Bandarískum „gísl“ sleppt í Venesúela Samúel Karl Ólason skrifar 26. maí 2018 14:26 Laurie Holt, móðir Joshua. Vísir/AP Bandaríkjamanninum Joshua Holt og eiginkonu hans Thamy hefur verið sleppt úr haldi í Venesúela þar sem þau höfðu setið í fangelsi í tvö ár. Þau voru sakfelld fyrir vopnaburð árið 2016 en yfirvöld Bandaríkjanna segja hann í raun hafa verið í gíslingu í Venesúela. Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, tilkynnti á Twitter í dag að hjónunum hefði verið sleppt úr haldi og sagði von á þeim til Bandaríkjanna í dag. Þingmaðurinn Orrin Hatch sendi einnig frá sér tilkynningu þar sem hann sagði að tveggja ára vinna hefði nú skilað sér. Þingmaðurinn Bob Corker fór til Venesúela í gær þar sem hann ræddi við Nicolás Maduro, forseta landsins. Hjónin höfðu ferðast til Venesúela til þess að giftast Thamy, en þau eru bæði mormónar, en þau voru handtekin eftir að lögreglan hélt því fram að Joshua hefði verið að safna skotvopnum í Venesúela. Thamy ætlaði að flytjast til Bandaríkjanna með Joshua og fjölskyldu sinni. Joshua hafði sett inn færslu á Facebook nýverið þar sem hann bað um hjálp. Hann sagði „þá“ vilja myrða sig og mála veggi fangelsisins sem hann sat í í Caracas með blóði sínu. Good news about the release of the American hostage from Venezuela. Should be landing in D.C. this evening and be in the White House, with his family, at about 7:00 P.M. The great people of Utah will be very happy!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) May 26, 2018 BREAKING: Senator Hatch has secured the release of Utahn Josh Holt from Venezuela. #utpol pic.twitter.com/q9bPIVHgmk— Senator Hatch Office (@senorrinhatch) May 26, 2018 Bandaríkin Venesúela Mest lesið Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Innlent Miðflokkurinn rýkur upp Innlent Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Innlent Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Innlent Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Innlent Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Innlent Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Innlent Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Innlent Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Innlent Fleiri fréttir Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Sjá meira
Bandaríkjamanninum Joshua Holt og eiginkonu hans Thamy hefur verið sleppt úr haldi í Venesúela þar sem þau höfðu setið í fangelsi í tvö ár. Þau voru sakfelld fyrir vopnaburð árið 2016 en yfirvöld Bandaríkjanna segja hann í raun hafa verið í gíslingu í Venesúela. Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, tilkynnti á Twitter í dag að hjónunum hefði verið sleppt úr haldi og sagði von á þeim til Bandaríkjanna í dag. Þingmaðurinn Orrin Hatch sendi einnig frá sér tilkynningu þar sem hann sagði að tveggja ára vinna hefði nú skilað sér. Þingmaðurinn Bob Corker fór til Venesúela í gær þar sem hann ræddi við Nicolás Maduro, forseta landsins. Hjónin höfðu ferðast til Venesúela til þess að giftast Thamy, en þau eru bæði mormónar, en þau voru handtekin eftir að lögreglan hélt því fram að Joshua hefði verið að safna skotvopnum í Venesúela. Thamy ætlaði að flytjast til Bandaríkjanna með Joshua og fjölskyldu sinni. Joshua hafði sett inn færslu á Facebook nýverið þar sem hann bað um hjálp. Hann sagði „þá“ vilja myrða sig og mála veggi fangelsisins sem hann sat í í Caracas með blóði sínu. Good news about the release of the American hostage from Venezuela. Should be landing in D.C. this evening and be in the White House, with his family, at about 7:00 P.M. The great people of Utah will be very happy!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) May 26, 2018 BREAKING: Senator Hatch has secured the release of Utahn Josh Holt from Venezuela. #utpol pic.twitter.com/q9bPIVHgmk— Senator Hatch Office (@senorrinhatch) May 26, 2018
Bandaríkin Venesúela Mest lesið Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Innlent Miðflokkurinn rýkur upp Innlent Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Innlent Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Innlent Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Innlent Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Innlent Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Innlent Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Innlent Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Innlent Fleiri fréttir Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Sjá meira