og Inga hafi sigrað sænsk yfirvöld á tveimur dómsstigum. Lögfræðingur frá RFSL, sem veitti hjónum lagalega aðstoð, telur að mál þeirra kunni að vera fordæmisgefandi fyrir aðrar fjölskyldur á Norðurlöndum.Nánar má fræðast um baráttu þeirra Kristrúnar og Ingu í viðtali þeirra við Vísi. Tengdar fréttir Flutti til Svíþjóðar og var ekki lengur móðir dóttur sinnar Kristrún Stefánsdóttir er ekki skráð foreldri eða forráðamaður dóttur sinnar í Svíþjóð. 3. apríl 2017 15:07 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Fleiri fréttir Fellaskóli sigraði Skrekk Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Sjá meira
Eftir um tveggja ára baráttu við sænsk yfirvöld fær Kristrún Stefánsdóttir að skrá sig sem foreldri dóttur sinnar og Ingu Óskar Pétursdóttir í Svíþjóð. Aðeins Inga var skráð foreldri barnsins þegar fjölskyldan flutti saman til Svíþjóðar árið 2016. Í samtali við Vísi um málið í fyrra sagði Kristrún að það væri vegna þess að Inga hafi gengið með barnið, sem fæddist árið 2012 eftir að þær höfðu leitað til Art Medica - „en af því ég gekk ekki með hana þá er ég ekki skráð foreldri hennar í Svíþjóð,“ sagði Kristrún á sínum tíma.Sjá einnig: Flutti til Svíþjóðar og var ekki lengur móðir dóttur sinnarSkráningin hafði mikil áhrif á daglegt líf fjölskyldunnar, ekki síst vegna þessa að Kristrún gat ekki skrifað undir neinar umsóknir fyrir hönd dóttur þeirra, konan hennar þurfi að vera skráð fyrir öllu slíku. Mál þeirra hefur vakið töluverða athygli í Svíþjóð síðustu misseri og hefur fjölskyldan meðal annars fengið stuðning frá RFSL, samtökum hinsegin fólks í Svíþjóð. Morgunblaðið greinir svo frá því í morgun að Kristrún og Inga hafi sigrað sænsk yfirvöld á tveimur dómsstigum. Lögfræðingur frá RFSL, sem veitti hjónum lagalega aðstoð, telur að mál þeirra kunni að vera fordæmisgefandi fyrir aðrar fjölskyldur á Norðurlöndum.Nánar má fræðast um baráttu þeirra Kristrúnar og Ingu í viðtali þeirra við Vísi.
Tengdar fréttir Flutti til Svíþjóðar og var ekki lengur móðir dóttur sinnar Kristrún Stefánsdóttir er ekki skráð foreldri eða forráðamaður dóttur sinnar í Svíþjóð. 3. apríl 2017 15:07 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Fleiri fréttir Fellaskóli sigraði Skrekk Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Sjá meira
Flutti til Svíþjóðar og var ekki lengur móðir dóttur sinnar Kristrún Stefánsdóttir er ekki skráð foreldri eða forráðamaður dóttur sinnar í Svíþjóð. 3. apríl 2017 15:07