„Ég skal mála allan heiminn elsku mamma" Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 13. maí 2018 20:00 Menntasjóður Mæðrastyrksnefndar hefur frá árinu 2012 styrkt yfir hundrað tekjulágar konur til menntunar. Mæðradagurinn er í dag og í tilefni dagsins er forsetafrúin Eliza Reid með leyniskilaboð til allra mæðra. Sjálfboðaliðar Mæðrastyrksnefndar seldu Mæðrablómið 2018 í Kringlunni í dag en markmið sölunnar er að afla fjár fyrir Menntunarsjóð Mæðrastyrksnefndar. Hönnuður Mæðrablómsins segir hugmyndina í senn einfalda og skemmtilega. „Þetta eru leyniskilaboðakerti. Þannig að þegar þú kveikir á kertinu þá bráðnar vaxið og smátt og smátt koma leyniskilaboð í ljós og öll skilaboðin eru tileinkuð mæðrum,“ segir Þórunn Árnadóttir sem hannaði kertið. Að sögn Guðríðar Sigurðardóttur, formanns menntasjóðsins, eru það oftast einstæðar mæður og tekjulágar konur sem sjóðurinn styrkir til náms. „Sjóðurinn er í raun og veru stofnaður árið 2012 og við höfum verið með svona viðburði á hverju ári í kringum mæðradaginn og við erum búnar að styrkja yfir hundrað konur til náms síðan að sjóðurinn var stofnaður,“ segir Guðríður. „Við borgum fyrir þær skólagjöld og kaupum skólabækur.“ Meðal viðskiptavina í dag var engin önnur en forsetafrúin Eliza Reid sem keypti kerti fyrir móður sína og tengdamóður. „Mér finnst þetta bara alveg frábært framtak sem að við eigum öll að styðja,“ segir Eliza en hún hafði sjálf aðkomu að hönnun kertanna en hún valdi ein skilaboðanna sem leynast í kertunum, „Ég skal mála allan heiminn elsku mamma.“ „Ég vildi hafa eitthvað íslenskt, eitthvað úr íslensku og þetta sýnir fyrir mér þessi saklausu og bjartsýnu tengsl og ást sem eru til á milli mæðra og barna þeirra,“ segir Eliza. Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Erlent Ætla að flytja starfsemi Vogs Innlent Skortir lækna í Breiðholti Innlent Fleiri fréttir Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Sjá meira
Menntasjóður Mæðrastyrksnefndar hefur frá árinu 2012 styrkt yfir hundrað tekjulágar konur til menntunar. Mæðradagurinn er í dag og í tilefni dagsins er forsetafrúin Eliza Reid með leyniskilaboð til allra mæðra. Sjálfboðaliðar Mæðrastyrksnefndar seldu Mæðrablómið 2018 í Kringlunni í dag en markmið sölunnar er að afla fjár fyrir Menntunarsjóð Mæðrastyrksnefndar. Hönnuður Mæðrablómsins segir hugmyndina í senn einfalda og skemmtilega. „Þetta eru leyniskilaboðakerti. Þannig að þegar þú kveikir á kertinu þá bráðnar vaxið og smátt og smátt koma leyniskilaboð í ljós og öll skilaboðin eru tileinkuð mæðrum,“ segir Þórunn Árnadóttir sem hannaði kertið. Að sögn Guðríðar Sigurðardóttur, formanns menntasjóðsins, eru það oftast einstæðar mæður og tekjulágar konur sem sjóðurinn styrkir til náms. „Sjóðurinn er í raun og veru stofnaður árið 2012 og við höfum verið með svona viðburði á hverju ári í kringum mæðradaginn og við erum búnar að styrkja yfir hundrað konur til náms síðan að sjóðurinn var stofnaður,“ segir Guðríður. „Við borgum fyrir þær skólagjöld og kaupum skólabækur.“ Meðal viðskiptavina í dag var engin önnur en forsetafrúin Eliza Reid sem keypti kerti fyrir móður sína og tengdamóður. „Mér finnst þetta bara alveg frábært framtak sem að við eigum öll að styðja,“ segir Eliza en hún hafði sjálf aðkomu að hönnun kertanna en hún valdi ein skilaboðanna sem leynast í kertunum, „Ég skal mála allan heiminn elsku mamma.“ „Ég vildi hafa eitthvað íslenskt, eitthvað úr íslensku og þetta sýnir fyrir mér þessi saklausu og bjartsýnu tengsl og ást sem eru til á milli mæðra og barna þeirra,“ segir Eliza.
Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Erlent Ætla að flytja starfsemi Vogs Innlent Skortir lækna í Breiðholti Innlent Fleiri fréttir Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Sjá meira