Innlent

Vaktin: Úrslit sveitarstjórnarkosninga 2018

Ritstjórn skrifar
Kosið var til sveitarstjórna í gær og mun Vísir fylgjast með öllu því helsta í framhaldi af kosningunum í dag.
Kosið var til sveitarstjórna í gær og mun Vísir fylgjast með öllu því helsta í framhaldi af kosningunum í dag.

Úrslit liggja nú fyrir í öllum sveitarfélögum landsins eftir sveitarstjórnarkosningarnar sem fram fóru í gær.

Það dró til tíðinda víða um land og Vísir mun fylgjast með framvindu mála í allan dag, viðbrögðum og mögulegum myndunum meirihluta í vaktinni hér fyrir neðan.


Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.