Tvískipting elítu og almennings í vestrænum samfélögum Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 13. maí 2018 20:30 Styrmir Gunnarsson, fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins, gerði ákvarðanir kjararáðs að umfjöllunarefni sínu. Vísir/GVA „Þetta er spurning um það að embættismenn, þingmenn og ráðherrar, geta ekki leyft sér að nota aðstöðu sína á þingi til þess að verða sjálfum sér úti um meiri launahækkanir heldur en annað fólk í landinu fær,“ segir Styrmir Gunnarsson, fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins um ákvarðanir kjararáðs. Hann var gestur Kristjáns Kristjánssonar í þjóðmálaþættinum Sprengisandi í morgun. Styrmir gerði tilraun til að greina þjóðfélagsástandið á vorum dögum en í henni hverfast átökin í kringum elítur. Allt tal um sósíalisma og kapítalisma sé að mestu liðin tíð. „Nú held ég að það sé að verða hérna – ekki bara á Íslandi heldur einnig á vesturlöndum – einhvers konar tvískipting á milli einhverra hópa sem eru kallaðir elítur og allra hinna. Hverjar eru þessar elítur? Það eru ekki endilega einhverjir auðkýfingar í viðskiptalífinu. Það er bara fólk sem er í sérstakri aðstöðu í samfélaginu hverju sinni. Það er fólk í öllum flokkum sem notfærir sér aðstöðu sína sér í hag.“Kjararáðsáhrifin Til þess að renna stoðum undir mál sitt tók Styrmir þverpólitískt dæmi. „Það hefur komið mjög skýrt fram í sambandi við kjararáð. Ég hef aldrei skilið hvernig í ósköpunum á því stóð að Alþingi afnam ekki ákvarðanir kjararáðs haustið 2016 alveg eins og þingið gerði bæði 1992 og 2005 vegna þess að það blasir við að þessar ákvarðanir um launahækkanir æðstu embættismanna, þingmanna og ráðherra og svo framvegis valda miklum usla á vinnumarkaðnum.“ Að sögn Styrmis situr íslenska þjóðin uppi með afleiðingarnar af þessum gjörningi. Það sé ekki hægt að segja við ljósmæður að allt þjóðfélagið fari á hvolf fái þær umbeðnar hækkanir og þegja síðan þunnu hljóði um ákvarðanir kjararáðs.Hér að neðan er hægt að hlusta á viðtalið í heild. Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Fleiri fréttir Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Sjá meira
„Þetta er spurning um það að embættismenn, þingmenn og ráðherrar, geta ekki leyft sér að nota aðstöðu sína á þingi til þess að verða sjálfum sér úti um meiri launahækkanir heldur en annað fólk í landinu fær,“ segir Styrmir Gunnarsson, fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins um ákvarðanir kjararáðs. Hann var gestur Kristjáns Kristjánssonar í þjóðmálaþættinum Sprengisandi í morgun. Styrmir gerði tilraun til að greina þjóðfélagsástandið á vorum dögum en í henni hverfast átökin í kringum elítur. Allt tal um sósíalisma og kapítalisma sé að mestu liðin tíð. „Nú held ég að það sé að verða hérna – ekki bara á Íslandi heldur einnig á vesturlöndum – einhvers konar tvískipting á milli einhverra hópa sem eru kallaðir elítur og allra hinna. Hverjar eru þessar elítur? Það eru ekki endilega einhverjir auðkýfingar í viðskiptalífinu. Það er bara fólk sem er í sérstakri aðstöðu í samfélaginu hverju sinni. Það er fólk í öllum flokkum sem notfærir sér aðstöðu sína sér í hag.“Kjararáðsáhrifin Til þess að renna stoðum undir mál sitt tók Styrmir þverpólitískt dæmi. „Það hefur komið mjög skýrt fram í sambandi við kjararáð. Ég hef aldrei skilið hvernig í ósköpunum á því stóð að Alþingi afnam ekki ákvarðanir kjararáðs haustið 2016 alveg eins og þingið gerði bæði 1992 og 2005 vegna þess að það blasir við að þessar ákvarðanir um launahækkanir æðstu embættismanna, þingmanna og ráðherra og svo framvegis valda miklum usla á vinnumarkaðnum.“ Að sögn Styrmis situr íslenska þjóðin uppi með afleiðingarnar af þessum gjörningi. Það sé ekki hægt að segja við ljósmæður að allt þjóðfélagið fari á hvolf fái þær umbeðnar hækkanir og þegja síðan þunnu hljóði um ákvarðanir kjararáðs.Hér að neðan er hægt að hlusta á viðtalið í heild.
Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Fleiri fréttir Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Sjá meira