Hælar víkja fyrir flatbotna skóm Sunna Sæmundsdóttir skrifar 21. maí 2018 20:00 Breytingar hafa orðið á kauphegðun kvenna á síðustu misserum samkvæmt sölutölum þar sem háhælaðir skór eru að víkja fyrir flatbotna skóm. Verslunareigandi segir að hælarnir hafi minnkað í þágu þæginda. Í fyrra dróst sala á háhæluðum skóm saman um 12 prósent í Bandaríkjunum á meðan sala á strigaskóm og flatbotna skóm jókst um 37 prósent. Þróunin hefur víða verið verið svipuð og vísa ýmsir greininaraðilar í aukna áherslu á þægindi. Þrátt fyrir þennan viðsnúning í skókaupum er enn víða hælaskylda líkt og hjá flugfreyjum íslensku flugfélaganna og á rauða dreglinum á kvikmyndahátíðinni í Cannes. En það vakti töluverða athygli í vikunni þegar leikkonan Kristen Stewart tók af sér hælana í mótmælaskyni og gekk berfætt upp dregilinn.Svava JohansenVerslunareigandi telur þróunina hafa verið svipaða á Íslandi. „Við erum búin að vera sjá þetta undanfarin þrjú til fjögur ár að strigaskórnir eru á hraðri uppleið. Hælaskórnir hafa í rauninni verið að minnka en við seljum alltaf hælaskó fyrir vissan hóp kvenna sem vilja alltaf vera á hælum þegar þær fara eitthvað fínt," segir Svava Johansen, eigandi NTC. Hún segir þróunina hafa byrjað meðal yngri kynslóðarinnar en smitað út frá sér. Þessu verði líklega erfitt að snúa við. „Strigaskór og flatbotna skór eru svo þægilegir að það er oft svolítið erfitt fyrir konu að snúa við þegar hún hefur komið sér upp fataskáp og skóm í stíl, sem eru þægilegir, að fara síðan í einhverja óþægilega. Þannig mér finnst mörg merki vera að huga að þessu," segir Svava. Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Lögreglan leitar tveggja manna Innlent Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Innlent Fleiri fréttir Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Sjá meira
Breytingar hafa orðið á kauphegðun kvenna á síðustu misserum samkvæmt sölutölum þar sem háhælaðir skór eru að víkja fyrir flatbotna skóm. Verslunareigandi segir að hælarnir hafi minnkað í þágu þæginda. Í fyrra dróst sala á háhæluðum skóm saman um 12 prósent í Bandaríkjunum á meðan sala á strigaskóm og flatbotna skóm jókst um 37 prósent. Þróunin hefur víða verið verið svipuð og vísa ýmsir greininaraðilar í aukna áherslu á þægindi. Þrátt fyrir þennan viðsnúning í skókaupum er enn víða hælaskylda líkt og hjá flugfreyjum íslensku flugfélaganna og á rauða dreglinum á kvikmyndahátíðinni í Cannes. En það vakti töluverða athygli í vikunni þegar leikkonan Kristen Stewart tók af sér hælana í mótmælaskyni og gekk berfætt upp dregilinn.Svava JohansenVerslunareigandi telur þróunina hafa verið svipaða á Íslandi. „Við erum búin að vera sjá þetta undanfarin þrjú til fjögur ár að strigaskórnir eru á hraðri uppleið. Hælaskórnir hafa í rauninni verið að minnka en við seljum alltaf hælaskó fyrir vissan hóp kvenna sem vilja alltaf vera á hælum þegar þær fara eitthvað fínt," segir Svava Johansen, eigandi NTC. Hún segir þróunina hafa byrjað meðal yngri kynslóðarinnar en smitað út frá sér. Þessu verði líklega erfitt að snúa við. „Strigaskór og flatbotna skór eru svo þægilegir að það er oft svolítið erfitt fyrir konu að snúa við þegar hún hefur komið sér upp fataskáp og skóm í stíl, sem eru þægilegir, að fara síðan í einhverja óþægilega. Þannig mér finnst mörg merki vera að huga að þessu," segir Svava.
Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Lögreglan leitar tveggja manna Innlent Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Innlent Fleiri fréttir Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Sjá meira