Lokatölur í Kópavogi: Sjálfstæðisflokkurinn heldur velli Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. maí 2018 03:31 Bæjarfulltrúar í Kópavogi. Vísir/Gvendur Sjálfstæðisflokkurinn heldur fimm bæjarfulltrúum sínum í sveitarstjórnarkosningunum og Björt framtíð/Viðreisn fær tvo fulltrúa. Þar með heldur meirihlutinn með sjö fulltrúa af ellefu. Lokatölur voru kynntar á fjórða tímanum. 25.790 á kjörskrá. 19.357 greiddu atkvæði og var kjörsókn 63,4%. Auðir seðlar voru 443 og ógildir 72 Framsóknarflokkur hlýtur 1.295 atkvæði eða 11,8 prósent Björt framtíð og Viðreisn hljóta 2144 atkvæði eða 13,5 prósent Sjálfstæðisflokkurinn hlýtur 5722 atkvæði eða 39,3 prósent Sósíalistaflokkur Íslands hlýtur 507 atkvæði eða 3,2 prósent Fyrir Kópavog hlýtur 676 atkvæði eða 4,3 prósent Miðflokkurinn hlýtur 933 atkvæði eða 5,9 prósent Píratar hljóta 1.080 atkvæði eða 6,8 prósent Samfylkingin hlýtur 2.575 atkvæði eða 16,3 prósent Vinstri græn hljóta 910 atkvæði eða 5,7 prósent. 11 eru í bæjarstjórn í Kópavogi. Sjálfstæðisflokkurinn fékk fimm fulltrúa, Björt framtíð/Viðreisn fengu tvo, Samfylkingin tvo, Framsóknarflokkurinn og Píratar einn mann hvor. Meirihlutinn gæti haldið ef sameiginlegur listi Bjartrar framtíðar og Viðreisnar ákveður að fara í samstarf við Sjálfstæðisflokkinn. 1 D Ármann Kr. Ólafsson 2 D Margrét Friðriksdóttir 3 S Pétur Hrafn Sigurðsson 4 C Theódóra S. Þorsteinsdóttir 5 D Karen Elísabet Halldórsdóttir 6 D Hjördís Ýr Johnson 7 B Birkir Jón Jónsson 8 S Bergljót Kristinsdóttir 9 D Guðmundur Gísli Geirdal 10 P Sigurbjörg Erla Egilsdóttir 11 C Einar Örn Þorvarðarson Kosningar 2018 Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Erlent Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Erlent Fleiri fréttir Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Sjá meira
Sjálfstæðisflokkurinn heldur fimm bæjarfulltrúum sínum í sveitarstjórnarkosningunum og Björt framtíð/Viðreisn fær tvo fulltrúa. Þar með heldur meirihlutinn með sjö fulltrúa af ellefu. Lokatölur voru kynntar á fjórða tímanum. 25.790 á kjörskrá. 19.357 greiddu atkvæði og var kjörsókn 63,4%. Auðir seðlar voru 443 og ógildir 72 Framsóknarflokkur hlýtur 1.295 atkvæði eða 11,8 prósent Björt framtíð og Viðreisn hljóta 2144 atkvæði eða 13,5 prósent Sjálfstæðisflokkurinn hlýtur 5722 atkvæði eða 39,3 prósent Sósíalistaflokkur Íslands hlýtur 507 atkvæði eða 3,2 prósent Fyrir Kópavog hlýtur 676 atkvæði eða 4,3 prósent Miðflokkurinn hlýtur 933 atkvæði eða 5,9 prósent Píratar hljóta 1.080 atkvæði eða 6,8 prósent Samfylkingin hlýtur 2.575 atkvæði eða 16,3 prósent Vinstri græn hljóta 910 atkvæði eða 5,7 prósent. 11 eru í bæjarstjórn í Kópavogi. Sjálfstæðisflokkurinn fékk fimm fulltrúa, Björt framtíð/Viðreisn fengu tvo, Samfylkingin tvo, Framsóknarflokkurinn og Píratar einn mann hvor. Meirihlutinn gæti haldið ef sameiginlegur listi Bjartrar framtíðar og Viðreisnar ákveður að fara í samstarf við Sjálfstæðisflokkinn. 1 D Ármann Kr. Ólafsson 2 D Margrét Friðriksdóttir 3 S Pétur Hrafn Sigurðsson 4 C Theódóra S. Þorsteinsdóttir 5 D Karen Elísabet Halldórsdóttir 6 D Hjördís Ýr Johnson 7 B Birkir Jón Jónsson 8 S Bergljót Kristinsdóttir 9 D Guðmundur Gísli Geirdal 10 P Sigurbjörg Erla Egilsdóttir 11 C Einar Örn Þorvarðarson
Kosningar 2018 Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Erlent Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Erlent Fleiri fréttir Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Sjá meira