Kjarasamningur grunnskólakennara í höfn Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 25. maí 2018 19:50 Dagur B. Eggertsson, sagði frá því í oddvitakappræðum helstu flokka að borgin væri búin að semja við grunnskólakennara. Vísir/Vilhelm Samninganefnd sambands íslenskra sveitarfélaga og Félag grunnskólakennara skrifuðu undir kjarasamning á fimmta tímanum í dag. Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, upplýsti um þetta í oddvitakappræðum helstu flokka sem sýnt var í opinni dagskrá á Stöð 2 og í beinni útsendingu á Vísi.Þorgerður Laufey Diðriksdóttir sagðist hafa samþykkt samninginn fyrir hönd Félags grunnskólakennara en félagsmenn kjósa um samninginn innan fárra vikna.Kennarasamband ÍslandsÞetta staðfestir Þorgerður Laufey Diðriksdóttir, formaður Félags grunnskólakennara í samtali við Vísi. Samingurinn var undirritaður síðdegis í dag. Strax eftir helgi fer fram efnisleg kynning fyrir félagsmenn og í kjölfarið er gert ráð fyrir að kjörstjórn blási til atkvæðagreiðslu um samninginn eigi síður en 6. júní næstkomandi. Samningurinn er með gildistíma til 30. júní 2019. „Þetta er algjörlega nýskeð og það er ekki gefið upp um efnisatriði samningsins fyrr en félagsmenn fá tækifæri til þess að kynna sér þetta,“ segir Þorgerður Laufey. Samningsaðilar skrifuðu undir samninginn í húsakynnum ríkissáttasemjara þar sem málsaðilar hafa fundað stíft að undanförnu. Félag grunnskólakennara hefur verið án samnings síðan í desember á síðasta ári. Fréttin hefur verið uppfærð. Kjaramál Tengdar fréttir Ólga á meðal grunnskólakennara Kjarasamningur felldur í gær. Ný samninganefnd tekur við eftir 57 daga. 22. mars 2018 19:30 Grunnskólakennarar felldu nýjan kjarasamning Meirihluti félagsmanna í Félagi grunnskólakennara hefur fellt nýgerðan kjarasamning FG og Sambands íslenskra sveitarfélaga. Nei sögðu 68,52 prósent en já sögðu 29,74 prósent. 21. mars 2018 15:50 Nýr varaformaður Félags grunnskólakennara kallar eftir þjóðarsátt um hækkun launa Varaformaður Félags grunnskólakennara segir enn fremur áríðandi að ná nýjum kjarasamningi. 19. maí 2018 14:38 Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent B sé ekki best Innlent Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Innlent Fleiri fréttir Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið Sjá meira
Samninganefnd sambands íslenskra sveitarfélaga og Félag grunnskólakennara skrifuðu undir kjarasamning á fimmta tímanum í dag. Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, upplýsti um þetta í oddvitakappræðum helstu flokka sem sýnt var í opinni dagskrá á Stöð 2 og í beinni útsendingu á Vísi.Þorgerður Laufey Diðriksdóttir sagðist hafa samþykkt samninginn fyrir hönd Félags grunnskólakennara en félagsmenn kjósa um samninginn innan fárra vikna.Kennarasamband ÍslandsÞetta staðfestir Þorgerður Laufey Diðriksdóttir, formaður Félags grunnskólakennara í samtali við Vísi. Samingurinn var undirritaður síðdegis í dag. Strax eftir helgi fer fram efnisleg kynning fyrir félagsmenn og í kjölfarið er gert ráð fyrir að kjörstjórn blási til atkvæðagreiðslu um samninginn eigi síður en 6. júní næstkomandi. Samningurinn er með gildistíma til 30. júní 2019. „Þetta er algjörlega nýskeð og það er ekki gefið upp um efnisatriði samningsins fyrr en félagsmenn fá tækifæri til þess að kynna sér þetta,“ segir Þorgerður Laufey. Samningsaðilar skrifuðu undir samninginn í húsakynnum ríkissáttasemjara þar sem málsaðilar hafa fundað stíft að undanförnu. Félag grunnskólakennara hefur verið án samnings síðan í desember á síðasta ári. Fréttin hefur verið uppfærð.
Kjaramál Tengdar fréttir Ólga á meðal grunnskólakennara Kjarasamningur felldur í gær. Ný samninganefnd tekur við eftir 57 daga. 22. mars 2018 19:30 Grunnskólakennarar felldu nýjan kjarasamning Meirihluti félagsmanna í Félagi grunnskólakennara hefur fellt nýgerðan kjarasamning FG og Sambands íslenskra sveitarfélaga. Nei sögðu 68,52 prósent en já sögðu 29,74 prósent. 21. mars 2018 15:50 Nýr varaformaður Félags grunnskólakennara kallar eftir þjóðarsátt um hækkun launa Varaformaður Félags grunnskólakennara segir enn fremur áríðandi að ná nýjum kjarasamningi. 19. maí 2018 14:38 Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent B sé ekki best Innlent Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Innlent Fleiri fréttir Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið Sjá meira
Ólga á meðal grunnskólakennara Kjarasamningur felldur í gær. Ný samninganefnd tekur við eftir 57 daga. 22. mars 2018 19:30
Grunnskólakennarar felldu nýjan kjarasamning Meirihluti félagsmanna í Félagi grunnskólakennara hefur fellt nýgerðan kjarasamning FG og Sambands íslenskra sveitarfélaga. Nei sögðu 68,52 prósent en já sögðu 29,74 prósent. 21. mars 2018 15:50
Nýr varaformaður Félags grunnskólakennara kallar eftir þjóðarsátt um hækkun launa Varaformaður Félags grunnskólakennara segir enn fremur áríðandi að ná nýjum kjarasamningi. 19. maí 2018 14:38