Lífið

Danir fengu flest stig frá íslensku þjóðinni

Sylvía Hall skrifar
Það var söngvarinn Rasmussen sem flutti framlag Dana í Eurovision í ár.
Það var söngvarinn Rasmussen sem flutti framlag Dana í Eurovision í ár. Vísir/Getty
Íslendingar voru hrifnastir af danska framlaginu ef marka má símakosningu úrslitakvöldsins í Eurovision. Því næst kom Tékkland með 10 stig og Þýskaland fékk svo 8 stig frá íslensku þjóðinni. 

Svona fóru íslensku stigin í kvöld:

Danmörk - 12 stig

Tékkland - 10 stig

Þýskaland - 8 stig

Ísrael - 7 stig

Frakkland - 6 stig

Austurríki - 5 stig

Noregur - 4 stig

Finnland - 3 stig

Svíþjóð - 2 stig

Kýpur - 1 stig


Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.