Lífið

Ætlar að verða hestakona

Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar
Lovísa er í Leynileikhúsinu.
Lovísa er í Leynileikhúsinu. Vísir/Eyþór

Lovísa Erludóttur leikur í Leynileikhúsinu, lærir á píanó og er í kór. Henni finnst skemmtilegt þegar mamma hjálpar henni á hjólaskautum.

Nafn
: Lovísa Erludóttir.

Aldur: 8 ára.

Í hvaða skóla ertu?: Ísaksskóla.

Hvað er uppáhaldsfagið þitt?: Leikfimi.

Hvað finnst þér skemmtilegast að gera í frímínútum?: Fara í Köttur og mús.

Áttu gæludýr? Eða langar þig í gæludýr?: Já, kisu sem heitir Lína.

Hver eru áhugamál þín?: Leika, syngja og spila á píanó.

Stundar þú íþróttir eða aðrar tómstundir?: Ég er að læra á píanó, er í kór og Leynileikhúsinu.

Hvað gætir þú hugsað þér að verða þegar þú ert orðin stór?: Hestakona.

Hvað finnst þér skemmtilegast að gera með mömmu?: Þegar mamma hjálpar mér á hjólaskautum.

Hver er uppáhaldsmaturinn þinn?: Hakk og spagettí.

Lestu mikið? Áttu þér uppáhaldsbók?: Já, uppáhaldsbókin mín er Handbók fyrir ofurhetjur.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.