Hælar víkja fyrir flatbotna skóm Sunna Sæmundsdóttir skrifar 21. maí 2018 20:00 Breytingar hafa orðið á kauphegðun kvenna á síðustu misserum samkvæmt sölutölum þar sem háhælaðir skór eru að víkja fyrir flatbotna skóm. Verslunareigandi segir að hælarnir hafi minnkað í þágu þæginda. Í fyrra dróst sala á háhæluðum skóm saman um 12 prósent í Bandaríkjunum á meðan sala á strigaskóm og flatbotna skóm jókst um 37 prósent. Þróunin hefur víða verið verið svipuð og vísa ýmsir greininaraðilar í aukna áherslu á þægindi. Þrátt fyrir þennan viðsnúning í skókaupum er enn víða hælaskylda líkt og hjá flugfreyjum íslensku flugfélaganna og á rauða dreglinum á kvikmyndahátíðinni í Cannes. En það vakti töluverða athygli í vikunni þegar leikkonan Kristen Stewart tók af sér hælana í mótmælaskyni og gekk berfætt upp dregilinn.Svava JohansenVerslunareigandi telur þróunina hafa verið svipaða á Íslandi. „Við erum búin að vera sjá þetta undanfarin þrjú til fjögur ár að strigaskórnir eru á hraðri uppleið. Hælaskórnir hafa í rauninni verið að minnka en við seljum alltaf hælaskó fyrir vissan hóp kvenna sem vilja alltaf vera á hælum þegar þær fara eitthvað fínt," segir Svava Johansen, eigandi NTC. Hún segir þróunina hafa byrjað meðal yngri kynslóðarinnar en smitað út frá sér. Þessu verði líklega erfitt að snúa við. „Strigaskór og flatbotna skór eru svo þægilegir að það er oft svolítið erfitt fyrir konu að snúa við þegar hún hefur komið sér upp fataskáp og skóm í stíl, sem eru þægilegir, að fara síðan í einhverja óþægilega. Þannig mér finnst mörg merki vera að huga að þessu," segir Svava. Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Innlent Fleiri fréttir Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Fylgi stjórnarflokkanna dalar Föðurnum í Suður-Afríku enn haldið sofandi Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Sjá meira
Breytingar hafa orðið á kauphegðun kvenna á síðustu misserum samkvæmt sölutölum þar sem háhælaðir skór eru að víkja fyrir flatbotna skóm. Verslunareigandi segir að hælarnir hafi minnkað í þágu þæginda. Í fyrra dróst sala á háhæluðum skóm saman um 12 prósent í Bandaríkjunum á meðan sala á strigaskóm og flatbotna skóm jókst um 37 prósent. Þróunin hefur víða verið verið svipuð og vísa ýmsir greininaraðilar í aukna áherslu á þægindi. Þrátt fyrir þennan viðsnúning í skókaupum er enn víða hælaskylda líkt og hjá flugfreyjum íslensku flugfélaganna og á rauða dreglinum á kvikmyndahátíðinni í Cannes. En það vakti töluverða athygli í vikunni þegar leikkonan Kristen Stewart tók af sér hælana í mótmælaskyni og gekk berfætt upp dregilinn.Svava JohansenVerslunareigandi telur þróunina hafa verið svipaða á Íslandi. „Við erum búin að vera sjá þetta undanfarin þrjú til fjögur ár að strigaskórnir eru á hraðri uppleið. Hælaskórnir hafa í rauninni verið að minnka en við seljum alltaf hælaskó fyrir vissan hóp kvenna sem vilja alltaf vera á hælum þegar þær fara eitthvað fínt," segir Svava Johansen, eigandi NTC. Hún segir þróunina hafa byrjað meðal yngri kynslóðarinnar en smitað út frá sér. Þessu verði líklega erfitt að snúa við. „Strigaskór og flatbotna skór eru svo þægilegir að það er oft svolítið erfitt fyrir konu að snúa við þegar hún hefur komið sér upp fataskáp og skóm í stíl, sem eru þægilegir, að fara síðan í einhverja óþægilega. Þannig mér finnst mörg merki vera að huga að þessu," segir Svava.
Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Innlent Fleiri fréttir Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Fylgi stjórnarflokkanna dalar Föðurnum í Suður-Afríku enn haldið sofandi Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Sjá meira