Lífið

Ætlar að verða hestakona

Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar
Lovísa er í Leynileikhúsinu.
Lovísa er í Leynileikhúsinu. Vísir/Eyþór
Lovísa Erludóttur leikur í Leynileikhúsinu, lærir á píanó og er í kór. Henni finnst skemmtilegt þegar mamma hjálpar henni á hjólaskautum.Nafn
: Lovísa Erludóttir.Aldur: 8 ára.Í hvaða skóla ertu?: Ísaksskóla.Hvað er uppáhaldsfagið þitt?: Leikfimi.Hvað finnst þér skemmtilegast að gera í frímínútum?: Fara í Köttur og mús.Áttu gæludýr? Eða langar þig í gæludýr?: Já, kisu sem heitir Lína.Hver eru áhugamál þín?: Leika, syngja og spila á píanó.Stundar þú íþróttir eða aðrar tómstundir?: Ég er að læra á píanó, er í kór og Leynileikhúsinu.Hvað gætir þú hugsað þér að verða þegar þú ert orðin stór?: Hestakona.Hvað finnst þér skemmtilegast að gera með mömmu?: Þegar mamma hjálpar mér á hjólaskautum.Hver er uppáhaldsmaturinn þinn?: Hakk og spagettí.Lestu mikið? Áttu þér uppáhaldsbók?: Já, uppáhaldsbókin mín er Handbók fyrir ofurhetjur.

Tengd skjöl
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.