Samfylkingin með 7 prósentustiga forskot Stefán Ó. Jónsson skrifar 17. maí 2018 07:29 Það verður fjölmennt í Ráðhúsi Reykjavíkur á næsta kjörtímabili. Vísir/Stefán Samfylkingin mælist með afgerandi forystu í Reykjavík í nýrri könnun sem Gallup lét gera fyrir Viðskiptablaðið. Flokkurinn mælist með 31,2% fylgi og fengi því 9 borgarfulltrúa ef gengið yrði til kosninga í dag. Næstur á eftir kæmi Sjálfstæðisflokkurinn með 24,8% og 7 borgarfulltrúa. Píratar eru þriðji stærsti flokkurinn, hlytu 11,5% fylgi og myndi það skila þeim þremur borgarfulltrúum. Ef tvær síðustu kannannir Viðskiptablaðsins eru bornar saman má sjá að Sjálfstæðsisflokkurinn dalar umtalsvert. Hann mældist með 29,9% og 8 borgarfulltrúa í síðustu könnun, jafn mikið og Samfylkingin. Fjórir flokkar til viðbótar ná inn einum manni samkvæmt þessari nýjustu könnun Viðskiptablaðsins: VG fær 6,7%, Viðreisn með 6,6%, Miðflokkurinn með 4,2% og Sósíalistaflokkurinn með 3,8%. Alls myndu því 7 flokkar nái inn frambjóðanda í borgarstjórn. Framsókn kemur þar á eftir með 3,3% atkvæða og engan borgarfulltrúa. Flokkur fólksins hlaut 2,9% fylgi, Kvennahreyfingin 2%, Borgin okkar – Reykjavík 1,4%, Karlalistinn 1,1%, Höfuðborgarlistinn 0,5%, Íslenska Þjóðfylkingin og Alþýðufylkingin 0,01% hvor og Frelsisflokkurinn 0% fylgi. Fram kemur á vef Viðskiptablaðsins að svarendur hafi því nefnt níu framboð sem ekki náðu inn manni samkvæmt könnuninni. Það hafi orðið til þess að um 11,2% atkvæða könnunarinnar hafi fallið niður dauð. Kosningar 2018 Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Trump íhugar íhlutun í Íran Erlent Fleiri fréttir „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Sjá meira
Samfylkingin mælist með afgerandi forystu í Reykjavík í nýrri könnun sem Gallup lét gera fyrir Viðskiptablaðið. Flokkurinn mælist með 31,2% fylgi og fengi því 9 borgarfulltrúa ef gengið yrði til kosninga í dag. Næstur á eftir kæmi Sjálfstæðisflokkurinn með 24,8% og 7 borgarfulltrúa. Píratar eru þriðji stærsti flokkurinn, hlytu 11,5% fylgi og myndi það skila þeim þremur borgarfulltrúum. Ef tvær síðustu kannannir Viðskiptablaðsins eru bornar saman má sjá að Sjálfstæðsisflokkurinn dalar umtalsvert. Hann mældist með 29,9% og 8 borgarfulltrúa í síðustu könnun, jafn mikið og Samfylkingin. Fjórir flokkar til viðbótar ná inn einum manni samkvæmt þessari nýjustu könnun Viðskiptablaðsins: VG fær 6,7%, Viðreisn með 6,6%, Miðflokkurinn með 4,2% og Sósíalistaflokkurinn með 3,8%. Alls myndu því 7 flokkar nái inn frambjóðanda í borgarstjórn. Framsókn kemur þar á eftir með 3,3% atkvæða og engan borgarfulltrúa. Flokkur fólksins hlaut 2,9% fylgi, Kvennahreyfingin 2%, Borgin okkar – Reykjavík 1,4%, Karlalistinn 1,1%, Höfuðborgarlistinn 0,5%, Íslenska Þjóðfylkingin og Alþýðufylkingin 0,01% hvor og Frelsisflokkurinn 0% fylgi. Fram kemur á vef Viðskiptablaðsins að svarendur hafi því nefnt níu framboð sem ekki náðu inn manni samkvæmt könnuninni. Það hafi orðið til þess að um 11,2% atkvæða könnunarinnar hafi fallið niður dauð.
Kosningar 2018 Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Trump íhugar íhlutun í Íran Erlent Fleiri fréttir „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Sjá meira