Rebic hetjan sem tryggði Frankfurt bikarinn Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 19. maí 2018 20:05 Rebic skoraði tvö af þremur mörkum Frankfurt í kvöld Vísir/Getty Frankfurt er bikarmeistari eftir sigur á Bayern München í úrslitaleiknum í kvöld. Bayern náði því ekki að leika eftir leik Wolfsburg í kvennafótboltanum og tryggja sér tvennuna heima fyrir. Ante Rebic kom Frankfurt yfir á 11. mínútu leiksins eftir framúrskarandi stungusendingu Kevin-Prince Boateng inn í hlaupið hjá Rebic sem kom honum einum gegn Sven Ulreich í markinu og Króatinn kláraði vel í marknetið. Frankfurt leiddi þegar liðin gengu til búningsherbergja en Pólverjinn Robert Lewandowski jafnaði fyrir Bayern stuttu eftir að seinni hálfleikur hófst. Allt stefndi í að framlengja þyrfti leikinn þegar Rebic kom Frankfurt aftur yfir með frábæru marki. Danny da Costa átti stórbrotna sendingu sem hann gæti líklegast ekki leikið eftir þótt hann fengi til þess tíu tilraunir. Boltinn fór yfir nærri allan völlinn og lenti á milli miðvarðanna tveggja. Rebic tók sprett sem Usain Bolt yrði stoltur af og var á undan varnarmönnunum í boltann og vippaði boltanum yfir Ulreich í markinu. Glæsimark og Frankfurt komið með sjö fingur á bikarinn. Allir tíu fingurnir gátu svo fundið fyrir bikarnum þegar Mijat Gacinovic skoraði á sjöttu mínútu uppbótartímans. Bayern fékk hornspyrnu og allir leikmenn liðsins, markmaðurin með talinn, höfðu safnast fyrir í teignum. Boltinn barst til Gacinovic sem tók á sprett og í stað þess að taka áhættuna á því að hitta ekki markið, þó það væri tómt, hljóp hann upp allan völlinn og vann kapphlaupið við varnarmenn Bayern og skilaði boltanum í autt netið og tryggði Frankfurt fimmta bikarmeistaratitilinn í sögu félagsins. Þýski boltinn Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Tvö Grindavíkurmörk eftir að þeir misstu mann útaf Íslenski boltinn Garnett tryggði Boston sigur - Ótrúleg tilþrif Kobe (myndband) Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Sjá meira
Frankfurt er bikarmeistari eftir sigur á Bayern München í úrslitaleiknum í kvöld. Bayern náði því ekki að leika eftir leik Wolfsburg í kvennafótboltanum og tryggja sér tvennuna heima fyrir. Ante Rebic kom Frankfurt yfir á 11. mínútu leiksins eftir framúrskarandi stungusendingu Kevin-Prince Boateng inn í hlaupið hjá Rebic sem kom honum einum gegn Sven Ulreich í markinu og Króatinn kláraði vel í marknetið. Frankfurt leiddi þegar liðin gengu til búningsherbergja en Pólverjinn Robert Lewandowski jafnaði fyrir Bayern stuttu eftir að seinni hálfleikur hófst. Allt stefndi í að framlengja þyrfti leikinn þegar Rebic kom Frankfurt aftur yfir með frábæru marki. Danny da Costa átti stórbrotna sendingu sem hann gæti líklegast ekki leikið eftir þótt hann fengi til þess tíu tilraunir. Boltinn fór yfir nærri allan völlinn og lenti á milli miðvarðanna tveggja. Rebic tók sprett sem Usain Bolt yrði stoltur af og var á undan varnarmönnunum í boltann og vippaði boltanum yfir Ulreich í markinu. Glæsimark og Frankfurt komið með sjö fingur á bikarinn. Allir tíu fingurnir gátu svo fundið fyrir bikarnum þegar Mijat Gacinovic skoraði á sjöttu mínútu uppbótartímans. Bayern fékk hornspyrnu og allir leikmenn liðsins, markmaðurin með talinn, höfðu safnast fyrir í teignum. Boltinn barst til Gacinovic sem tók á sprett og í stað þess að taka áhættuna á því að hitta ekki markið, þó það væri tómt, hljóp hann upp allan völlinn og vann kapphlaupið við varnarmenn Bayern og skilaði boltanum í autt netið og tryggði Frankfurt fimmta bikarmeistaratitilinn í sögu félagsins.
Þýski boltinn Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Tvö Grindavíkurmörk eftir að þeir misstu mann útaf Íslenski boltinn Garnett tryggði Boston sigur - Ótrúleg tilþrif Kobe (myndband) Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Sjá meira