Fjögur atkvæði úr Reykjavík bárust sekúndum of seint til Eyja Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. maí 2018 02:48 Sjálfstæðisflokkurinn og Fyrir Heimaey fengu þrjá fulltrúa hvor flokkur og Eyjalistinn einn. Vísir/Einar Jóhann Pétursson, formaður kjörstjórnar í Vestmannaeyjum, segir eðlilega ósk hafa komið um endurtalningu atkvæða eftir að ljóst var hve lítill munurinn væri á því að Sjálfstæðisflokkurinn fengi fjóra menn inn og héldi meirihluta. „Það var mjög eðlilegt en niðurstaðan var sú sama,“ segir Jóhann.Elliði sagði í samtali við Vísi þegar úrslitin urðu ljós í nótt að munað hefði um fjögur atkvæði Sjálfstæðismanna sem bárust úr Valhöll. Þau hefðu skilað sér tuttugu sekúndum of seint í kjördeild í Eyjum. Um var að ræða atkvæði sem greidd voru utankjörfundar. „Það var mat yfirkjörstjórnar að þau hefðu komið eftir að kjörfundi lauk,“ segir Jóhann. Atkvæði verði að berast inn í kjördeild áður en kjörfundi lýkur klukkan tíu. „Það var niðurstaðan að atkvæðin hefðu borist of seint.“ Jóhann segir ekki hægt að fullyrða hvort Sjálfstæðisflokkurinn hefði fengið öll fjögur atkvæðin enda hefðu umslögin ekki verið opnuð. Það hefði ekki skipt máli. Niðurstaðan hefði orðið sú sama. „D-listinn hefði þurft að bæta við sig fimm atkvæðum og H-listinn að missa fjögur,“ segir Jóhann sem hefur starfað í kringum kosningar frá árinu 1986. Kosningar 2018 Tengdar fréttir Lokatölur úr Eyjum: Meirihlutinn fallinn og Elliði dottinn út Sjálfstæðisflokkurinn hefur tapað meirihluta sínum í Vestmannaeyjum og fær aðeins þrjá menn kjörna af sjö. 27. maí 2018 02:09 Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Fleiri fréttir Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti Sjá meira
Jóhann Pétursson, formaður kjörstjórnar í Vestmannaeyjum, segir eðlilega ósk hafa komið um endurtalningu atkvæða eftir að ljóst var hve lítill munurinn væri á því að Sjálfstæðisflokkurinn fengi fjóra menn inn og héldi meirihluta. „Það var mjög eðlilegt en niðurstaðan var sú sama,“ segir Jóhann.Elliði sagði í samtali við Vísi þegar úrslitin urðu ljós í nótt að munað hefði um fjögur atkvæði Sjálfstæðismanna sem bárust úr Valhöll. Þau hefðu skilað sér tuttugu sekúndum of seint í kjördeild í Eyjum. Um var að ræða atkvæði sem greidd voru utankjörfundar. „Það var mat yfirkjörstjórnar að þau hefðu komið eftir að kjörfundi lauk,“ segir Jóhann. Atkvæði verði að berast inn í kjördeild áður en kjörfundi lýkur klukkan tíu. „Það var niðurstaðan að atkvæðin hefðu borist of seint.“ Jóhann segir ekki hægt að fullyrða hvort Sjálfstæðisflokkurinn hefði fengið öll fjögur atkvæðin enda hefðu umslögin ekki verið opnuð. Það hefði ekki skipt máli. Niðurstaðan hefði orðið sú sama. „D-listinn hefði þurft að bæta við sig fimm atkvæðum og H-listinn að missa fjögur,“ segir Jóhann sem hefur starfað í kringum kosningar frá árinu 1986.
Kosningar 2018 Tengdar fréttir Lokatölur úr Eyjum: Meirihlutinn fallinn og Elliði dottinn út Sjálfstæðisflokkurinn hefur tapað meirihluta sínum í Vestmannaeyjum og fær aðeins þrjá menn kjörna af sjö. 27. maí 2018 02:09 Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Fleiri fréttir Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti Sjá meira
Lokatölur úr Eyjum: Meirihlutinn fallinn og Elliði dottinn út Sjálfstæðisflokkurinn hefur tapað meirihluta sínum í Vestmannaeyjum og fær aðeins þrjá menn kjörna af sjö. 27. maí 2018 02:09