Framsýn leggur einnig til vantraust á forseta ASÍ Kjartan Kjartansson skrifar 28. maí 2018 18:51 Aðalsteinn Baldursson, formaður Framsýnar, telur að forseti ASÍ vinni ekki með sínu fólki. Vísir/Völundur Stjórn verkalýðsfélagsins Framsýnar ætlar að leggja fram tillögu um að félagið lýsi yfir vantrausti á Gylfa Arnbjörnsson, forseta Alþýðusambands Íslands, á aðalfundi sínum í kvöld. Tvö önnur verkalýðsfélög hafa þegar lýst vantrausti á forsetann. Formaður Framsýnar segir tíma til kominn að skipta um skipstjóra í brúnni. VR og Verkalýðsfélag Akraness hafa þegar lýst yfir vantrausti á Gylfa. RÚV sagði frá því nú síðdegis að stjórn Framsýnar, verkalýðsfélags Þingeyinga, ætli að leggja fram tillögu um vantraust á forseta ASÍ á aðalfundi sem hefst kl. 20 í kvöld. Aðalsteinn Baldursson, formaður Framsýnar, vísar til óánægju með forsetann og vilja til breytinga í forystu ASÍ í samtali við Vísi. Gylfi hafi ekki umboð Framsýnar og ákveðinna félaga til að ræða við stjórnvöld. Þau telji hann ekki vinna með sínu fólki. Verkalýðsfélögin eru nú byrjuð að leggja drög að kröfugerðum sínum fyrir viðræður um endurnýjun kjarasamninga sem losna almennt um áramótin. Aðalsteinn segir að félögin sem andæfa forystu Gylfa vilji koma sínum áherslum á framfæri frekar en að fella sig við að forsetinn hitti stjórnvöld með sinn boðskap. Þing ASÍ verður haldið í október þar sem meðal annars verður kosið til embættis forseta sambandsins. Aðalsteinn segir að félögin vilji að skipt verði um forystu sambandsins. „Menn vilja skipta um skipstjórann í brúnni og ná samstöðu um að kalla inn nýtt og kraftmeira fólk að störfum fyrir hreyfinguna,“ segir Aðalsteinn. Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, vildi ekki tjá sig um vantrauststillögu stjórnar Framsýnar við Vísi nú undir kvöld. Kjaramál Tengdar fréttir Tekist á um vantraust en samþykkt með miklum meirihluta 25. maí 2018 06:00 „Þetta er bara eitthvað sem varð að gera“ Ragnar Þór segir að kjör hans og Sólveigar Önnu sé ákall félagsmanna um stefnubreytingu. 28. maí 2018 15:51 Stjórn VR treystir ekki forseta ASÍ Stjórn VR ber ekki traust til Gylfa Arnbjörnssonar, forseta ASÍ, til að leiða viðræður við stjórnvöld eða Samtök atvinnulífsins fyrir hönd stéttarfélagsins og mun hann ekki tala í umboði þess. 24. maí 2018 14:16 Ólga innan VR með vinnubrögð formannsins Ekki einhugur um vantraust á forseta ASÍ 25. maí 2018 19:00 Gylfi segir Ragnar Þór skrumskæla sannleikann Gylfi Arnbjörnsson telur Ragnar Þór Ingólfsson hafa rangt við í andstöðu við sig. 25. maí 2018 15:58 Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent Fleiri fréttir Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Sjá meira
Stjórn verkalýðsfélagsins Framsýnar ætlar að leggja fram tillögu um að félagið lýsi yfir vantrausti á Gylfa Arnbjörnsson, forseta Alþýðusambands Íslands, á aðalfundi sínum í kvöld. Tvö önnur verkalýðsfélög hafa þegar lýst vantrausti á forsetann. Formaður Framsýnar segir tíma til kominn að skipta um skipstjóra í brúnni. VR og Verkalýðsfélag Akraness hafa þegar lýst yfir vantrausti á Gylfa. RÚV sagði frá því nú síðdegis að stjórn Framsýnar, verkalýðsfélags Þingeyinga, ætli að leggja fram tillögu um vantraust á forseta ASÍ á aðalfundi sem hefst kl. 20 í kvöld. Aðalsteinn Baldursson, formaður Framsýnar, vísar til óánægju með forsetann og vilja til breytinga í forystu ASÍ í samtali við Vísi. Gylfi hafi ekki umboð Framsýnar og ákveðinna félaga til að ræða við stjórnvöld. Þau telji hann ekki vinna með sínu fólki. Verkalýðsfélögin eru nú byrjuð að leggja drög að kröfugerðum sínum fyrir viðræður um endurnýjun kjarasamninga sem losna almennt um áramótin. Aðalsteinn segir að félögin sem andæfa forystu Gylfa vilji koma sínum áherslum á framfæri frekar en að fella sig við að forsetinn hitti stjórnvöld með sinn boðskap. Þing ASÍ verður haldið í október þar sem meðal annars verður kosið til embættis forseta sambandsins. Aðalsteinn segir að félögin vilji að skipt verði um forystu sambandsins. „Menn vilja skipta um skipstjórann í brúnni og ná samstöðu um að kalla inn nýtt og kraftmeira fólk að störfum fyrir hreyfinguna,“ segir Aðalsteinn. Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, vildi ekki tjá sig um vantrauststillögu stjórnar Framsýnar við Vísi nú undir kvöld.
Kjaramál Tengdar fréttir Tekist á um vantraust en samþykkt með miklum meirihluta 25. maí 2018 06:00 „Þetta er bara eitthvað sem varð að gera“ Ragnar Þór segir að kjör hans og Sólveigar Önnu sé ákall félagsmanna um stefnubreytingu. 28. maí 2018 15:51 Stjórn VR treystir ekki forseta ASÍ Stjórn VR ber ekki traust til Gylfa Arnbjörnssonar, forseta ASÍ, til að leiða viðræður við stjórnvöld eða Samtök atvinnulífsins fyrir hönd stéttarfélagsins og mun hann ekki tala í umboði þess. 24. maí 2018 14:16 Ólga innan VR með vinnubrögð formannsins Ekki einhugur um vantraust á forseta ASÍ 25. maí 2018 19:00 Gylfi segir Ragnar Þór skrumskæla sannleikann Gylfi Arnbjörnsson telur Ragnar Þór Ingólfsson hafa rangt við í andstöðu við sig. 25. maí 2018 15:58 Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent Fleiri fréttir Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Sjá meira
„Þetta er bara eitthvað sem varð að gera“ Ragnar Þór segir að kjör hans og Sólveigar Önnu sé ákall félagsmanna um stefnubreytingu. 28. maí 2018 15:51
Stjórn VR treystir ekki forseta ASÍ Stjórn VR ber ekki traust til Gylfa Arnbjörnssonar, forseta ASÍ, til að leiða viðræður við stjórnvöld eða Samtök atvinnulífsins fyrir hönd stéttarfélagsins og mun hann ekki tala í umboði þess. 24. maí 2018 14:16
Gylfi segir Ragnar Þór skrumskæla sannleikann Gylfi Arnbjörnsson telur Ragnar Þór Ingólfsson hafa rangt við í andstöðu við sig. 25. maí 2018 15:58