Lokatölur í Kópavogi: Sjálfstæðisflokkurinn heldur velli Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. maí 2018 03:31 Bæjarfulltrúar í Kópavogi. Vísir/Gvendur Sjálfstæðisflokkurinn heldur fimm bæjarfulltrúum sínum í sveitarstjórnarkosningunum og Björt framtíð/Viðreisn fær tvo fulltrúa. Þar með heldur meirihlutinn með sjö fulltrúa af ellefu. Lokatölur voru kynntar á fjórða tímanum. 25.790 á kjörskrá. 19.357 greiddu atkvæði og var kjörsókn 63,4%. Auðir seðlar voru 443 og ógildir 72 Framsóknarflokkur hlýtur 1.295 atkvæði eða 11,8 prósent Björt framtíð og Viðreisn hljóta 2144 atkvæði eða 13,5 prósent Sjálfstæðisflokkurinn hlýtur 5722 atkvæði eða 39,3 prósent Sósíalistaflokkur Íslands hlýtur 507 atkvæði eða 3,2 prósent Fyrir Kópavog hlýtur 676 atkvæði eða 4,3 prósent Miðflokkurinn hlýtur 933 atkvæði eða 5,9 prósent Píratar hljóta 1.080 atkvæði eða 6,8 prósent Samfylkingin hlýtur 2.575 atkvæði eða 16,3 prósent Vinstri græn hljóta 910 atkvæði eða 5,7 prósent. 11 eru í bæjarstjórn í Kópavogi. Sjálfstæðisflokkurinn fékk fimm fulltrúa, Björt framtíð/Viðreisn fengu tvo, Samfylkingin tvo, Framsóknarflokkurinn og Píratar einn mann hvor. Meirihlutinn gæti haldið ef sameiginlegur listi Bjartrar framtíðar og Viðreisnar ákveður að fara í samstarf við Sjálfstæðisflokkinn. 1 D Ármann Kr. Ólafsson 2 D Margrét Friðriksdóttir 3 S Pétur Hrafn Sigurðsson 4 C Theódóra S. Þorsteinsdóttir 5 D Karen Elísabet Halldórsdóttir 6 D Hjördís Ýr Johnson 7 B Birkir Jón Jónsson 8 S Bergljót Kristinsdóttir 9 D Guðmundur Gísli Geirdal 10 P Sigurbjörg Erla Egilsdóttir 11 C Einar Örn Þorvarðarson Kosningar 2018 Mest lesið Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Erlent Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Innlent Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Innlent Fleiri fréttir Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Nýr meirihluti komi ekki til greina Umsókn Oscars um landvistarleyfi hafnað og nýr meirihluti útilokaður Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Ökumenn sektaðir vegna notkunar nagladekkja Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Sást ekki til sólar fyrir mýi Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Möguleg íkveikja til rannsóknar, snuðað á ræstingarfólki og flugnager Sjá meira
Sjálfstæðisflokkurinn heldur fimm bæjarfulltrúum sínum í sveitarstjórnarkosningunum og Björt framtíð/Viðreisn fær tvo fulltrúa. Þar með heldur meirihlutinn með sjö fulltrúa af ellefu. Lokatölur voru kynntar á fjórða tímanum. 25.790 á kjörskrá. 19.357 greiddu atkvæði og var kjörsókn 63,4%. Auðir seðlar voru 443 og ógildir 72 Framsóknarflokkur hlýtur 1.295 atkvæði eða 11,8 prósent Björt framtíð og Viðreisn hljóta 2144 atkvæði eða 13,5 prósent Sjálfstæðisflokkurinn hlýtur 5722 atkvæði eða 39,3 prósent Sósíalistaflokkur Íslands hlýtur 507 atkvæði eða 3,2 prósent Fyrir Kópavog hlýtur 676 atkvæði eða 4,3 prósent Miðflokkurinn hlýtur 933 atkvæði eða 5,9 prósent Píratar hljóta 1.080 atkvæði eða 6,8 prósent Samfylkingin hlýtur 2.575 atkvæði eða 16,3 prósent Vinstri græn hljóta 910 atkvæði eða 5,7 prósent. 11 eru í bæjarstjórn í Kópavogi. Sjálfstæðisflokkurinn fékk fimm fulltrúa, Björt framtíð/Viðreisn fengu tvo, Samfylkingin tvo, Framsóknarflokkurinn og Píratar einn mann hvor. Meirihlutinn gæti haldið ef sameiginlegur listi Bjartrar framtíðar og Viðreisnar ákveður að fara í samstarf við Sjálfstæðisflokkinn. 1 D Ármann Kr. Ólafsson 2 D Margrét Friðriksdóttir 3 S Pétur Hrafn Sigurðsson 4 C Theódóra S. Þorsteinsdóttir 5 D Karen Elísabet Halldórsdóttir 6 D Hjördís Ýr Johnson 7 B Birkir Jón Jónsson 8 S Bergljót Kristinsdóttir 9 D Guðmundur Gísli Geirdal 10 P Sigurbjörg Erla Egilsdóttir 11 C Einar Örn Þorvarðarson
Kosningar 2018 Mest lesið Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Erlent Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Innlent Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Innlent Fleiri fréttir Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Nýr meirihluti komi ekki til greina Umsókn Oscars um landvistarleyfi hafnað og nýr meirihluti útilokaður Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Ökumenn sektaðir vegna notkunar nagladekkja Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Sást ekki til sólar fyrir mýi Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Möguleg íkveikja til rannsóknar, snuðað á ræstingarfólki og flugnager Sjá meira